Dagur - 02.03.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 02.03.1982, Blaðsíða 11
Stórfelld verðlækkun ájógúrtí Um það bil 16% lækkun eða 5,80 pr. lítra Loksins komið Jarðarber V2 lítri - GJAFAVÖRUR - ★ Bastgardínur ★ Blómapottar ★ Brauðkassar ★ Irish Coffee-glös ★ Hnífaparakörfur ★ Öskubakkar ★ Diskarekkar ★ Myndir ★ Bakkar ★ Kort ★ Ljós ★ Bréfsefni ★ Kertastjakar _________Opið laugardaga_ KOMPANKOMPAN Sími 25917. SKIPAGÖTU 2 Eyfjörð auglýsir Ódýr Stígvél í stærðum frá 21-48. Verð frá 125 krónum. Kvenstígvél, stærðir 37-40. Verð 200 krónur. Kuldaúlpur og vélsleðagallar. Dún stakkar, verð kr. 78o. Dúnvesti, verð kr. 585. Öryggisvesti fyrir hestamenn, verð kr 105 Einnig upplögð reiðstígvél, verð kr. 305. Opið frá kl. 10-12 á laugardögum. MMW Póstsendum samdægurs J5SB* Komið eða hringið. EYFJÖRÐ Hjalteyrargata 4, sími 25222, Akureyri. Jógurt Jógúrt Jógúrt Félag F.V.S.A. heldur kaffifund fyrir félagsmenn sína að Hótel KEA sunnudaginn 7. mars kl. 3. Rædd og kynnt ferðamál félagsins. Hittumst í sunnudagskaffi. Eldri félagar sérstaklega boðnir velkomnir. Loksins V2 lítri Mjólkursamlag 'k Endurtekin verður helgarferð á vegum félags- ins til Reykjavíkur 12. mars. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Sími 21635. STJÓRNIN. ME55UR Sjónarhæð. Almenn samkoma verður nk. sunnudag kl. 17.00. Drengjafundur á laugardag kl. 13.30. Sunnudagaskóli í Gler- árskóla kl. 13.15. Verið hjartan- lega velkomin. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10. Fimmtud. 4. mars kl. 17.00: Opið hús fyrir börn. Föstud. 5. mars kl. 20.30. Sam- koma. Almennur bænadagur kvenna. Sunnud. 7. mars kl. 13.30. Sunnudagskóli. Kl. 17.00. Samkoma. Mánud. 8. mars kl. 16.00. Heimilasambandið. Verið hjartanlega velkomin! Alþjóðlegur bænadagur kvenna. Föstudaginn 5. mars eralþjóðleg- ur bænadagur kvenna. Konur úr kristilegum félögum í bænum munu gangast fyrir samkomu sem haldin verður í sal Hjálpræðis- hersins (Hvannavöllum 10) kl. 20.30. Allar konur eru hjartan- lega velkomnar. Undirbúnings- nefndin. Akureyrarprcstakall: Föstu- messa verður í Akureyrarkirkju nk. miðvikudagskvöld, 3. mars kl. 20.30. Passíusálmar: 5: 1-2 og 8-10, 7:15-18, 8:13-17 og23-25, 25:14. Þ.H. Nk. sunnudag 7. mars, verður æskulýðsguðsþjónusta í Akur- eyrarkirkju kl. 2 e.h. Unglingar aðstoða með lestri, söng og helgi- leikjum. Stína Gísladóttir æsku- lýðsfulltrúi predikar. Yfirskrift dagsins er: Æska og elli. Allir velkomnir. P.H. Guðsþjónusta á Dvalarheimilinu Hlíð sama dag kl. 4 e.h. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag, æskulýðs- daginn, kl. 11. f.h. B.S. Möðru vallaklaust urspr estakall. Æskulýðsguðsþjónusta verður nk. sunnudag, æskulýðsdaginn, kl. 11 f.h. Gunnar Gunnarsson kennari á Akureyri predikar. Sóknarpestur. —MJNDIk — Stúkan ísafold Fjallkonan no 1. Fundur 4. þ.m. kl. 8.30. Fundar- efni vígsla nýliða. Kaffi eftir fund. Mætið vel og stundvíslega. Æðstitemplar. Ferðafélag Akureyrar. Aðal- fundur verður í Hvammi fimmtu- daginn 4. mars kl. 20.00. Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin. □ RUN 5982337-1 □ RUN 5982362 =2 Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður fimmtudaginn 4. mars nk. 21.00. Úlfur Ragnarsson flytur erindi. Spilað verður í Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 4. mars kl. 20.30. Allir velkomnir. NLFA. Minningarspjöld Vinarhandar fást á þessum stöðum: Verslun- inni Ásbyrgi, Bókvali, Huld, hjá Judith Sveinsdóttur Langholti 14, Helgu Gunnarsdóttur Þingvalla- stræti 26, Júdit Jónbjörnsdóttur Oddeyrargötu 10 og á Sólborg. Stíl snið sumartískan ’82 væntanleg næstu daga Bómullarefni hentug í bótasaum 5 litir, 5 mynstur í hverjum lit. Vatteruð bómullarefni í sama mynstri. Röndótt gluggatjalda satín margir litir Opið á laugardögum kl. 10-12 si: allttilsauma FNR. 8164-5760 Kemman SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504 PÓSTHÖLF 84 - 602 AKUREYRI 957-1982 er NÚ í fremstu röð hátalara Hótel Varðborg Veitingasala Fermingarveislur- Árshátíðir - Einkasamkvæmi Köld borð - Heitur veislumatur Þorramatur - Smurt brauð - Snittur Coctailsnittur Getum lánað diska og hnífapör. Útvegum þjónustufólk simi 22600 Június heima 24599 Karlakórinn Geysir með samsöng Karlakórinn Geysir heldur sam- söng í Akureyrarkirkju nk. föstu- dagskvöld kl. 21 og á laugardag kl. 18. Efnisskráin er fjölbreytt, en að þessu sinni verða tekin til flutnings nokkur lög eftir tón- skáldin Björgvin Guðmundsson og Jóhann Ó Haraldsson, svo og lag eftir Pál ísólfsson, samið í til- efni 50 ára afmælis Geysis. Þá eru einnig lög eftir erlenda höfunda, m.a. atriði úr óperum eftir Lorzing, Mozart og Wagner. Stjórnandi kórsins er Ragnar Björnsson og undirleikari Paula Parker. Einsöngvarar eru Oddur Björnsson, Sigurður Sigfússon og Örn Birgisson. Styrktarfélagar fá heimsenda aðgöngumiða, en einnig verða þeir fánlegir í Bók- vali og við innganginn. Þetta er sextugasta starfsár Geysis en síðar á árinu verður samsöngur í tilefni afmælisins. Jass- námskeið Dagana 1.-7.mars verður yfír á Akureyri jassnámskeið á veg- um Menntaskólans, Tónlista- skólans og Tonlistarfélagsins. Leiðbeinandi er Paul Weeden jassleikari, mjög vel mennt- aður tónlistarmaður, sem hefur gítar sem aðalhljóðfæri. Þátt- takendum á námsskeiðinu er skipt í tvo flokka: I byrjenda- flokki eru hljóðfæraleikarar sem hafa aldrei fengist við jass áður, en í framhaldsflokki eru gamlar kempur eins og bræð- urnir Ingimar og Finnur Eydal ofl Á fimmtudagskvöldið verður jass-kvöld í Möðruvallakjallara fyrir menntaskólanemendur, þar sem Paul Weeden og þátttakend- ur á námsskeiðinu leika. Hápunktur þessarar jassviku á Akureyri verður svo á sunnudag- inn kemur á Hótel KEA, þar sem verða jasstónleikar eða „te-dans“ eins og það hét í þás gömlu góðu daga, með jasstónlist og veiting- um frá kl. 15.30. Heimsókn þessa víðkunna jassleikara lýkur síðan með jass- og danskvöldi að Hótel KEA, þar sem hljómsveitir Akureyringa frá síðustu árum og áratugum leika frá kl. 19 til miðnættis. Aðalfundur Leikfélags Akureyrar verður haldinn miðvikudaginn 3. mars kl. 8,30 að Hótel KEA. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Þrjár systur Höfundur: Anton Tsékhov. Leikstjóri: Kári Halldór. Leikmynd: Jenný Guðmundsdóttir. Tónlist: Oliver Kentish. Lýsing: Ingvar Björnsson. Sýning fimmtudagskvöld, 4. mars kl. 20.30. Sýning föstudagskvöld, 5. mars kl. 20.30. Sýning sunnudagskvöld, 7. mars kl. 20.30. Aðgöngumiðasala alla daga frá kl. 16. Sími24073. 2. mars 1982- DAGUR -11 í:í>fí rríss -- p; jdá o -- $

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.