Dagur - 08.06.1982, Blaðsíða 2
Sænskur
vísna-
söngur
áKEA
Á miðvikudagskvöldiö næsta, 9.
júní syngur sænski vísnasöngv-
arinn Olle Adolphson og spilar á
Hótel KEA kl. 21.00..
Olle er sagður þekktastur
vísnasöngvara og vísnasöng-
höfunda í Svíaríki og syngur
einnig á Listahátíð í Reykjavík.
Sænskur vísnasöngur e£ eins og
kunnugt er rómaður víða um
heim og er ekki lítill fengur í
öðru eins stórmenni á þessu
sviði hér á Akureyri.
Það ert þú
Nýútkomin nótnabók
eftir Birgi Heigason
Birgir Helgason hefur gefið út
nótnabók með eigin lögum. í
bókinni, sem heitir Það ert þú,
eru 12 lög fyrir einsöng, tvísöng
og kóra. Bókin er myndskreytt af
Aðalsteini Vestmann, en Prent-
verk Odds Björnssonar sá um off-
setprentun. Þettaerönnurnótna-
bók höfundar. Hin fyrri, sem
Bókaforlag Odds Björnssonar gaf
út 1973, heitir Voriðkom, ogmun
hún enn vera fáanleg hjá útgef-
anda.
Þess má geta, að síðastliðið
haust gaf Stúdíó Bimbó út hljóm-
plötuna I kvöldró, en á henni eru
14 sönglög eftir Birgi Helgason.
Nótnabókin „Það ert þú“ fæst í
bókaverslunum, Tónabúðinni og
hjá útgefanda.
f-A söluskrá:—.
2ja herbergja:
v/STRANDGÖTU
v/TJARNALUND
v/HRÍSALUND
3ja herbergja:
v/LÆKJARGÖTU
v/HAFNARSTRÆTI
v/BYGGÐAVEG
v/LÖNGUHLÍÐ
v/GEISLAGÖTU
v/HRÍSALUND
4ra herbergja:
v/HAFNARSTRÆTI
v/SIGURHÆÐIR, efri hæð
v/SKARÐSHLÍÐ
6 herbergja:
v/AÐALSTRÆTI
v/HAFNARSTRÆTI
Raðhús:
v/GRUNDARGERÐI, 4ra
herb.
v/SELJAHLÍÐ, 3ja herb.
teikn. 4ra herb.
v/EINHOLT.tveggja hæða
v/ARNARSÍÐU, bílskúr
Einbýlishús:
v/LUNDARGÖTU
v/ÁSVEG
v/BAKKAHLÍÐ, fokhelt
v/STAPASl'ÐU, fokhelt
v/TUNGUSÍÐU, ekki fullkl.
Iðnaðarhúsnæði:
Á ÓSEYRI, tvær hæðir
500 fm hvor hæð. Við
miðbæinn, þrjár hæðir
150 fm hver hæð, hús
sem gefur ýmsa mögu-
leika.
Einbýlishús ásamt verk-
stæðishúsn. skammt
utan við Akureyri, selst
saman eða sitt í hvoru
Fasteignasalan
Strandgötul
Landsbankahúsinu.
© 2 46 47
Opið frá kl. 16.30 til
18.30.
Heimasími sölumanns:
Sigurjón, sími 25296.
Einbýlishús
Vil kaupa gott einbýlishús á Akureyri.
Upplýsingar í síma 21514.
Frá
Dalvíkurskóla
Við skólann verður starfrækt skipstjórnarbraut á
næsta skólaári og veitir hún 1. stigs skipstjórnar-
réttindi (stjórnun 120 tonna fiskiskipa). Námið er
skipulagt í samvinnu við Stýrimannaskólann í
Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 1. júlí og umsóknum skal
fylgja vottorð um siglingatíma, læknisvottorð,
sjónvottorð og sakavottorð, ásamt prófskírteini.
Umsóknum skal skila til skólastjóra eða yfir-
kennara, sem jafnframt veita upplýsingar.
Heimavist á staðnum.
Skólastjóri.
2-DAGUR-8.
1982
III {,3
m m m m m
m
m
m
m
/N
m m
/K XK /N
m
/N
✓N
XN
/N
m
GRENIVÍK:
133fm einbýlishús ásamt 64 fm bílskúr. Frágeng-
in lóð. Steypt 100 fm bílaplan. Skipti á íbúð á stór
Reykjavíkursvæðinu koma til greina.
Eignamiðstöðin
Skipagötu 1 - sími 24606
Sölustjóri: Björn Kristjánsson.
Heimasími: 21776.
m Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason.
/^N ✓"'Tn /N /N /N /N /N /N /N /N /N
mmmm mmmmmmm
/N
/N
m
/N
m
/N
m
/N
EIGNAMIÐSTÖOIN
SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606
Opið allan daginn
frá 9-12 og 13-18,30 £
LANGHOLT: ^
6 herb. einbýlishús ca. 140fm ásamt innbyggðum m
bílskúr í kjallara. Stór og rúmgóð eign. Laus eftir ^
samkomulagi.
GRUNDARGERÐI:
4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð. Snyrtileg eign
á góðum stað í bænum. Bílskúrsrettur fylgir.
BAKKAHLÍÐ:
6 herb. 125 fm einbýlishús, hæð og ris ásamt bíl-
skúrsrétti. Búið að endurnýja mikið. Ræktuð lóð.
Ýmis skipti koma til greina. Laus eftir samkomu-
lagi.
STRANDGATA:
Húseignin Strandgata 41 er til sölu. Eign sem
býður upp á ýmsa möguleika í endurbyggingu.
Laus strax.
TUNGUSÍÐA:
130 fm einbýlishús ásamt bilskúrsplötu. Hús-
eignin er ekki fullfrágengin en vel íbúðarhæf.
Laus eftir samkomulagi.
MUNKAÞVERÁRSTRÆTI:
125 fm hæð í tvíbýlishúsi. Þetta er góð eign á
besta staöí bænum. Laus fljótlega.
BYGGÐAVEGUR:
4ra herb. risíbúð í tvíbýlishúsi. Ca 84 fm. Mikið
endurnýjuð íbúð.
STAPASÍÐA:
5 herb. endaraðhúsaíbúð á tveimur hæðum með-
bílskúr, ca 168 fm. íbúðin erekki fullfrágengin, en
þó mjög vel íbúðarhæf. Laus eftir samkomulagi.
SIGURHÆÐIR:
Til sölu 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi, ásamt
kjallara. Með eigninni fylgir óskipt eignarlóð.
íbúðin er laus til afhendingar strax.
^ GRANUFELAGSGATA:
4ra herb. íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi. Vel út-
lítandi eign. Laus eftir samkomulagi.
TJARNARLUNDUR:
3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca 84 fm. Snyrtileg
eign. Laus eftir samkomulagi.
SMÁRAHLÍÐ:
2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Mjög rúmgóð, og
snyrtileg eign. Laus 1. sept.
SKARÐSHLÍÐ:
3ja herb. íbúð á l.hæð i fjölbýlishúsi. Mjög
rúmgóð. Geymsla og þvottahús inn af eldhúsi.
Laus eftir samkomulagi.
ÞORUNNARSTRÆTI:
5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi, ca 137 fm ásamt
rrt
^in.
m
m
m
/ts
m
/N
m
XN
m
^in
m
/N
/N
m
m
50-60 fm bílskúr og geymslum í kjallara. Þetta er
íbúð í sérflokki. Laus eftir samkomulagi. m
FROSTAGATA:
Grunnur undir 675 fm iðnaðarhúsnæði, búið að m
TrT hafa jarðvegsskipti. Glerfylgir. Heildarstærð lóð- ffT
ar 2250 fm.
m
^in
m
/IN
m
^IN.
m
^t^
r
SIMI
25566
Á söluskrá:
Munkaþverár-
stræti:
5 herb. neðrl hæð í tví-
býlishúsi, ca 125 fm.
Þórunnarstræti:
3ja herb. íbúð í kjallara ca.
70 fm. Laus fljótlega.
Kringlumýri:
Einbýlishús ca. 110 fm
ásamt 40-50 fm plássi í
kjallara. Bílskúrsréttur.
Skipti á 3-4ra herb. rað-
húsi æskileg.
Tungusíða:
Einbýlishús 5 herb. ca.
130 fm. Ófullgert en íbúð-
arhæft.
Hafnarstræti:
5-6 herb. efri hæð og ris í
steinhúsi.
Hrísalundur:
2ja herb. íbúð (fjölbýlis-
húsi, ca. 55 fm.
Byggðavegur:
3ja herb. risíbúð (tvíbýlis-
húsi ca. 70 fm.
Grenivellir:
Efri hæð og ris í parhúsi
ca. 140 fm. Bílskúr. Skipti
á 3ja herb. raðhúsi eða 3-
4ra herb. neðri hæð hugs-
anleg.
★
Ennfremur gefast ýmsir
möguleikar á skiptum aðr-
ir en þeir sem sérstaklega
eru auglýstir.
*
Okkur vantar á skrá
2ja herb. íbúðir,
3ja herb. íbúðir,
4ra herb. íbúðir,
raðhús, stór og lítil
með og án bílskúrs,
svo og einbýlishús
af öllum stærðum
og gerðum.
Hafið samband.
Verðmetum
samdægiirs.
FASTEIGNA& fj
SKMSAUSSI
NORÐURLANDS fl
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Ólafsson hdl.,
Sölustjóri Pétur Jósefsson.
Er við á skrifstofunni alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Kvöld- og helgarsími 24485.