Dagur - 08.06.1982, Blaðsíða 8
Dalvíkingar
Verðum á Dalvíkfimmtudaginn 10.
júní kl. 20.
Garðyrkjustöðin Laugarbrekka.
Akureyringar
Fegrið umhverfið. Við bjóðum:
Sumarblóm, fjölærblóm,
pottablóm og matjurtir.
Gott úrval. Opið virka daga til kl. 21, um helgar
til kl. 18, í Fróðasundi frá kl. 13-19 nema
sunnudaga.
Garðyrkjustöðin Laugarbrekka.
HESTAMENN
Forskoðun kynbótahrossa á svæði
Búnaðarsambands Eyjafjarðar fer
fram sem hér segir:
Ólafsfjörður, fimmtudaginn 10. júní kl. 10,00
Svarfaðardalur, fimmtudaginn 10. júní kl.
14,00
Melgerðismelar, föstudaginn 11. júní kl. 9,00
hryssur 5 vetra og yngri; kl.15,00, hryssur 6
vetra og eldri.
Melgerðismelar, laugardagur 12. júní kl. 9,00
afkvæmahópar og stóðhestar.
Þau hross, sem sýna á, bæði sem einstaklinga og
í afkvæmahóp, verða skoðuð með afkvæmahóp-
um.
Framvísun hrossa fer eftir stafrófsröð.
Búnaðarsamband Eyjafjarðar.
-Eyfjörð auglýsir-
Strigaskór
léttir og sterkir
Stærðir: 27-39, lítil númer.
Verð frá kr. 129.
Eyfjörð,
sími 25222, Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 5., 8. og 15. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á
fasteigninni A-götu 3, Hrafnagilshreppi, þingl. eign Birgis Karls-
sonar, fer fram eftir kröfu gjaldheimtunnar í Reykjavík og Ólafs
Gústafssonar, hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 11. júní 1982
kl. 17,00.
Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á
fasteigninni Byggðavegi 122, Akureyri, þingl. eign Alfreðs Ósk-
ars Alfreðssonar, fer fram eftir kröfu Benedikts Sigurðssonar,
hdl. og Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstu-
daginn 11.júní 1982 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á
fasteigninni Tjarnarlundi 8a, Akureyri, þingl. eign Ingvars
Marinóssonar, fer fram eftir kröfu Benedikts Ólafssonar, hdl og
innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 11.
júní 1982 kl. 15,00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á
fasteigninni Strandgötu 29, Akureyri, þingl. eign Akra h.f., fer
fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri á eigninni sjálfri
föstudaginn 11. júní 1982 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á
fasteigninni Stapasíðu 11 d, Akureyri, talinni eign Magnúsar
Jónssonar, ferfram eftir kröfu Hreíns Pálssonar, hdl. á eigninni
sjálfri föstudaginn 11. júní 1982 kl. 14,00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 93., 95. og 99. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á
fasteigninni Lerkilundi 14, Akureyri, þingl. eign Kristins J.
Steinssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs,
Ólafs B. Árnasonar, hdl. og Gunnars Sólness, hrl. á eigninni
sjálfri föstudaginn 11. júnf 1982 kl. 13,30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Aðalfundur
veiðifélags Hörgár
veröur haldinn aö Melum í Hörgárdal fimmtudag-
inn 10. júní klukkan 21.
Stjórnin.
HÖRGÁ
verður opnuð til stangveiða föstudag-
inn 11. júní.
Sölu veiðileyfa annast Leikfangadeild KEA Akur-
eyri.
Veiðimenn eru vinsamlega beönir aö skila veiði-
kortum vel útfylltum aö loknum veiöidegi.
Greitt er fyrir skiluö kort á sama staö.
Stjórnin.
-Eyfjörð auglýsir-
Flauelsbuxur
barna, rauðar, brúnar, bláar.
Stærðir 104-152, verð kr. 130.
Eyfjörð sími 25222, Akureyri I
(';8 -iÓÁGÚR -8 -júHÍ Í982
Hestamót
á Dalvík
Á uppstigningardag fór fram á
íþróttavellinum á Dalvík hin
árlega firmakeppni hesta-
mannafélagsins Hrings. TU
leiks voru skráð 43 firma og
jafh margir gæðingar. Úrslit
urðu sem hér segir:
1. Þröstur, Ármanns Gunnars-
sonar
2. Krummi, Freyju Hilmars-
dóttur
3. Blesa, Sigurborgar Karls-
dóttur
Að lokinni keppni fór fram
úrtaka hesta fyrir landsmót og
fóru leikar þannig:
A-flokkur.
1. Blesa, Sigurborgar Karls-
dóttur
2. Blær, Valdemars Kjartans-
sonar
3. Stormur, Alberts Jónssonar
B-flokkur.
1. Þröstur, Ármanns Gunnars-
sonar
2. Smyrill, Ármanns Gunnars-
sonar
3. Tinni, Stefáns Friðgeirssonar
NESTIN
AUGLÝSA
Aurhlífar merktar
á flesta bíla
Sætacover
3 stærðir, 3 litir
Rafgeymar
sem aldrei þarf
að bæta vatni á
Dráttarkúlur
> og beisli
Kerruljós og tengi
Off road Ijós
dreifiljós — kastarar
Hliðarpúströr
Barnastólar
öryggisbelti fyrir
fram- og aftursæti
Sportsæti
með festingum
Stýri
með festingum
Flautur, 12v, 24v,
6v og flautur,
sem spila lag
Listar á hliðar
á bílum svartir og
með krómröndum
Útvörp - hátalarar
loftnet og sam-
byggðtæki-ódýr
Boxerplast fyllíng-
arefni og alls konar
réttingaráhöld
Toppgrindur og
toppgrindabogar
Hjólatjakkar og
V/2, 3,10,12
tonna tjakkar
Úrvalið
er í Esso
Nestunum
Tryggvabraut 14
Veganesti
v/Hörgárbraut