Dagur - 24.08.1982, Side 8

Dagur - 24.08.1982, Side 8
Motocross keppni verður 28. ágúst kl. 14 á Akureyri í bæjargrúsunum á landssvæði B.A. Þetta er fyrsta Motocross keppnin sem haldin hefur verið á Akureyri og er mikil þátttaka frá Reykjavík. Komið og sjáið spennandi ÍÞRÓTT sem er að hefja innreið sína fyrir alvöru til íslands. Sem kunnugt er, er þessi íþrótt mjög vinsæl í Evrópu og á flest- um stöðum í heiminum. Mætum öll og njótum góðrar skemmtunar. B.A. Blaðabingó 3 glæsilegir vinningar: Gönguskíðaútbúnaður, reiðhjól og aðalvinningurinn er SHARP- VHS videótæki. KA-menn munu næstu daga bjóða bingóspjöldin og síðan verða þau til sölu í Cesar, Sporthúsinu, Shellstöðinni við Mýrarveg og í Veganesti. Töiur munu birtast hér á síðunni næstu fimmtudaga, fyrst 2. september. Verum öll með Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast, að lögtök geti farið fram fyrir van- goldnum þinggjöldum skv. þinggjaldaseðli 1982, erféllu í eindaga hinn 15. þ.m. og eftirtöldum gjöldum álögðum eða áföllnum 1982 á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu. Gjöldin eru þessi: tekjuskattur, eignarskattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald v/heimilisstarfa, iðn- lánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, slysatryggingargjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lífeyristrygg- ingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistrygginga- gjald, launaskattur, sjúkratryggingagjald, gjald í fram- kvæmdasjóð aldraðra, sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði og vinnueftirlitsgjald. Ennfremur fyrir skipaskoðunargjaldi, lesta- og vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða, slysatryggingagjaldi ökumanna, þungaskatti skv. ökumælum dieselbifreiða febrúar, mars, apríl og maí sl., söluskatti fyrir apríl maí og júní sl. og nýá- lögðum hækkunum söluskatts eldri tímabila, skemmtana- skatti og miðagjaldi, söluskatti af skemmtunum, sýslu- vegaskatti skv. 23. gr. 1. nr. 6/1977, skipulagsgjaldi af ný- byggingum, tryggingargjaldi af skipshöfnum ásamt skrán- ingargjöldum, vörugjaldi af innl. framleiðslu, gjöldum af innl. tollvörutegundum, aðflutningsgjöldum og útflutnings- gjöldum, vélaeftiriitsgjaldi, matvælaeftiriitsgjaldi, gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, og til hvers konar gjaldahækkana. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxt- um og kostnaði, verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 20. ágúst 1982. 8 - DAGUR - 24. ágýst 1982 Firmakeppni í knattspyrnu Knattspyrnuráð Akureyrar auglýsir eftir þátt- töku í firmakeppni utanhúss 1982. Þátttökurétt hafa öll fyrirtæki/starfshópar á Akureyri og í nágrenni. Heimilt er fyrir tvo aðila að sameinast um lið í keppnina, ef þeir vegna fámennis hafa ekki í lið. Með þátttökutilkynningum skal fylgja nafnalisti yfir þá leikmenn er þátt taka og er óheimilt að breyta þeim lista eftir að keppnin er hafin. Þátttökurétt hafa þeir starfsmenn er eru á launaskrá 1. september nk. og skólafólk er starfað hefur í tvo mánuði í sumar, þó að- eins að það hafi ekki hafið störf annars staðar. Hverju liði er heimilt að nota leikmenn úr 1. og 2. deild, þó ekki fleiri en tvo í leik. Með þátttökutilkynningum skal fylgja staðfesting yfirmanns á því að þátttakendur uppfylli ofangreind skilyrði til þátttöku. Frestur til að skila inn þátttökutilkynningum ásamt kr. 1.000,00 þátttökugjaldi er til 1. septem- ber og skal því skilað til Ivars Sigurjónssonar, Byggingarvöruverslun Tómasar Björnssonar á verslunartíma eða til Marinós Viborg Marinós- sonar. K.R.A. Vorum að taka upp haustefnin Khakyí tískulitum þykkri gerð Tereline satin í 11 litum tilvalin í efnismikinn fatnað og buxnadress Þykk ullarefni í slár og kápur dtttílsauma FNR. 8164-5760 Kemman SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Margur á bílbeltf líf að launa ll^ERDAR Vegna breytinga á leiðakerfi SVA 1. septem- ber er bæjarbúum bent á að athuga vel leiða- bók SVA sem dreift verður dagana 28. og 29. ágúst. Leið 1: Norðurbrekka - Suðurbrekka - Innbær Frá Ráðhústorgi 35 mín. yfir heilan tíma. Ekki verður komið við á Ráðhústorgi áður en ekið er í Innbæ og er farþegum bent á stoppistöð við kirkjutröpp- ur í Kaupvangsstræti og við Drottningarbraut að vestan móts við hús Hitaveitu Akureyrar. Leið 2: Suðurbrekka - Norðurbrekka Frá Ráðhústorgi 05 mín. yfir heilan tíma. Leið 3: Oddeyri - Glerárhverfi Frá Ráðhústorgi 05 mín. yfir heilan tíma. Akstursleið í Glerárhverfi verður eftir sömu götum en leiðin verður ekin réttsælis í stað rangsælis áður. Leið 4: Glerárhverfi - Oddeyri Fyrir kl. 12.00 er ekið frá Ráðhústorgi 35 mín. yfir heilan tíma. Eftir kl. 12.00 er ekið frá Ráðhústorgi 25 mín. yfir heilan tíma. Glerárhverfi verður ekið rangsælis eins og áður. Leið 5: Glerárhverfi Leið 5 er aðeins ekin eftir kl. 12.00 og er ekki ekið um Oddeyri. Farið frá Ráðhústorgi 40 mín. yfir heilan tíma, sama akstursleið og verið hefur um Glerárhverfi. Farþegar sem ætla milli Glerárhverfis og Brekku eða Innbæjar þurfa að skipta um vagn á Ráðhústorgi og er þeim bent á að fá skiptimiða hjá bifreiðarstjóra. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 24929. Forstöðumaður.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.