Dagur - 25.05.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 25.05.1982, Blaðsíða 11
Khakíin margeftirspurðu eru komin. Rautt, blátt, grænt og brúnt. allitilsauiwÁ ^kemman I SKIPAGATA 14 B - SlMI 96-23504 I PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Nýkomið: Sumarbolir 4 geröir Terylene-kápur margar gerðir Jakkar ull og terylene hvítir og dökkbláir Pils og blússur Markaðurinn Möðruvallakirkja: Hátíðarguðs- þjónusta verður á hvítasunnu- dag, 30. maí kl. 13.30, ferming: Þessi börn verða fermd: Aðal- steinn Þorláksson,, Baldurs- heimi, Davíð Sverrisson, Skriðu, Einar Eyfjörð Brynjarsson, Hjalteyri, Gunnar Möller Gunn- arsson, Djúpárbakka, Helga Björg Finnsdóttir, Litlu-Brekku, Herdís Valsdóttir, Fornhaga, Hermann Þór Jóhannesson, Hjalteyri, Jóhannes Gísli Henn- ingsson, Hjalteyri, Jónas Heiðdal Helgason, Bragholti, Valgeir Stefánsson, Hlöðum. Sóknar- prestur. Fermingarbörn í Stærra-Ár- skógskirkju á hvítasunnudag kl. 10.30: Auður Anna Gunnlaugs- dóttir, Árbæ, Árskógssandi, Ey- rún Níelsdóttir, Sævangi, Hauga- nesi, Guðlaugur Axel Ásólfsson, Hellu, Jóhann Baldvin Gylfson, Furulandi, Árskógssandi, Laila Björk Hjaltadóttir, Ási, Rúnar Þór Ingvarsson, Varmalandi, Ár- skógssandi, Soffía Margrét Sig- urðardóttir, Grund, Árskógs- sandi. Fermingarbörn á Grund, hvíta- sunnudag 30. maí, kl. 12.00: Gísli Brjánn Úlfarsson, Grísará 1, Hrefna Gunnarsdóttir, Smára- hlíð 12a, Akureyri, Ingibjörg Smáradóttir, Árbæ, Jón Aðal- steinn Brynjólfsson, Reykhúsum 1, Kristjana G. Bergsteinsdóttir, Leifsstöðum, Kristinn Pálsson, Hóli 2, Staðarbyggð, Margrét Sigurðardóttir, Höskuldsstöðum, Rósberg Halldór Óttarsson, Kristneshæli 11, Svandís Sturlu- dóttir, Einholti 4e, Akureyri, Valdís Eyja Pálsdóttir, Reykhús- um 3, Tobías Sigurðssson, Ár- bakka. Höfum veriö beðnir um aö útvega meöeiganda aö litlu arövænlegu þjónustufyrirtæki á Akureyri. Viö- komandi þarf aö geta lagt fram nokkurt fé. Kjöriö tækifæri fyrir ungt fólk. Aðrir möguleikar hugsan- lega fyrir hendi, s.s. sala. Uppl. aðeins veittar á skrifstofu okkar (ekki í síma). Endurskoðunarþjónustan sf., Gránuféiagsgötu 4, sími 25609. Endurskodun - Bókhald - Tölvuþjónusta lÉPPfíLfíND Vorum að fá stórkostlegt úrval af berber lykkjuofnum gólfteppum í mörgum litum. Einnig fallegt úrval af silkimjúkum amerískum Heat-set gólfteppum. Húsfélög athugið: getum boðið mikið úrval af stigateppum á góðu verði og með góðum greiðslukjörum. Mikið úrval af mottum, dreglum, bílateppum og stóru alullar W elton-teppunum. Mælum, sníðum og leggjum samdægurs. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Verið velkomin. lEPPfíLfíND Sími 25055 ■ Tryggvabraut 22 - Akureyri -Eyfjörð auglýsir^ ítalskir æfingaskór úr rússkinni, stærðir 27-39, með gúmmísóla, verð frá kr. 129.-. Vinnuskyrtur í þremur litum, stærðir 37-45. Stfgvél, allar stærðir, margar gerðir. Vinnusamfestingar, stærðir 44-58. Allar sportveiðivörur komnar, hvergi meira úrval. Allt til sjóstangaveiði. Kvikmyndasýning í litla salnum uppi á Hótel Varðborg, fimmtudag kl. 20.30. Laxveiðimyndir frá Laxá í Þing. o.fl. Ókeypis aðgangur. Gerið svo vel að líta inn, það borgar sig. EYFJÖRÐ Opið á laugardögum frá kl. 10 -12. Komið eða hringið. Sendum í póstkröfu samdægurs. Hjalteyrargötu 4 - Sími 25222. Utvegsmenn - Sjómenn Fiskverkendur Norðurlandi Útvegsmannafélag Norðurlandsboðar til fundar á Hótel KEA fimmtudaginn 27. maí nk. kl. 15.30 um sjávarútvegsmál. Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra og Kristján Ragnarsson form. LÍÚ koma á fundinn. Stjórnin. Garðhúsgögnin eru loksins komin. Alltaflægsta verðið hjá okkur. ára þjónusta Allt til lax- og silungsveiða. Veitum kaupendum fagleg ráð. Brynjólfur Sveinsson h.f. Sundlaugin Syðra-Laugalandi verður opnuð fimmtudaginn 27. maí og verður opin í sumar á: sunnudögum 2-4 mánudögum 20.30-22.30 kvennatímar þriðjudögum 20.30-22.30 fimmtudögum 20.30-22.30 Laugarvörður. Orlofsferð Verkalýðsfélagsins Einingar um Vestfirði veröur farin dagana 24. til 31. júlí. Gist verður í skólum og félagsheimilum. Fargjald fyrir Einingarfélaga kr. 1.500,00. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofum félagsins, þar sem einnig fer fram skráning þátt- takenda. Ferðanefnd Einingar. Raðhúsaíbúðir til sölu Höfum hafið byggingu rað- húss á tveim hæðum að Steinahlíð 1. íbúð 140 fm bílageymsla 22 fm geymsla í sameign 8 fm íbúðir á besta stað í bænum 200 metrar í verslunarmiðstööina 600 metrar í Glerárskóla. A Komið og kynnið ykkur ^ teikningar og verð. Norðurverk h.f., Akureyri, sími 21777. ^5.' rttaí 1982 - D'AÖOR -11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.