Dagur - 11.05.1982, Síða 1

Dagur - 11.05.1982, Síða 1
MIKIÐ ÚRVAL AF SKARTGRIPA SKRÍNUM GULLSMIÐIR , SIGTRYGGUR & ' AKURC...I PÉT rVR 65. árgangur Akureyri, þriðjudagur 11. maí 1982 50. tölublað Heimild til verkfalls- boðunar Almennir fundir í verkalýðsfél- ögunum Iðju og Einingu, sem haldnir voru um helgina, sam- þykktu að gefa stjórn og trún- aðarmannaráðum félaganna heimild til verkfallsboðunar. Trúnaðarmannaráð Einingai hélt fund strax eftir að félagsfund-i inum lauk. Þar var eftirfarandi til- laga samþykkt: „Fundur trúnað- armannaráðs samþykkir að heim- ila stjórn félagsins að ganga frá verkfallsboðun, þegar samninga- nefnd Verkamannasambandsins og ASÍ óska þess“. Fundur með frambjóðendum í Glerárskóla annað kvöld Annað kvöld, miðvikudag 12. maí kl. 20.30, verður almenn- ur fundur með frambjóðend- um Framsóknarflokksins á Akureyri. Fundurinn verður haldinn í Glerárskóla. Ávörp flytja sex efstu á fram- boðslista framsóknarmanna, Sigurður Óli Brynjólfsson, Sig- urður Jóhannesson, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Sigfríður Ang- antýsdóttir, Jón Sigurðarson og Þóra Hjaltadóttir. Að loknum framsöguræðum verða umræður og fyrirspurnir. Fólk er hvaft til að sækja þennan fund og kynnast viðhorf- um frambjóðenda Framsóknar- flokksins til hinna ýmsu málefna bæjarfélagsins. Dalvík 10. maí. Um klukkan 18 sl. sunnudag kviknaði í lifrarbræðslu Kaup- félags Eyfirðinga á Árskógs- sandi. Slökkviliðið á Dalvík var kallað út og tók það slökkvilið- ið aðeins 14 mínútur að komast á vettvang, frá því að bruna- boðar voru settir af stað á Dalvík. Heimamönnum tókst fram að þeim tíma að halda eldinum niðri. Það tók slökkvilið Dalvíkur um klukkustund að ráða niðurlögum eldsins. Tjónið er ekki talið til- finnanlegt. Að sögn slökkviliðs- stjórans á Dalvík, Sigurðar Jóns- sonar, bendir allt til þess að um íkveikju sé að ræða. Enginn var að vinna í lifrarbræðslunni þegar eldsins var vart, en að jafnaði vinnur þar einn maður. aq Mikil gróska á Akureyri síðustu kjörtímabi! — að því er fram kemur í ársskýrslu Framkvæmdastofnunar ríkisins í nýútkominni ársskýrslu kvæmdastofnunar, hversu Framkvæmdastofnunar ríkis- mikil gróska hefur verið á Ak- ins er m.a. fjallað um búsetu- ureyri þetta tímabil. þróunina hér á landi áratuginn í skýrslunni segir orðrétt á bls. 1971-1981. Allan þann áratug 38: „Akureyri var langöflugasti höfðu framsóknarmenn for- vaxtarkjarni landsins utan suð- ustu um meirihiutastarf I vesturhornsins þetta 10 ára tíma- bæjarstjórninni. Fátt lýsir því bil. Þar fjölgaði íbúum uiii betur en þessi skýrsla Fram- fjórðung, eða 2.644 manns. Sum Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga var haldinn sl. fðstudag og iaugardag. AIIs sóttu fundinn 235 fulltrúar og hefur sjaldan verið jafn vel mætt á aðalfund. Myndin var tekin er fundarmenn héldu í mat á Hótel KEA. Mynd: áþ. Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga: Traustur efnahagur og batnandi rekstur Aðalfundur Kaupfélags Ey- fírðinga 1982 var haldinn í Sam- komuhúsinu á Akureyri dag- ana 7. og 8. maí s.l. Eins og endranær var mjög góð mæting á fundinum, eða 235 fulltrúar af 249 sem rétt áttu til fundarsetu. Hjörtur E. Þórarinsson, stjórn- arformaður félagsins setti fund- inn og flutti skýrslu stjórnar og síðan fjallaði Valur Arnþórs- son, kaupfélagsstjóri, ítarlega um rekstur og stöðu kaupfé- lagsins. Valur Arnþórsson sagði m.a. í ræðu sinni, að síðasta ár hefði ver- ið fremur gott ár fyrir Kaupfélag Eyfirðinga. Efnahagur þess væri traustur, reksturinn hefði farið batnandi og í starfsemi þess hefði þróast öflugur vaxtarbroddur til eflingar eyfirskum byggðum, ís- lensku samvinnustarfi og íslensku efnahagslífi. Ef kaupfélagið fengi að búa við sæmilega hagstæð ytri skilyrði, væri það vel í stakk búið til áframhaldandi átaka. Vonandi mætti því auðnast að gegna áfram því þýðingarmikla hlutverki sínu. í skýrslu stjómar og kaupfé- lagsstjóra kom m.a. fram, að meg- indrættirnir í afkomu félagsins á árinu 1981 hafi verið þeir, að góð afkoma hafi verið í iðnaði og sjáv- árin fjölgaði íbúum Akureyrar einnar meira en íbúum alls höfuð- borgarsvæðisins. Hefðu fáir trúað fyrir 15 árum, að svo gæti farið“. „Ég er mjög ánægður með þennan dóm, sem á að vera hlut- laus úttekt á málunum“, sagði Sigurður Óli Brynjólfsson, bæjar- fulltrúi og efsti maður á lista fram- arútvegsgreinum, miðað við það sem gengur og gerist í þjóðfélag- inu, en nokkur hallarekstur í verslun og þjónustu. Veruleg magnaukning í sölu varð í nokkr- um greinum verslunar, einkum í matvöruverslun á Akureyri (74%) og hjá Vöruhúsi KEA (60%). Heildarvelta Kaupfélags Ey- firðinga á árinu 1981 í aðalrekstri, að afurðareikningum viðbættum, var rösklega 792 milljónir króna og hafði aukist um 55,7% frá fyrra ári. Sjá nánar bls. 6-7. sóknarmanna. „Viðskulum vona, að við getum haldið áfram með sama hætti á þessum áratug, og að því stefnum við. Til þess þarf sam- stillt átak bæjarbúa og Eyfirð- inga, sem einnig njóta góðs af þessari þróun“, sagði Sigurður Óli. Mynd- listar- skólinn sóttur Ws,9 Laugalands- menningar- miðstöð Viðtal við Sigurð Jóhannesson bls. 8-9

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.