Dagur - 07.09.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 07.09.1982, Blaðsíða 11
UMSS sigraði „Fimman“ héraðskeppni í frjáls- um íþróttum milli UDN-HSS- USVH-USAH-UMSS fór fram í Reykjaskóla 15. ágúst. Alls var keppt í 10 greinum kvenna og 11 greinum karla. Tveir keppendur Vetrarefnin eru komin mohair + tereline + ull, falleg efni í buxur og dragtir. Riffluð flauel, 3 grófleikar, stretch flauel. Köflótt efni í pils og vesti, 11 gerðir, köflótt efni í skyrtur. Vendiefnin í kápur og slár. Skíðabuxnastretch. Nýkomin efni í bótasaum. Erum að takaupp Cannon handklæði og Möve handklæði í úrvali. si aktílsauma FNR. 8164-5760 semman SKIPAGATA 14 B - SlMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI voru í hverri grein og hlutu allir stig. Veður var ekki sem best kalt og hvasst en þó náðist þokkalegur ár- angur í sumum greinum. Að^l- heiður Böðvarsdóttir setti héraðs- met í kúluvarpi 10.26 og spjót- kasti 25.20 Að lokinni keppni var kepp- endum og starfsmönnum boðið í kaffi þar sem verðlaun voru af- hent (gef. Sparisjóður V-Hún.) og farandbikar sem nú er keppt um í fyrsta sinn (gef. Flemming Jessen, Páll Sigurðsson, Sigurður Björnsson) en hann vinnst til eignar þegar samband hefur unn- ið hann fimm sinnum alls. Úrslit: Konur: 100 m hl. Bryndís Guðmundsd. UDN 13.4 400 m hl. Ingibjörg Guðjónsd. UMSS 67.8 800 m hl. Elva Ingimarsd. UMSS 2:43.1 1500 m hl. Elva Ingimarsd. UMSS 6:12.0 4x100 Sveit UMSS 58.5 Hást. Vanda Sigurgeirsd.UMSS 1.45 Langst. Mette Löyche USAH 4.88 Kúluv. Aðalheiður Böðvarsd. USVH 10.2( Kringla Sigríður Sturlaugsd. UDN 31.78 Spjót Svanborg Guðbjörnsd. HSS 32.46 Karlar: 100 m hl.Bjarni Jónsson UMSS 11.6 100 m hl. Gísli Sigurðsson UMSS 11.6 400 m hl. Öm Gunnarsson USVH 57.4 400 m hl. Hjörtur Guðmundss. USAH 57.4 400 m hl. Elías Jóhanness. UMSS 57.4 1500 m hl. Jón Óli Sigurðss. UDN 4:40.2 3000 m hl. Magnús Eyjólfss. USVH 10:55.5 1000 m boðhl. Sveit UMSS 2:15.4 Hást. Þórður Daði Njálsson USAH 1.85 Langst. Gísli Sigurðsson UMSS 6.20 Þríst. Örn Gunnarsson USVH 12.55 Kúluv. Magnús Bragason HSS 11.87 Kringla Gísli Sigurðsson UMSS 39.72 Spjót Guðgeir Gunnarsson USAH 52.64 Úrslit í stigakeppni: UMSS 256.0 USAH 249.5 USVH 246.5 HSS 166.0 UDN 158.0 Skólavörur Nýkomið í miklu úrvali: Skólatöskur • Pennaveski • Ritföng og annað sem þarf fyrir skólann • Væntanlegar námsbækur fyrir 9. bekk, framhaldsdeildir, Iðnskóla og Menntaskóla Bókaverslunin Edda, Hafnarstræti 100, sími 24334. Melgerðis- melar sf. Auglýsaframhaldsaðalfund 1980 og aðal- fund 1981 sem verða haldnir í Samkomu- húsinu á Svalbarðsströnd fimmtudaginn 9. september 1982 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Jf. 2. Fjórðungsmót 1983. 3. Önnurmál. Félagsmenn hestamannafélaganna Funa, Léttis og Þráins, eru eindregið hvattir til að mæta á fundinn. Melgerðismelastjórn. Bændur • Verktakar Fjögurra tonna sturtuvagnar fyrirliggjandi á mjög hagstæðu verði. Véladeild KEA símar 21400 og 22997. N.T. UMBOÐIÐ HF. Á aðalfundi Norðlenskrar Tryggingar hf. 27. júlí 1982 var ákveðið að breyta nafni félagsins í N.T. UMBOÐIÐ HF. Jafnframt var tilgangi félagsins breytt í rekstur umboðsskrifstofu á Norðurlandi. Félagið hefur verið og er umboðsaðili fyrir Veitum einstaklingum og fyrirtækjum alhliða vátryggingaþjónustu í flestum greinum, m.a.: Heimilistrygging Húseigendatrygglng Glertrygging Brunatrygging Innbrotstrygging Vatnstjónstrygging Frjáls ábyrgðartrygging Fiskiskipatrygging Smábátatrygging Eigur skipverja Slysatrygging sjómanna Ferðatryggingar slysatrygging sjúkratrygging ferðarofstrygging farangurstrygging APEX-fargjaldstrygging Farmtryggingar Bifreiðatryggingar Fiugtryggingar Almenn slysatrygging Sjúkra- og slysatrygging Slysatrygging launþega Skrifstofa félagsins er að Ráðhústorgi 1 (2. hæð), Akureyri. REYNIÐ OKKAR ÞJÓNUSTU N.T. UMBOÐIÐ HF. Ráðhústorgi 1 (2. hæð) 600 Akureyri Sími 2-18-44. Vantar stúlku í Þvottahúsið Mjöll, Skipagötu 14, Akureyri. Upplýsingar á staðnum. h r m m Tresmioir eða laghentir menn óskast til starfa á Höfn í Hornafirði. Mikil vinna. Húsnæði fyrir fjölskyldu á staðnum. Álmur sf. Höfn Hornafirði, sími 97-8368 og 97-8558. Frá Vistheimilinu Sólborg Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: Hlutastaða í þvottahúsi (fastur vinnutími). Hlutastaða á deildum (vaktavinna). Umsóknum skal skila á skrifstofu heimilisins fyrir 15. september nk.. Forstöðumaður. $ SAMBANO ÍSIENZKRA SAMVINNUFÍLAGA lónaðardeild - Akureyri Vélstjóri Óskum að ráða vélstjóra í ketilhús fyrirtækisins. Þarf að hafa fjórða stig vélskóla og lokapróf raf- magnsdeildar. Umsóknir sendist starfsmannastjóra Glerár- götu 28, sími 21900 (220). Glerárgata 28 • Pósthólf 606 Sími (96)21900 se7? 11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.