Dagur - 06.04.1982, Blaðsíða 5
Hestamenn
Reiðbuxurnar eru komnar
í glæsilegu úrvali.
Einnig allskonar hestavörur.
Brynjólfur Sveinsson.
Vorum að fá stórkostlegt úrval af
gólfteppum, stökum mottum og
renningum.
Margar nýjar gerðir af ullarberber teppum.
Einnig mikið úrval af hinum silkimjúkum
amerísku heat-set golfteppum.
Fallegt úrval af veggdúk.
Erum að fá
gæðaparketið
í mörgum viðar-
tegundum.
TÉPPfíLfíND
Hestamenn
sölusýning
10. apríl, laugardag fyrir páska, munu skagfirskir
hestamenn sööla gæðinga sína og mætast við
Grófargilsrétt kl.14. Fyrirhugað er að sýna þar
nokkurn hóp gæðingsefna á ýmsum tamningar-
stigum. Verið velkomin.
Skagafjarðardeild H.H.
b' Hestaíþróttir
Páskamót ÍDL verður haldið á hringvelli fé-
lagsins í Breiðholti sunnudaginn 10. og mánu-
daginn 11. apríl nk.
Keppnisgreinar:
Tölt og fjórgangur unglingaflokkur
Tölt, fjórgangur og fimmgangur í flokki fullorðinna.
Öllum Léttisfélögum heimil þátttaka.
Skráning fer fram á skrifstofu Benedikts Ólafs-
sonar í Amaróhúsinu annarri hæð, eða í síma
25566 dagana 5., 6. og 7. þ.m. frá kl. 13.00-17.00.
Dansleikur verður haldinn að Galtalæk í móts-
lok að kveldi annars páskadags og fer afhend-
ing verðlauna þar fram.
ÍDL
Varð
undir
klaka-
stykki
Sá hörmulegi atburður átti sér
stað í gær, að fimm ára drengur
varð undir klakastykki sem féll
niður í skurð, og lést hann af
völdum þess.
Atburður þessi átti sér stað
við bæ í Eyjafirði innan við Ak-
ureyri. Drengurinn var þar að
leik í skurðinum ásamt þremur
öðrum börnum er klakastykki
þetta féll niður í skurðinn, og
klemdist hann undir því.
Lífgunartilraunir voru
reyndar á Ieiðinni á sjúkrahúsið
á Akureyri, en drengurinn var
látinn er þangað kom.
Ekki er unnt að skýra frá
nafni drengsins að svo stöddu.
Bifreiðastjórar:
Hafið bílbænina í bílnum
og orð hennar hugföst,
þegar þið akið.
Drottinn Guð, veit mér
vernd þina, og lát mig
minnast ábyrgðar minnar
er ég ek þessari bifreið.
I Jesú nafni. Amen.
Fæst í Kirkjufelli, Reykja-
vík og Hljómveri, Akur-
eyri.
Til styrktar Orði dagsins
Kæliverk sf.,
Kaldbaksgötu 4, sími 24036.
Kæli- og frystivélaþjónusta.
Uppsetning á kæli- og frystiklefum
Viðgerðir á kæliskápum og frystikistum.
Heimasímar: Otto Tuliníus, 21116
Steindór Stefánsson, 25335
Benidikt Ásmundsson, 25038
Ahaldaleigan
er til sölu
Annað hvort með öllum verkfærum eða eitt og eitt
stykki sér.
Allar upplýsingar veittar í Sunnuhlíð 13, sími
96-23092 eftir hádegi.
Lögtök
í Arnarneshreppi
Með úrskurði uppkveönum í fógetarétti Eyjafjarð-
arsýslu þann 26. janúar 1982, var heimilað aðtaka
lögtaki gjaldfallin og ógreidd gjöld til sveitarsjóðs
Arnarneshrepps (D.e. útsvör, aðtöðugjöld og fast-
eignaskatt fyrir árin 1979, 1980 og 1981. Skv. of-
ansögðu verða lögtök látin fram fara að liðnum 8
dögum frá birtingu þessarar auglýsingar hafi skil
ekki verið gerð og fara þau fram á ábyrgð Arnar-
neshrepps, en kostnað gerðarþola.
30. mars 1982,
Oddvitinn í Arnarneshreppi.
a peysum
hefst miðvikudaginn
7. apríl og stendur
meðan birgðir endast.
Bamapeysur, verð frá kr. 95
Kvenpeysur, verð frá kr. 145
Herrapeysur, verð frá kr. 130
Vefhaðarvörudeild - Herradeild.
Eigum enn eftir
gallabuxur
á tilboðsverði kr. 95
í flestum stærðum
.6, aprjl 198? - Ð/yQUR - 5