Dagur - 18.05.1982, Blaðsíða 9
Ásbjörn skoraði bæði
KA lék sinn fyrsta leik í íslands-
mótinu í knattspyrnu á laugar-
daginn. Leikið var á Laugardals-
vellinum og við Val. Leikur
þessi var sá fyrsti sem KA leikur
á grasi á þessu keppnistímabili.
Þetta var nokkuð jafn leikur
þegar á heildina er litið og varð
jafntefli tvö mörk gegn tveimur,
en í bæði skiptin varð KA fyrri
aðilinn að skora.
Á 9. mínútu á Ásbjörn
góðan bolta fyrir markið, en
markmaður Vals bjargar með
góðu úthlaupi. Fjórum mín.
síðar var hætta við KA markið.
Þá höfðu Valsmenn pressað
nokkuð og m.a. fengið tvær
hornspyrnur í röð.
Úr þvögunni bjargaði Gunnar
Gíslason með svokallaðri hjól-
hestaspyrnu, en Valsmenn ná
boltanum aftur og Njáll skaut
hörkuskoti út við stöng, í gegn
um þvöguna framan við markið
en Áðalsteinn var vel á verði og
varði af öryggi. Á nítján mín-
útum varði Aðalsteinn aftur
mjög vel, skot frá Njáli, eftir
aukaspyrnu sem Valur fékk.
Fyrsta markið kom síðan á tutt-
ugu ogfjórum mínútum. Jóhann
sendi þá góðan bolta til vinstri á
Ásbjörn sem fór inn í teigshorn-
ið og skaut í stöngina og í netið.
Aðeins einni mínútu síðar
fékk Ásbjörn gullið tækifæri til
að skora annað mark. Þá hafði
Gunnar Gíslason haft betur í
viðureign við markmann Vals,
sem lá úti í teig. Gunnar renndi
boltanum á Ásbjörn sem stóð
fyrir opnu og mannlausu marki,
en hrasaði um leið og hann skaut
og hitti ekki í markið. Nokkru
síðar jafnar Njáll fyrir Val eftir
góða sendingu frá Hilmari þvert
fyrir markið og rétt yfir fingur-
gómana á Aðalsteini mark-
manni. Einni mínútu síðar kom-
ast KA menn aftur yfir. Þá hand-
lék einn varnarmanna þeirra
knöttinn inni í eigin vítarteig
eftir að Ormar ætlaði að renna
boltanum fram hjá honum.
Guðmundur Haraldsson dómari
dæmdi umsvifalaust víti sem Ás-
björn skoraði úr.
Rétt fyrir lok fyrri háifleiks
ver Aðalsteinn ennþá mjög vel.
Þá skaut Grímur Sæmundsen
hörkuskoti rétt upp undir
þverslá, en Aðalsteinn náði að
slá til boltans sem fóryfir. Þegar
aðeins um 15 sekúndur voru til
leiksloka jafna Valsmenn. eftir
klaufaskap í KA vörninni. Það
var Valur Valsson sem jafnaði
eftir góðan samleik við Hilmar
Sighvatsson.
Valur sótti nokkru meira í
síðari hálfleik, sérstaklega
fyrstu þrjátíu mínúturnar, en
síðustu mínútur leiksins sóttu
KA strákarnir af fullum krafti og
markmaður Vals hafði þá nóg að
gera en hann gerði mikið að því
að slá boltan frá markinu. Virtist
Oruggur
Þórssigur
Þórsarar sigruðu örugglega
sínum fyrsta leik í íslandsmót-
inu í annarri deild. Þeir léku
við Njarðvíkinga sem eru ný-
liðar í deildinni. Þórsarar
gerðu fjögur mörk gegn
tveimur eftir að staðan í hálf-
leik hafði verið tvö gegn engu
fyrir Þór.
Leikurinn var frekar daufur
en Þórsarar voru ávallt betri að-
ilinn, en Njarðvíkingar drógu þá
niður á sama plan og þeir voru á.
Á 12. mín. átti Bjarni gott skot
að Njarðvíkurmarkinu, en
markmaðurinn sló boltann út,
og þá skallaði Árni að markinu
en yfir.
Á 17. mín. kom fyrsta
markið. Bjarni tók hornspyrnu
og Guðjón skallar en í þverslá
og aftur út í teiginn og þar til
Arnar sem skoraði örugglega.
Tveimur mín. síðar átti Örn
hörkuskot, en í þverslá.
Á 28. mín. skorar Bjarni ann-
að markið fyrir Þór, en það kom
upp úr góðum samleik þeirra
Jónasar og Guðjóns.
Á 6. mín. síðari hálfleiks átti
Halldór Áskelsson gott skot að
Njarðvíkurmarkinu en mark-
maður ver.
Á 12. mín. minnka Njarðvík-
ingar muninn í tvö gegn einu,
eftir skot úr þvögu. Þriðja mark
Þórs kom á 20. mín. en þá tók
Örn aukaspyrnu af löngu færi og
skoraði í bláhornið án þess að
markmaður ætti möguleika á að
verja.
Stuttu síðar bæta Njarðvík-
ingar öðru markinu við úr víti og
minnka muninn í þrjú gegn
tveimur.
Nói innsiglaði síðan sigur
Þórsara með glæsilegu skoti af
löngu færi á síðustu mín. leiks-
ins.
Eins og áður segir var leikur-
inn frekar daufur og leiðinlegur,
enda leikinn á malarvelli.
Allir heim
belgfullir
Eins og sagt var frá í síðustu viku
ætluðu félagar úr UMF. Reyni á
Árskógsströnd að hlaupa boð-
hlaup til Akureyrar á sunnudag-
inn í fjáröflunarskyni fyrirfélag-
ið. Það voru félagar úr frjáls-
íþróttadeildinni sem hlupu mis-
munandi langa spretti, og end-
aði hlaupið á íþróttavellinum.
Þegar þangað kom var öllum
hlaupurum og starfsmönnum
alls 42 boðið af hamborgara-
kóngnum Tomma að koma í
ókeypis veitingar í hinn nýja
hamborgarastað Tomma við
Ráðhústorg og þiggja þar veit-
ingar. Reynismenn öfluðu félagi
sínu um 10 þús. króna í áheitum
með þessu hlaupi og fóru síðan
heim belgfullir af hamborgur-
um.
óöruggur að grípa.
Þegar á heildina er litið voru
úrslit sanngjörn og liðin fá því
sitt stigið hvort. Að leik loknum
völdu leikmenn beggja liða
mann leiksins og þeir voru ekki í
neinum vandræðum að velja því
afburðamaður leiksins var Aðal-
steinn markvörður hjá KA.
Kári setti 8 met
íslandsmeistaramótið í kraft-
lyftingum var haldið í iþrótta-
húsi Glerárskóla dagana 15.
og 16. maí. Er þetta í fyrsta
skipti sem slíkt mót er haldið
utan Reykjavíkur. Alls tóku
28 keppendur þátt í mótinu
þar af 8 frá Akureyri.
1. sæti, 52 kg. flokkur: Már
Óskarsson, ÚÍA, hnébeygja 85,
bekkpressa 55, réttst.l. 127.5,
samanl. 267.5. 1. sæti, 56 kg.
flokkur: Þorkell Þórisson A,
hnébeyugja 140, bekkpressa
82.5. réttst.l. 147.5, samanl.
370. 2. sæti, Kristján Bjarnason
ÍBA, hnébeygja 110, bekk-
pressa 57.5, réttstl. 100, samanl.
267.5. 1. sæti, 60 kg. flokkur:
Bárður B. Olsen, KR, hné-
beygja 120, bekkpressa 67.5,
réttstl. 145, samanl. 332.5. 2.
sæti, Jóhann Reynisson KR,
hnébegja 110, bekkpressa 60,
réttstl. 130, samanl. 300. 1 sæti
67.5 kg. flokkur: Kári Elísson
ÍBA, hnébeygja 227.5, bekk-
pressa 150, réttstl. 250, samanl.
627.5. 2. sæti, Daníel B. Olsen
KR, hnébeygja 190, bekkpressa
110, réttst.l. 180, samanl. 495.1.
sæti, 75 kg. flokkur: Halldór Ey-
þórsson KR, hnébeygja 225,
bekkpressa 117.5, réttst.l. 240,
samanl. 582.5. 2. sæti, Birgir
Þorsteinsson KR, hnébeygja
160, bekkpressa 90, réttst.l. 170,
samanl. 420, 1. sæti 82.5 kg
flokkur: Skúli Óskarsson ÚÍA,
hnébeygja 310, bekkpressa 145,
réttst.l. 320, samanl. 775. 2. sæti
Jóhannes M. Jóhannesson ÍBA,
hnébeygja 200, bekkpressa 110,
réttst.l. 252.5, samanl. 562.5. 1.
sæti, 90 kg. flokkur: Baldur
Borgþórsson KR, hnébeygja
240, bekkpressa 137.5, réttstl.
240, samanl. 617.5. 2. sæti,
Kristján M. Falsson ÍBA, hné-
beygja 210, bekkpresssa 125,
réttst.l. 250, samanl. 577.5. 1.
sæti, 100 kg. flokkur: Hörður
Magnússon KR, hnébeygja 315,
bekkpresa 170, réttst.l. 300,
samanl. 785. 2. sæti, Bergur
Jónsson KR, hnébeygja 220,
bekkpressa 135, réttst.l. 225,
samanl. 580. 1. sæti, 110 kg.
flokkur: Viðar Sigurðsson KR,
hnébeygja 280, bekkpressa
182.5, réttst.l. 260, samanl.
722.5. 2. sæti, Jóhannes Hjálm-
arsson ÍBA, hnébeygja 225,
bekkpressa 135, réttst.l. 277.5,
samanl. 637.5. 1. sæti, 125 kg.
flokkur: Jón Páll Sigmarsson
KR, hnébeygja 310, bekkpressa
220, réttst.l. 125, samanl. 655.2.
sæti, Matthías Eggertsson KR,
hnébeygja 200, bekkpressa 135,
réttst.l. 230, samanl. 565. 1.
sæti, +125 flokkur: Torfi Ólafs-
son KR, hnébeygja 210, bekk-
pressa 115, réttst.l. 245, samanl.
570.
Alls voru sett 15 íslandsmet á
mótinu. Þorkell Þórisson setti 4,
Kári Elísson setti samtals 8,
Skúli Óskarssson 2, og Halldór
Sigurbjörnsson 1. Aukþessvoru
sett nokkur Akureyrarmet.
Stiga-
hæsti einstaklingur mótsins varð
Skúli Óskarsson og Kári Elísson
nr. 2. í stigakeppni félaga urðu
úrslit á þann veg að KR hlaut 54
stig, ÍBA 17 stig ÚíA 10 stig og
Ármann 5 stig.
Garðyrkjustöðin Lailgarbrekka Eyjafirði
Sími 96-31129 - Pósthólf 312 - 602 Akureyri.
••
PLONTULISH1982
SUMARBLÓM
Stjúpur
66 66
66 66
66 66
66 66
66 66
66 66
66 66
66 66
66 66
Ljónsmunni
66 66
66 66
Fiðrildablóm
Morgunfrú
66 66
Hádegisblóm
Nellika
66 66
66 66
Flauelsblóm
66 66
66 66
Ilmskúfur
Sumarstjarna
Apablóm
66 66
Sumarljómi
Skrautnál
66 66
Tóbakshom
Eilífðarblóm
66 66
66 66
Fagurfífill
66 66
Komblóm
Silfurkambur
Lóbelia
66 66
blandaðar
bláar
hvítar
gular
dökkbláar
rauðar
orange
brún með gula rönd
blá m. dökka miðju
fjólublá m. hv. rönd
blandaður
rauður
lágur blandaður
(nemesía) blönduð
orange
lág blönduð
blandað
blönduð
rauð
fyllt rauð
rautt
orange
gult
(levkoj) blandað
(aster) blandaður
gult
rautt
(phlox) blandaður
(alyssum) hvítt
rautt
blandað
blandað
rautt
gult
(bellis) hvítur
rauður
blátt
silfurgrá blöð
blá
hvít
SUMARBLÓM POTTABLÓM
Hengilóbelia blá með hvítu auga Aster
Prestakragi blandaður Nellika
Blátunga blá Pelargonía
Regnboði orange Petunía
Sveipkragi blandaður Flauelsblóm
Snækragi hvítur Salvía
Meyjarblómi blandaður Asparagus
66 66 rauður Thunbergia
Daggarbrá hvít Skrautkambur
66 66 gul Jacaranda
Gulltoppur blandaður Coleus
Paradísarblóm blandað
FJÖLÆR
BLOM MATJURTIR
Biskupsbrá blönduð Hvítkál
Fjaðurnellika rauð
Dvergnellika bleik Blómkál
Hjartaklukka blá Rauðkál
Hjartafífill gulur Grænkál
Jarlaspori rauður Rófur
Lúpínur blandaðar Rauðrófur
4( 44 rauðar Blaðsaiat
Bergnál gul Höfuðsalat
Iberis hvítur Icebergsalat
Risavalmúi rauður Spergilkál
Valmúi blandaður
Moskusrós bleik
Höfuðklukka blá
Sporasóley blönduð
YERf)
Siiiiiarblóni kr. 22,- (4 sik. i
húnti)
Fjiilær blóni kr. 15.—30.-
Pottahlóni frá kr. 20,-
kal kr. 4.-
Aðrar mut jiirtir kr. 3.-
Opið mánud.-föstud. kl. 9-12 og 13-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-12 og 13-18.
Plöiitiisalan í Fróðasundi auglýst síðar.
16; maí 1982 - ÐAGUR - 9