Dagur - 20.07.1982, Blaðsíða 8

Dagur - 20.07.1982, Blaðsíða 8
Skákmenn - skákmenn Skákfélag Akureyrar hefur ákveðiö að fara skák- og skemmtiferð til Suðurlands dagana 5.-8. ágúst ef næg þátttaka fæst. Þeir sem áhuga hafa á ferð þessari eru beðnir að hafa samband við Karl Steingrímsson í síma21144fyrir25. júlí nk. Stjórnin. Tilboð! 15% afsláttur af öllum vörum út júlímánuð vegna 15 ára af- mælis Geisla hf. Opið í hádeginu. Verið velkomin í Kaupang. KAUPANGI sími 96-21555 TÉPPfíLfíND Akureyringar - Norðlendingar Vorum að fá hin margeftirspurðu grasteppi á svalirnar í 4 gerðum. Einnig eru Portúgölsku kókosteppin komin, hentug á sumarbústaðinn eða íbúðina. Glæsilegt úrval gólfteppa í ull, acryl eða nylon í tugum lita. Mikið úrval af mottum og dreglum. ■¥■ Hin frábæra Vax-suga aftur fyrir- liggjandi TEfífífíLfíND Sími 25055 Tryggvabraut 22 Akureyri Auglýsing um lögtök Þann 23. júní sl. kvað bæjarfógetinn á Akureyri upp lögtaksúrskurð fyrir gjaldföllnum en ógreidd- um gjöldum til bæjar- og hafnarsjóðs Akureyrar álögðum árið 1982. Gjöldin eru þessi: Útsvör, aðstöðugjöld, fasteignaskattur, holræsa- gjald, vatnsskattur, lóðarleiga og hafnargjöld. Lögtökin verða látin fara fram án frekari fyrirvara fyrir ofangreindum gjöldum, á kostnað gjaldenda en ábyrgð bæjar- og hafnarsjóðs, að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þessarar. Bæjargjaldkerinn Akureyri. Nokkur orð um prentvillur Því miður voru leiðar prentvillur í grein minni í Degi 13. þ.m., sem ekki áttu sér stoð í handriti mínu, því að það var sómasamlega úr garði gert. En í prentmálið slædd- ust ritvillur, sem ekki eru frá mér komnar, og auk þess málvillur, sem ég vil ekki láta eigna mér. Að vísu geta góðviljaðir lesendur les- ið í málið, þar sem villur þessar er að finna, og skal ég ekki hafa fleiri orð um það. En ég leyfi mér í vinsemd að benda starfsmönnum Dags á þá útileguna Kókómjólk Kaffirjómi Ávaxtasafar Appelsínur Epli Bananar Kex, margar tegundir Harðfiskur Kjöt, niðurs. Vi og V2 dósir Kartöfluflögur Súpur, margar tegundir Brauðvörur og margt fleira. ábyrgð, sem á þeim hvílir, að vanda setningu og prófarkalestur. Þessi ábending á reyndar erindi við fleiri blaðamenn, enda er mis- brestur á prófarkalestri algengur galli á íslenskum blöðum. Varla er þörf að ræða það sérstaklega, að ekki telst nærgætni við greinar- höfund að lýta rithátt hans og málfar. Og þó geristþað iðulega í íslenskum blöðum. Eg bið Dag að varast slíkan félagsskap. Með kærri kveðju, Ingvar Gíslason. Elér koma svo leiðréttingar á vill- unum sem Ingvar minntist á, en þær voru eftirfarandi: dagsettu varð dagsett, Kristin (í þolfalli) varð tvívegis Kristinn, hæfi varð hæfni, leikhúslistum varð leik- húsalistum og af því tagi varð að því tagi. Leiðréttist það hér með. Frá Steffens Buxur, margar gerðir og litir, stærðir2-16. Bolir og blússur, stutterma Jakkar með og án hettu, stærðir4-16. Frá Oassis Jakkar, hvítir, bláir, rauðir. Stuttbuxur og blússur, stærðir S. M. L. Verslunin Ásbyrgi Allt á börnin Allt fyrir börnin ★ Þríhjólin ' | komin aftur ★ Sumarfatnaður á börnin t.d.: f* ★ Ermastuttirbolir ★ Ermalangirbolir ★ Khakybuxur -jÉr Stuttbuxur ★ Hálfsíðar buxur ■jlr Leistar ★ Sportsokkar ★ Stakkar "1 Fallegir trimmgallar með hettu og rennilás no. 1-10 á kr. 285.- Ungbarnaútigallar á kr. 209.- Ath. Opið á laugardögum kl. 10-12. HORNIÐ sf. Kaupangi, sérverslun með barnavörur. sími 22866 !-%CÍÍúÍH982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.