Dagur - 10.06.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 10.06.1982, Blaðsíða 11
Sigurjón Þorvaldsson í versluninni. (Mynd KGA) „Paradís sport- veiðimannsins“ Pils íúrvali Nýkomið glæsilegt úrval af pilsum. Vor- og sumartískan '82 frá ES-moden Þýskalandi. Sjón er sögu ríkari Opið 9-18 (einnigí hádeginu). Laugardögum Kaupangi. 10-12. sérverslun S* 24014 meó kvenfatnaó HeUdversiunin Eyfjörð við Hjalteyrargötu hefur ýmis- legt á boðstólum. Það er ekki út í hött að kalla verslunina þar Paradís sportveiði- mannsins. „Við erum án efa með lang- mesta úrval af sportveiðivörum á Norðurlandi,“ sagði Sigurjón Þorvaldsson, eigandi heild- verslunarinnar, í stuttu spjalli við Dag. „Veiðarfæraheild- verslunin er tvíþætt. Annars ve’gar er um að ræða veiðarfæri fyrir báta, en hins vegar höfum við allt fyrir sportveiðimanninn - bæði fyrir veiðar í ám og sjó. Stangir, hjól, línur, færakróka. Margt sem við höfum á boð- stólum er ekki að fá í Reykja- vík.“ - Eru íslendingar duglegir við sportveiðarnar? „Já, það eru þeir. Og sem betur fer, vil ég segja. Það lifir enn í okkur sjálfsbjargarhvötin Breyttur fundardagur Stofnfundur Menningarsam- taka Norðlendinga verður haldinn 18. júní nk., en ekki 20. júní eins og sagði í síðasta tölublaði. Fundartíma var breytt vegna fyrirhugaðra há- tíðahalda SÍS að Laugum þann 20. júní. Gjafir Eftirtaldar gjafir hafa borist Kristni- boðsfélagi kvenna Akureyri til Sam- bands íslenskra kristniboðsfélaga nóv.-des. 1981: Frá einstaklingum N.N. kr. 100, Þ.H. kr. 58, A.F. kr. 200, N.N. kr. 50, S.F. (áheit) kr. 423, B.J. kr. 300, Ó.Ó. kr. 200, M.J. Fitjum kr. 100, J. E. kr. 400, S.Z. kr. 200, I.J. kr. 750. Aðrar tekjur á árinu: Árgjöld kr. 145, fórnarsamk. kr. 10.533, sunnudagaskólinn kr. 381,05, K. F.U.K.Y.D. Lundarskóla kr. 302,75, K.F.U.M.Y.D. Lundar- skóla kr. 25,75, K.F.U.K.Y.D. Glerárskóla kr. 120, barnagæsla í Zíon frá K.F.U.M. og K. kr. 1.050, kristniboðsbaukar kr. 477,05, inn- komið á fundum kr. 780, munasala kr. 12.402, frá Akurliljunni í Reykjavík kr. 1.707, minningargjaf- ir um Ingunni Gísladóttur, kristni- boða kr. 4.000, um Geirlaug Árna- son, skrifstofustjóra kr. 3.000. Sent í sambandssjóð kr. 53.600. Þökkum innilega allar gjafir á ár- inu. Óskum Guðs blessunar öllum gefendum. Sig. Zakaríasd. - við látum ekki eingöngu bjóða okkur upp á kók og prins póló.“ 10. juní 1982-DAGUR-11 S;:30í jfiúi .0? FíUÖAO ‘

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.