Dagur - 10.06.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 10.06.1982, Blaðsíða 10
rSmáauölvsinöari Sala Fjölær blóm verða til sölu í Forn- haga sunnudaginn 13. júní frá kl. 14.30-18.30.________________ ísvél til sölu, Carpigiani TRE AP, notuð 3. stúta, í góðu lagi. Uppl. Esso nestin, símar 21715 og 23515. Playmobil og LEGO leikföngin sígildu fást hjá okkur. Leikfanga- markaðurinn, Hafnarstræti 96. Til sölu barnavagga og baðrúm 3ja mánaða gamalt. Uppl. í síma 25563 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Nokkrar fjölærar plöntur til sölu í Goðabyggð 1, næstkomandi mánudag og þriðjudag kl. 5-7. Bjfrejðjr Til sölu Audi LS 100 árg. 1977, ekinn 39 þúsund km. Glæsilegur bíll i sérflokki. Uppl. í síma 22705 eftir kl. 17. Bíll til sölu. Peugot 504 árgerð 1973. Ýmis skipti koma til greina. Einnig 4ra vetra hryssa. Uppl. í síma 25396 eftir kl. 20. Til sölu eða í skiptum fyrir ódýrari bíl eða vélsleða, Ford Escort árg. 1977, ekinn 36 þúsund km og skoðaður 1982. Uppl. í síma 23693 eftirkl. 19. Allegro árgerð 1977. Mjög falleg- ur bíll, fæst á góðum kjörum. Verð kr. 35-40 þúsund. Uppl. í síma 25011 á kvöldin. AUGLÝSIÐ í DEGI Húsnæði Húsnæði óskast til leigu. Hjón á miðjum aldri óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 22876. Húsnæði óskast. 2ja herb. íbúð óskast frá 1. júlí 1982. Fyrirfram- greiðsla og reglusemi heitið. Uppl. í síma 25563 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 2ja herb. íbúð til leigu, laus nú þegar. Tilboð leggist inn á afgr. Dags, ertilgreini nafn, heimilisfang og fjölskyldustærð, merkt „Laus íbúð“. 4ra herb. íbúð í blokk á brekkunni til leigu nú þegar. Leigist til 1. júní 1983. Geymsla í kjallara fylgir ekki með. Uppl. í síma 25563 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Ung hjón frá Reykjavík með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Ekki möguleiki á íbúðaskiptum. Nánari upplýsingar í síma 22827 eftir kl. 17. Atvinna Ég er á 14. ári og vantar vinnu í súmar, margt kemur til greina. Uppl. gefur Lilja í síma 22078 milli kl. 19 og 20. Atvinna. Vantar mann til landbún- aðarstarfa. Uppl. í síma 24947. júwsjegt Noregsferð. Skógræktarferð til Noregs 1.-15. ágúst. Umsóknar- fresturtil 18. júní. Skógræktarfélag Eyfirðinga. Óska eftir 3-5 tonna trillu á leigu mánuðinajúlí og ágúst. Upplýsing- ar í síma 33200, Grenivík. ffi llllifil Ökukennsla. Kenni á Daihatsu Charmant. Stefán Einarsson, sími 22876. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Subaru 4 WD 1982. Tíma- fjöldi við hæfi hvers einstaklings. Öll prófgögn. Sími 21205. Fundiö Á afgreiðslu Dags eru í óskilum brúnir kvenleðurhanskar. Hansk- arnir gleymdust á kosningaskrif- stofu Framsóknarflokksins á kjördag. Dvrahald Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 31191. Þiónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tjaldborgartjöld, margar tegurtdir. Svefnpokar 10 gerðir, dýnur 3 gerðir. Bakpokar 2 gerðir. Tjaldborð og stólar. Pottasett - útigrill og grillkol. Krokket. * póstsendum. Allt 1,1 lax' °9 silungsveiða. Sportvöruverslun, Bílasala Subaru DL árgerð 1979 Subaru 4x4 árgerð 1977 Subaru 4x4 H/L árgerð 1981 Lada Sport árgerð 1978 Alfa Romeo SUD 1977 Væntanlegir nýir Datsun Suni 1982 og nokkrir Subaru 1982. Upplýsingar í bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdemarssonar, Óseyri 5a, sími 22520. Atvinna Óskum að ráða mann til starfa í sumar. o SÁMKOMUR Hjálpræðisherinn - Hvannavöll- um 10: Nk. sunudag, 13. júní kl. 20.30, verður haldin kveðjusam- koma fyrir kapteinshjónin Anne Marie og Harold Rcinholdtsen, sem hafa gegnt foringjastarfi við Akureyrarflokk í nær fimm ár. Kapteinn Daníel Óskarsson yfir- maður Hjálpræðishersins á ís- landi og frú Anne Gurine, ásamt lautinant Torhild Ajer, stjórna, syngja og tala. Allir velkomnir. Ath. fcrö til Siglufjarðar fyrir hjálparflokk og heimilasamband vcrður laugardaginn 12. júní. Mæting á Hjálpræðishernum kl. 9.30. Hjálpræðisherinn. Fíladelfía, Lundargötu 12: Fimmtudag 10. júní kl. 20.30. biblíulestur og bænasamkoma. Allir hjartanlega vclkomnir. Sunnudag 13. júní, samkoma kl. 20.30 fellur niður. Mætum öll á Hjálpræðisherinn kl. 20.30. Fíla- delfía, Lundargötu 12. MESSUR Akureyrarprestakall: Messað verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 447, 368, 179, 353, 527. B.S. Möðruvaliaklaustursprestakall: Séra Pétur Þórarinsson, umsækj- andi um prestakallið, flytur guðs- þjónustur á eftirtöldum stöðum nk. sunnudag 13. júní. í Glæsi- bæjarkirkju kl. 11.00, Möðru- vallakirkju kl. 13.30, Bakka- kirkju kl. 16.00. Sóknarnefndirn- ar. Brúðkaup: Gefin voru saman í hjónaband í Akureyrarkirkju hinn 4. júní, Halla Sólveig Sig- urgeirsdóttir bankastarfsmaður og Valur Knútsson verkfræði- nemi, heimili þeirra verður að Dvergabakka 6. Nonnahús verður opið daglega kl. 14-16.30 frá og með sunnu- deginum 13. júnt'. Zontaklúbbur Akureyrar. Félagar í Færeyingafélaginu: Skorað er á félaga, að taka þátt í sölu á happdrættismiðum fyrir félagið tvær næstkomandi helgar. Mætum í húsnæði félagsins laug- ardaginn 12. júníkl. 10. f.h.Tök- um öll þátt í lokasölunni. Stjórnin. Gjafir og franilög til NLFA frá sl. áramótum: Velunnari, Reykjavík, kr. 7.920, Hríseyjarhreppur, kr. 1.000, Sparisjóður Akureyrar, kr. 10.000, Félag verslunar- og skrif- stofufólks, kr. 88.000, Kvenfélag- ið Hlín, Grýtubakkahr., kr. 1.000. Arnór Signtundsson, kr. 500, Guðrún Gunnarsdóttir kr. 500, Pála Jónasdóttir. kr. 100, Akureyrardcild KEA. kr. 5.000, Árni og Gerður, kr. 100. Samtals kr. 114.120. Innilegar þakkir. Stjórnin. n———iii^—■ Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Ðíiasalan Ós, Akureyri sími 21430. Hellusteypan sf., Frostagötu 6b. it GUÐNÝ STEINDÓRSDÓTTIR, Höfðahlíð 17, Akureyri, andaðist að Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar 3. júní sl. Jarðar- förin fer fram frá Akureyrarkirkju, mánudaginn 14. júní kl. 13.30. Fyrir hönd systkina og vina, Björn Steindórsson. Bróðir okkar og mágur, KÁRI HÁLFDÁNARSON, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri 5. júní. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 15. júní kl. 13.30. Hrefna Hálfdánardóttir, Brynjólfur Einarsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ELÍNAR FRIÐRIKSDÓTTUR, Dvalarheimilinu Hlíð. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför, JÓNU KR. GÍSLADÓTTUR. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á Dvalarheimilinu Hlíð fyrir umönnun og hlýju. Hólmfríður Ellertsdóttir, Kári Hermannsson, Þórdís Ellertsdóttir, Kristján Tryggvason. 10 - DAGUR -10. júní 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.