Dagur - 20.07.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 20.07.1982, Blaðsíða 10
Smáau&lvsin&ar Sala Playmobil og LEGO leikföngfn sígildu fást hjá okkur. Leikfanga- markaðurinn, Hafnarstræti 96. Til sölu sem nýr sturtuvagn. Hagstætt verð. Uppl. í síma 23575. Nýtt 26 tommu Luxor sjónvarps- tæki á hjólum til sölu og tveir Britax barnabílstólar. Sími 61422, Dalvík. Fjögurra stjörnu Drabant fjöl- tætla til sölu. Verð kr. 7.000,- Uppl. í síma 62295. Kerruvagn. Til sölu Marmet kerru- vagn. Uppl. í síma 24189. Hústjald. Til sölu ársgamalt 5 manna hústjald. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 61490. Til sölu er Suzuki TS 50 árgerð 1980. Hjólið er í mjög góðu lagi. Gott verð. Uppl. í síma 61337 (Júlli) milli kl. 19og 20. Frá Bíla- og húsmunamiðlun- inni. Hansahillur og skápar, fata- skápar, kommóður, borðstofuborð og stólar, stakir borðstofustólar, blómaborð, skrifborð, símastólar, sófaborð, sófasett, svefnbekkir, eldhúsborð og stólar, eldavélar, frystikystur og m.fl. Bíla- og hús- munamiðlunin Strandgötu 23, sími 23912. Til sölu hjónarúm ásamt snyrti- borði (gullálmur). Uppl. í síma 22060. 17 feta hraðbátur til sölu. Uppl. I síma 22975. Til sölu vel með farinn Simo-kerru- vagn. Verð kr. 3.200,- Uppl. í síma 24824. Segulbandstæki. Til sölu er lítið sem ekkert notað segulbandstæki af gerðinni TEAC 2300 S. Tækinu fylgja nokkrar spólur. Uppl. í síma 61337. Rabarbari. Nú er tími til sultu- gerðar, til sölu er rabarbari í Hamragerði 11 (Skarð). Pantanir í síma 25218 og 23021 milli kl. 18 og 20. Húsnæði Herbergi óskast. Tvær reglu- samar menntaskólastúlkur óska eftir tveim herbergjum eða einu rúmgóðu herbergi með aðgang að baði. Þarf að vera sem næst Menntaskólanum. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í símum 96—41404 og 96-41605 eftir kl. 19. Nýleg 2ja herbergja ibúð til leigu á Akureyri frá 5. ágúst '82 til 5. júní '83. Leiga óskast greidd fyrirfram. Uppl. í símum 97-7253 og 7252. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð í stuttan tíma. Uppl. í síma 24988 fyrir hádegi og á kvöldin. Ibúð til leigu. 2ja herbergja íbúð er til leigu frá 1. september í eitt ár. Góð umgengni og reglusemi er al- gjört skilyrði. Nánari upplýsingar gefnar í síma 24956 kl. 20-21 þriðjudags- og miðvikudagskvöld. Barnaöæsla Óska eftir að ráða barnfóstru strax. Uppl. í síma 25503. Óska eftir barngóðri stúlku 12- 16 ára til að gæta 3ja barna af og til á kvöldin (er í Lundarhverfi). Uppl. í síma 25782. Stúlka óskast til að gæta tveggja ára barns í þrjár vikur. Uppl. í síma 23491 milli kl. 5 og 7 e.h. Bifreióir Þjónusta Volkswagen rúgbrauð, innrétt- aður sem ferðabíll, árgerð 1971 til sölu. Með nýupptekinni vél. Uppl. hjá bifreiðaverkstæðinu Baugs- broti, sími 25779. Ford Escord árg. 1974 til sölu. Mjög hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 25384 eftir kl. 18 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Malibu árgerð 1978 ekin 41 þús. km. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. f síma 41839 eftirkl. 19. Volvo 142 árg. '70 til sölu. Skoð- aður '82. Ekinn 120 þús. km. Ástand mjög gott. Uppl. í síma 24311 eftirkl. 19. Til sölu Fiat 128 árgerð 1974 (grænn) ekinn 80 þús. km. Einnig fylgir Fiat 128 árgerð 1974 í vara- hluti. Uppl. í síma 21400 (frá 9—16 Sigursteinn). Bronco. Til sölu Bronco V 8 með power-stýri og power-bremsum. Grindin er árgerð 1966 en boddýið er árgerð 1974. Þarfnast viðgerð- ar. Vélarlaus Bronco árgerð 1966 fylgir í varahluti. Mikið efni fyrir lítið verð. Uppl. í síma 25659. Til sölu er Chevrolet Nova árgerð 1971 6 cyl. sjálfskiptur. Góður bíll. Til greina koma skipti á stationbíl. Uppl. í síma 25785. Til sölu Willys Overland árgerö 1959 með V 8 og bilaðri sjálfskipt- ingu. Uppl. í síma 43121 í hádeg- inu og á kvöldin. Bifreiðaeigendur. Til sölu Mazda 323 þrennra dyra árgerð 1977. Nýr hljómtækjabúnaður. Ekinn aðeins 48 þúsund km. Uppl. í síma 32106 á kvöldin. Til sölu Volkswagen 1300 árgerð 1970, ekinn 35 þúsund km. Skipti koma til greina. (Má þarfnast við- gerðar.) Uppl. í síma21624eftirkl. 19. Saab 99. Til sölu er Saab 99 ár- gerð 1980. Vel með farinn, ekinn 17 þúsund km. Uppl. í síma 23202 og 22606. Til sölu í varahluti er Moskvitch árgerð 1974. Mjög margt nýtanlegt er í bílnum. Selst í heilu lagi á kr. 2.500. Uppl. í síma 25770 eftir kl. 18 virka daga. Til sölu er Ford Cortina árgerð 1970. Skoðuð 1982. í ágætu lagi. Uppl. í síma 23677 eftir kl. 17. Til sölu Lada Sport árgerð 1979 ekin 26 þúsund km. Uppl. í símum 21015 og 22936 á kvöldin. Bifreiðin A-332 sem er Cortina 1300 L árg. '79 er til sölu. Ekin 20 þúsund km. Upplýsingar í síma 21666. Til sölu mjög góð Ford Cortina árgerð 1974. Bíll í góðu lagi. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 21509. Til sölu Sunbeam 1250 árg. 1972 til niðurrifs. Til sýnis að Melgerði, Saurbæjarhreppi. Atvinna Get tekið að mér múrverk. Uppl. i síma23186. Ýtumaður óskast helst vanur. Uppl. í síma 22479 þriðjudag og miðvikudag eftirkl. 19. Ungur maður óskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemurtil greina. Uppl. í síma 25112 eftir kl. 19. Nýjung hjá Norðurmynd. Opið í hádeginu. Passamyndirafgreiddar strax. Seljum myndaramma, yfir 20 gerðir i flestum stærðum. Norður- mynd, Glerárgötu 20, sími 22807. Norðlendingar. Gistið þægilega og ódýrt þegar þið ferðist um Vest- firði. Svefnpokagisting í 2-4 manna herbergjum, búnum húsgögnum. Eldhús með áhöldum, heitt og kalt vatn, setustofa. Einnig tilvalið fyrir hópferðir. Vinsamlegast pantið með fyrirvara ef hægt er. Söluskáli á staðnum. Verið velkomin. Bær, Reykhólasveit. Símstöð Króksfjarðarnes. Það er alltaf opið hjá okkur. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. ísíma21719. Kaun Vil kaupa barnakerru. Uppl. í síma31142. Vil kaupa gott bifhjól 50 CC. Uppl. í sima 23100 (Steinsstaðir II). Óska eftir að kaupa notað móta- timbur 1x6". Uppl. í síma 21825. Ymjslegt Áborið tún til leigu 4-5 hektarar. Uppl. í síma 23332. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 61519. Kennsla Ökukennsla - æfingatfmar. Kenni á Subaru 4 WD1982. Tima- fjöldi við hæfi hvers einstaklings. Öll prófgögn. Sími 21205. Ökukennsla. Kenni á Daihatsu Charmant. Stefán Einarsson, sími 22876. 10- DAGUR - 20. júlí 1982 Múlaþing komið út Út er komið 11. hefti Múla- þings. Sú breyting hefur orðið á útgáfu ritsins að við henni hafa tekið kaupstaðir og sýslufélög í Múlaþingi. Ritið hefur nú breytt nokkuð um útlit. Það er í stærra broti en fyrr og hefur fengið nýja kápu. Það er prent- að í Prentsmiðjunni Hólum á Seltjarnarnesi. Múlaþing er að þessu sinni 207 blaðsíður að stærð og er að venju fjölbreytt að efni. Flytur það að vanda eingöngu austfirskan fróð- leik. Við sölustjórn Múlaþings hefur nú tekið Sigríður Sigurðardóttir, Kaupvangi 1, Egilsstöðum. Sími 1590. Kaupendum ritsins er bent á að snúa sér til umboðsmanna þess á hinum ýmsu'stöðum, en fastir áskrifendur fá ritið sent í póst- kröfu, burðargjaldsfrítt, eins og verið hefur. Þeir, sem vilja gerast fastir áskrifendur, eru beðnir að snúa sér til sölustjóra Múlaþings á Egilsstöðum, bréflega eða sím- leiðis, og munu þeir fá ritið sent í póstkröfu með sömu kjörum og aðrir fastir áskrifendur njóta nú þegar. Grenivíkurkirkja. Messa n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Séra Frank M. Halldórsson predikar. Sóknarprestur. fERPALOG 06 UTttÍF Ferðafélag Akureyrar niinnir á eftirtaldar ferðir: Eyjafjarðardalur - Laugafell: 24. júlí (dagsferð). Róleg ökuferð. Akureyrarprestakall. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudagkl. 11. f.h. Sálmar: 216, 299, 185,369,355. B.S. N.K. sunnudag kl. 14 verða fermdar í Minjasafnskirkjunni systurnar Lilja Ingibjörg Hjartar- dóttir og Elísabet Anna Hjartar- dóttir frá Calgari í Kanada. Heimili þeirra er í Tjarnarlundi lla Akureyri. Afmælisfrétt. Sigrún Jóhannes- dóttir frá Höfða í Höfðahverfi, varð níræð sunnudaginn 18.júlí síðastliðinn. Sigrún er fædd að Melum í Fnjóskadal, ólst upp í Vestri-Krókum á Flateyjardals- heiði ogá Ytra-Hóli íFnjóskadal. Maður Sigrúnar var Kristinn Indriðason og eignuðust þau 15 börn. Mann sinn missti Sigrún árið 1953. Hún hefur búið að Höfða frá 1932 og eru afkomend- ur hennar orðnir 110 talsins. Frá Sjálfsbjörg Akureyri. Skrif- stofa félagsins verður lokuð dag- ana 21. 22. og 23 júlí n.k. vegna sumarleyfa. Stjórnin. Flóamarkaður Dýravemdunar- félagsins verður29. og30. júlí nk. Félagsmenn og aðrir dýravinir eru hvattir til að gefa muni fyrir 23. júlí. Vinsamlega hringið eða komið munum til eftirtalinna: Bergþóra Eggertsdóttir Skála- gerði 5, sími 22505, Dóra Krist- insdóttir Ægisgötu 29, sími 23873, Nanna Jósefsdóttir Lyng- holti 30, sími 23582. Dregið hefur verið í happdrætti Færeyingafélagsins á Norður- landi. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1. Sjónvarp kom á nr. 1874. 2. Hljómflutningstæki 7116. 3. Ferðaútvarp 10913. 4. Ferð f. tvo með Smyrli 3941. 5. Ditto 10040. 6. Ditto 3942. Jökuldalur - Vonarskarð - Gæsavatnaleið - Askja og Herðubreiðarlindir: 30. júlí-2. ágúst (3 dagar). Ekið í Tungna- fellsskála og gist þar í 2 nætur. Farið í Vonarskarð. Ekið um Gæsavatnaleið í Öskju, gengið þaðan inn að Víti og Óskjuvatni. Gist í Dreka. Ekið heim um Herðubreiðarlindir. Gist í húsum. Þeistareykir - Víti - Mývatns- sveit: 7.-8. ágúst (2 dagar). Róleg helgarökuferð. Gist í húsinu á Þeistareykjum. Homvík - Homstrandir: 7.-14. ágúst (3 dagar). Ekið til Hvera- vinnu við Fl. Gist í tjöldum. Hverdalir - Þjófadalir - Kerling- arfjöll: 14.-16. ágúst (3 dagar). Ökuferð með léttum gönguferð- um. Gist á Hveravöllum báðar næturnar í húsi. Norður fyrir Hofsjökul: 20.-22. ágúst (3 dagar). Ekið til Hvera- valla, þaðan yfir Blöndu, síðan norðan Hofsjökuls um Ásbjarn- arvötn í Ingólfsskála. Gist í húsum. Fjörður: 28.-29. ágúst (2 dagar). Hvalvatnsfjörður - Þorgeirs- fjörður. Öku- og gönguferð. Gist í tjöldum. Laugafell: 4.-5. sept. (2 dagar). Róleg ökuferð þar sem gefst kost- ur á léttum gönguferðum. Gist í húsi. Hljóðaklettar - Hólmatungur - Forvöð: 10.-12. sept. (2 dagar). Róleg síðsumarsökuferð. Haust- litir. Gist í húsi. Herðubreiðarlindir - Askja: 24.- 26. sept. (2 dagar). Haustferð. Gist í Þorsteinsskála. Skrifstofa félagsins er að Skipa- götu 12, sími 22720. Skrifstofan er opin frá kl. 17-18.30 alla virka daga. Símsvari er kominn á skrif- stofu félagsins er veitir upplýsing- ar um næstu ferðir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður minnar og tengdamóður RANNVEIGAR ÞÓRARINSDÓTTUR Strandgötu 33, Akureyri. Sérstakar þakkir til alls starfsfólks Lyflæknisdeildar og B-deild- ar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir frábæra hjúkrun og umönnun. Ágúst Ólafsson, Lilja Sigurðardóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.