Dagur - 08.06.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 08.06.1982, Blaðsíða 10
wSmáauglxsjngari Bifreidir Til sölu Ford Bronco árg. 1966, þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 31153._________________________ Tiiboð óskast í Toyota Corolla, árg. 1971, laskað boddý, nýlega upptekin vél, tilvalinn bíll í Rallý- cross eða til niðurrifs. Uppl. í síma 25839 eftir kl. 5. Til sölu er bifreiðin A-7001, Lanc- er GL 1600, árg. 1980, ekinn um 20.000 km. Uppl. í síma 24983, eftirkl. 17. Rússajeppi. Til sölu er rússajeppi árg. 1967, með díselvél og mæli. Vel útlítandi blæjubíll. Kristín og Jónas í Litla-Dal, sími 23100. Til sölu Ford Taunus árg. 1969, skoðaður 1982, í toppstandi. Á sama stað er til sölu fólksbílakerra. Hagstætt verð. Upplýsingar gefur Björn í síma 21444 frá kl. 7-4 á daginn. Til sölu bifreiðin A-5553, sem er Volkswagen Passat LS, árg. 1980, sjálfskiptur og mjög vel með farinn. Ekinn 16 þúsund km. Uppl. I síma 24041 eftir kl. 18. Til sölu Mazda 626 árg. 1981, ek- inn 5 þúsund km. Uppl. I síma 21751. Bíll til sölu. Barracuda árg. 1973 8 cyl. 340 cc, svartur að lit. Uppl. I síma 41249 eða 41515. Fiat 128 árg. 1973 er til sölu, skoð- aður 1982. Mánaðargreiðslur. Uppl. I síma 24386 eftir kl. 20. Til söiu Honda 550 sport árg. 1976, Ford Escort 1973, Fiat 127 árg. 1974. Góðirgreiðsluskilmálar. Ingimar Skjóldal, sími 21162. Díeselrafstöð - Súgþurrkunar- blásarar. Til sölu og I góðu lagi: Dieselrafstöð (Buda) 1 og 3 fasa, 30 kW, lítið notuð. 2 súgþurrkunar- blásarar, ásamt rafmótorum 1 fasa, 10 ha. og 7,5 ha. með rofum og þéttum. Uppl. I síma61505. Brúnn Simo kerruvagn til sölu. Uppl. ámorgnana I síma21130. Til sölu fólksbílakerra. Uppl. í síma 25319 eftir kl. 19. 18 ha. Saab vél í bát til sölu, ásamt skrúfubúnaði, mælaborði og altenator. Uppl. I síma 96*- 51149 eftir kl. 20. Hjólhýsi. Til sölu hjólhýsi 16 fet Cavalier 4-40 GT. Uppl. I símum 25145 og 25607. Hryssur. Þrjár 4ra vetra hryssur, vel ættaðar, lítið tamdar, til sölu. Kristín og Jónas I Litla-Dal, sími 23100. Til sölu er 3ja gíra Grifter hjól I góðu lagi. Þetta hjól er jafnt fyrir stelpur og stráka frá 8 ára aldri. Uppl. í síma 22609 eða í Munka- þverárstræti 2. Reiðhjói. Til sölu tvö reiðhjól fyir 8-10 ára drengi og stúlkur. Þarfn- ast smáviðgerðar. Uppl. í síma 22301. Nýleg Electrolux eldavél til sölu (rauð). Uppl. í síma23117 milli kl. 19 og 20. Playmobil og LEGO leikföngin sígildu fást hjá okkur. Leikfanga- markaðurinn, Hafnarstræti 96. Óska eftir að kaupa kýr. Uppl. i síma61521. Atvinna Ung kona með 2'/2 árs barn ósk- ar eftir ráðskonustöðu, fleira kemur til greina. Uppl, í síma 25465. 18 ára plltur óskar eftir atvinnu í sveit, er vanur sveitastörfum. Dppl. í síma 21430. Húsnæði Ung stúlka óskar eftir herbergi til leigu. Uppl. (síma 22334. Húsnæði óskast til leigu. Hjón á miðjum aldri óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 22846. Þiónusta Síminn er 23648. Muniðokkarvin- sæla smurbrauó fyrir 17. júní. Tek- ið á móti pöntunum á staðnum og í síma 23648. Brauðstofan Skóla- stíg 5. Tökum að okkur hestaflutninga. Uppl. í símum 25178 og 25464. Ýmisleút Sumardvöl. Get tekið börn til sumardvalar í sveit, 10 ára og yngri, gegn greiðslu. Uppl. í síma 22497. Skákmenn - Skákmenn. Munið 15 mínútna mótið nk. fimmtudag kl. 20. Stjórnin. Á afgreiðslu Dags eru í óskilum brúnir kvenleðurhanskar. Hansk- arnir gleymdust á kosningaskrif- stofu Framsóknarflokksins á kjördag. Barnagæsla Get tekið börn f pössun allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 25651. rEyfjörð auglýsir-, Vörubílstjórar Ólastrekkjarar fyrirliggjandi. Eyfjörö sími 25222, Akureyri. I Akureyrarprestakall: Messað verður nk. sunnudag kl. II f.h. Sálmar: 447, 368, 179, 353, 527. B.S. Möðruvallaklaustursprestakall: Séra Pctur Þórarinsson, umsækj- andi um prestakallið, flyturguðs- þjónustur á eftirtöldum stöðum nk. sunnudag 13. júní. í Glæsi- bæjarkirkju kl. 11.00, Möðru- vallakirkju kl. 13.30, Bakka- kirkju kl. 16.00. Sóknarnefndirn- ar. Hjálpræðisherinn - Hvannavöll- um 10: Nk. sunnudag 13. júní kl. 20.30 verður haldin kveðjusam- koma fyrir kapteinshjónin Anne Marie og Harold Reinholdtsen, sem hafa gegnt foringjastarfi við Akureyrarflokk í fimm ár. Kapt- einn Daníel Óskarsson yfirmaður Hjálpræðishersins á íslandi og frú Anna Gurine ásamt lautinant Torhild Ajer munu stjórna, syngja og tala. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðjsherinn. Vinningsnúmer í Almanakshapp- drætti Landssamtakanna Þroska- hjálpar 1982: Janúar 1580, febrúar 23033, mars 34139, apríl 40469, maí 55464. Ferðafélag Akureyrar minnir á eftirtaldar ferðir: Mývatnssveit: 12.-13. júní (2 dagar). Róleg ökuferð með létt- um gönguferðum sérstaklega með fuglaskoðun í huga. Gist í húsi. Náttfaravíkur: 17. júní (dagsferð). Ekið út að sjó og gengið síðan á fjöru í Náttfara- víkur. Miðnætursólarferð: 18. júní (kvöldferð). Nánar verður aug- lýst síðar, hvert farið verður. Skrifstofa félagsins er að Skipa- götu 12, sími 22720. Skrifstofan er opin frá kl. 17-18.30 alla virka daga. Símsvari er kominn á skrif- stofu félagsins er veitir upplýsing- ar um næstu ferðir. 10- DÁGUR-8Í júní 1982 Efnin í pífupilsin komin aftur. Hvít bróderuð efni í kjóla og blússur. Teinótt buxnaefni og margt fleira. Opið á laugardögum ollitil sauma ^kemman I SKIPAGATA 14 B - SlMI 96-23504 I PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Nýkomið: Hvítar og rauðar léttar peysur Töskurog veski í miklu úrvali, einnig pokar úr striga o.fl. Væntanlegt næstu daga hvítir kjólar og bolir á mjög góðu verði Markaðurinn Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t., Líftryggingafélags- ins Andvöku og Endurtryggingafélags Sam- vinnutrygginga h.f., verða haldnir í fundarsal Samvinnutrygginga, Ár- múla 3, Reykjavík, föstudaginn 2. júlí 1982 og hefjast kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá verður samkvæmt samþykkt- um félaganna. Stjórnir félaganna. Stúlku vantar til afgreiðslustarfa. Upplýsingar ekki veittar í síma. Brynjólfur Sveinsson h.f. HALLGRÍMUR SIGFÚSSON frá Grjótárgerði andaðist 4. jún í. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 10. júní kl. 13,30. Guðsteinn Þengilsson, Jónína Stefánsdóttir. ANNA KRISTINSDÓTTIR, fyrrum húsfreyja í Fellsseli, Köldukinn, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 11. júní kl. 13,30. Fyrir hönd ættingja. Sigurlaug Ingólfsdóttir, Ragnar Steinbergsson. SIGURÐUR SIGURÐSSON, frá Kanada, Elnilundi 2f, Akureyri lést á F.S.A. sunnudaginn 9. maí. Jarðarför og bálför hafa farið fram. « Friðbjörg Friðbjarnardóttir og fjölskylda.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.