Dagur - 07.09.1982, Blaðsíða 5
Eining mótmælir
bráðabirgðalögunum
„Fundur stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs Verkalýðsfélasins
Einingar haldinn 3. segt. 1982
tekur undir ályktun ASÍ frá 22.
ágúst sl. vegna bráðabirgðalaga
ríkisstjórnarinnar,“ segir í
ályktun félagsins.
„Fundurinn vill þó sérstaklega
undirstrika að aðgerðir þessar eru
að stærri hluta til vegna margra
ára óstjórnar í efnahagsmálum,
skipulagsmálum, fjárfestingum og
óhóflegum lántökum erlendis,
sem eru að gera okkur efnahags-
lega ósjálfstæða.
í kjölfar þessara laga hafa síðan
dunið yfir látlausar verðhækkan-
ir, sem öllu almennu launafólki
verður ofviða að standa undir, þróun, sem hlýtur að stofna til
eftir kjaraskerðingaráform ríkis-, átakamjögfljótlega, efekki verð-
stjórnarinnar. ur gripið til annarra aðgerða, til
Því mótmælir fundurinn slíkri að koma í veg fyrir slíkt ástand.
Heiðrekur
fær heiðurslaun
Stjóm Menningarsjóðsnefndar Á sama fundi var ákveðið að
Akureyrar ákvað á fundi sínum veita Haraldi Inga Haraldssyni
18. ágúst sl. að veita Heiðreki myndlistarmanni styrk til fram-
Guðmundssyni skáldi heiðurs- haldsnáms í Hollandi að fjárhæð
laun kr. 12.000 vegna áratuga 15.000 krónur og fá jafnframt
starfa hans að ritstörfum og myndverk eftir hann á sýningu
skáldskap. sem hann hélt um svipað leyti og
fundurinn var haldinn.
AKUREYRINGAR - NORÐLENDINGAR!
Síðustu
dagar
gólfteppa
20-50% afsláttur
á fyrsta flokks gólfteppum, smáteppum,
bútum, mottum og renningum
w.VriV • •
Krakkarnir fá Kjörís
meðan foreidrarnir skoða
teppaúrvalið.
Notið einstakt tækifæri tii teppakaupa
Tepprlrnd
Tryggvabraut 22,
Akureyri,
sími 96-25055
Harmonikkur
geysilegt úrval
Hnappaharmonikkur, Píanóharmonikkur
Litlar og stórar, nýjar og notaðar.
Verð frá kr. 3.215.00.
JUriHBÚÐIN sími 22111
Bóklegt námskeið
fyrir einkaflugmenn
verður haldið á Akureyri í haust f rá 1. okt. til 10.
des. Kennt verður á kvöldin frá kl. 20 til 22.
Þátttaka tilkynnist hið fyrsta. Upplýsingar gefa
Finnbjörn Finnbjörnsson eða Steinar Steinarsson
í síma 21824.
Flugskóii Akureyrar.
Undirbúningsfundur
að stofnun félags aldraðra
verður haldinn að hótel Varðborg miðvikudag inn
15. sept. kl. 20.30. Á fundinum verður kynnt starf
undirbúningsnefndar sem að undanförnu hefur
unnið að stofnun félags þessa lögð fram dög að
lögum o.fl. Ráðgert er að stofnfundur félagsins
verði haldinn 3. október.
Áhugafólk um undirbúninginn er beðið að
mæta.
Undirbúningsnefnd.
Fundir með
þingmönnum
Alþingismenn Framsóknarflokksins í
Norðurlandskjördæmi eystra halda
fundi sem hér segir:
ídölum Aðaldal, með íbúum Aðaldals, Reykjadalsog
Reykjahrepps, þriðjudaginn 7. september kl. 21.00.
Skjólbrekku Mývatnssveit, miðvikudaginn 8. sept-
ember kl. 21.00.
Barnaskólanum Bárðardal, fimmtudaginn 9. sept-
ember kl. 20.30.
Ljósvetningabúð, föstudaginn 10. september kl.
20.30.
Sæborg Hrísey, sunnudaginn 12. september kl.
14.30.
Allir velkomnir.
Traust og hlýleg timburhús frá Trésmiðju Fljótsdalshéraðs
Einingahús frá Trésmiðjunni hafa vakið verðskuldaða athygli
fyrir gæði. Enda sitja efnisgæði, vöruvöndun og framleiðslu-
tækni í fyrirrúmi hjá Trésmiðjunni.
Fleiri og fleiri gera sér grein fyrir kostum timburhúsa, og þá ekki
síst einingahúsa. Enda er einingahúsaframleiðsia byggingar-
máti framtíðarinnar, sem stuðlar að lækkun byggingarkostnað-
ar og styttingu byggingartíma.
Einingahús eru orðin þriðjungur einbýlishúsa á landinu
Leitið upplýsinga
Trcsmiðja
Fljótsdalshéraðshr.
Hlöðum, Fcllahrepjpi
1329
1450
7, september1982 - DAGUR - 5