Dagur - 07.09.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 07.09.1982, Blaðsíða 10
wSmáauglvsinqarim Atvinna Bifreióir Húsnæói Píanó. Til sölu ptanó, sem þarfn- asl viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. I síma 22513. Kojur til sölu. Uppl. I síma 21218. Gott vélbundið hey til sölu, einnig er á sama stað óskað eftir kindum til kaups. Uppl. á Hálsi, öxnadal, sími 23100. Fjórar 13” felgur til sölu. Passa t.d. á Mözdu 323. Notuð snjódekk með. Uppl. í sfma 24594 kl. 9-1 £ virka daga. Bamakojur til sölu. Uppl. í sima 21432. Tauþurrkarl. Til sölu Ignis tau- þurrkari 5 kg. 2ja ára gamall, verð kr. 2.000. Uppl. gefur Guðrún í slma 24505 eftirkl. 19. Tll sölu er Zuzuki TS 50 árg. 1981. Gott verð. Uppl. í síma 61337 milli kl. 19 og 19.30. Til sölu 12 feta hjólhýsi Sprite. Uppl. í síma 21289 milli kl. 19 og 20. Til sölu þrjú dekk 700 x 16 sex strigalaga. Uppl. í síma 25405. Til sölu mjólkurtankur 750 lítra. Uppl. í síma 61529. Bændur. Heykögglar til sölu. Uppl. í síma 31189 eftir kl. 20. Búta- og rýmingasala á sauma- stofunni Eiðsvallagötu 6. Til sölu barnavagga, burðarrúm, göngugrind, burðarstóll og svart/ hvítt sjónvarpstæki. Uppl. í síma 21067. Til sölu Winchester haglabyssa 23/4" pumpa. Einnig Ford Maverick árg. 1970 sjálfskiptur. Gott gangverk, vél ekin 4 þúsund km en vantar startara og þarfnast við- gerðar á einu og öðru og selst hann ódýrt. Uppl. í síma 22976. Til sölu 11/2 tonna trillubátur Breiðfirðingur með 8 ha Fergu- sonvél. Vél og bátur aðeins 2ja ára. Uppl. í síma61766. Góður Combi Camp tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 23912 á daginn og í síma 21630 á kvöldin. Sófasett, 3-2-1, til söluvegna flutninga. Selst á hagstæðu verði. Uppl. í síma 24688. Vantar unglinga á kartöfluvél. Uppl. í síma 24947. Unglingar athugið. Vantar röska unglinga við kartöfluupptöku. Tek- ið er upp með vél. Uppl. í síma 33180. Getum tekið nokkra unglinga í vinnu við kartöfluupptöku. Uppl. í síma 23227 milli kl. 19og20 þriðju- dag og miðvikudag. Röskir unglingar óskast til kart- öfluupptöku. Sveinberg Laxdal, Túnsbergi, sími 22307. Húsgagnasmiður óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Uppl. í síma 23984 eftirkl. 18. Ýmisleöt Rakarastofa Sigtryggs verður lokuð 9. og 10. september. iÞiónusta Viðgerðir á öllum tegundum af kæliskápum og frystikistum. Upplýsingar í síma 22917 eða Lönguhlíð 1e. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Til sölu Beltek-kassettutæki (deck) verð kr. 2.000. Einnig ónot- uð Chinon 8 mm kvikmyndatöku- vél (án hljóðs) m/zoom-linsu. Verð kr. 1.000. Uppl. í síma 25975. Ryksuga. Notuð Nilfisk-ryksuga í mjög góðu lagi til sölu. Uppl. í sfma 23271. Frá Bfla- og húsmunamiðlun- inni, Strandgötu 23, sfmi 23912. Hansahillur, kæliskápar, hjóna- rúm, borðstofuborð og stólar, sófa- sett. Væntanleg skrifborð margar gerðir. Vantarsvefnbekki og sófa á söluskrá. Chevrolet Nova árg. 74 til sölu. Bfll í góðu standi. Skipti koma til greina. Uppl. f síma 24688. Til sölu Honda Accord EX árg. ’82 með sóllúgu. Ekinn 8000 km. Vill skiptaáódýrari bíl. Uppl. ísíma 22340 eftir kl. 7 á kvöldin. Rússajeppi. Til sölu frambyggður Rússajeppi með Volguvél árg. 1978, ekinn 50 þús. km. Klaeddur upp að gluggum og í topp. Sæti fyriralltað 11 farþega. Uppl. í síma 31140. Til sölu er Peugeot árg. 1974 station, í toppstandi. Skipti áódýr- ari bíl koma til gæina. Uppl. í sfma 22757 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Dodge Charger árg 74 með bilaða sjálfskiptingu. Selst á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 96-41609 eftirkl. 19. Til sölu Dodge Dart árg. 1974, þarfnast sprautunar og smávið- gerðar, verð kr. 45.000. Einnig Ford Eskort árg. 1973, verð kr. 17.000. Willys árg. 1963 með Volvo B-18 vél, 4ra gíra kassa og splittað drif að aftan. Hálf uppgerð- ur. Verð kr. 15.000. Uppl. f síma 61711 í hádeginu og á kvöldin. Til sölu Fiat 127 árg. 1976. Mjög góður bíll. Skipti á ódýrari mögu- leg. Uppl. í síma21899 og 24797 á daginn. Til sölu Ford Cortina 1600 XL árg. 1974. Uppl. í síma 61436 á kvöldin. Til sölu Fiat 128 til niðurrifs. 2 ný dekk og margt fleira nýtt er í bílnum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24331. Til sölu Mazda 929 hardtop árg. 1980. Sjálfskiptur og með vökva- stýri. Uppl. í síma 25800 milli kl. 9 og 18 og í síma 24907 á kvöldin. Barnagæsla Get tekið tvö börn í pössun allan daginn. Uppl. gefnar í síma 22151. Dagmamma. Tek börn 1 gæslu. hef leyfi. Uppl. í síma 22663. MESSUR Laugalandsprestakall. Messað verður í Saurbæ sunnudag 12. scptember kl. 13. Sama dag að Hólum kl. 14.40. Prófastur pred- ikar þar og skoðar kirkjuna. Sóknarprestur. Akureyrarkirkja. Messað verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar nr. 26. 193, 192,348,33. B.S. Möðru vallaklaust urspres takall. Verð fjarverandi frá 29. ágúst til 13. september nk. Séra Þórhallur Höskuldsson á Akureyri þjónar prestakallinu á meðan. Sóknar- prestur. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur. Fundur verður 1' félagsheimilinu Gránufélagsgötu 49, Akureyri, 9. september. Félagar fjölmennið. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10: Miðvikudaginn 8. sept. kl. 20.00. Yngriliðsmannafundur. Fimmtudaginn 9. sept. kl. 17.00: „Opið hús”. Kl. 20.30 Biblíulest- ur: „Hver er Jesú?“. Allir vel- komnir. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 12. sept. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Allir hjartanlega velkomnir. Gjafir til Dvalarheimilisins Hlíðar: Eftirtalin börn hafa gefið Dvalarheimilinu Hlíð ágóða af hlutaveltum: Ari, Gunnar, Árni Pór og Jóhann Goði, 270 kr. Linda Björk, Harpa og Trausti 270 kr. Ingvar og Rúnar 210 kr. Með þökkum móttekið. For- stöðumaður. Ferðafélag Akureyrar minnir á eftirtaldar fcrðir: Hljóðaklettar - Hólmatungur - Forvöð: 10.-12. sept. (2 dagar). Róleg st'ðsumarsökuferð. Haust- litir. Gist í húsi. Flatey á Skjálfanda: 18. sept. (dagsferð). Öku- og bátsferð. Siglt frá Húsavík með landi út með: Náttfaravíkum, Flateyjar- dal og Fjörðum. Komið í Flatey og eyjan skoðuð. Herðubreiðarlindir - Askja: 24.- 26. sept. (2 dagar). Haustferð. Gist 1' Þorsteinsskála. Skrifstofa félagsins er að Skipa- götu 12, sími 22720. Skrifstofan er opin frá kl. 17-18.30 mánu- daga og fimmtudaga. Símsvari er kominn á skrifstofu félagsins er veitir upplýsingar um næstu ferð. Ungur vélvirki óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi. Góð umgengni og skilvísar greiðsl- ur. Uppl. I sima 22943 á kvöldin. Unga stúku, sem stundar nám á Akureyri, vantar herbergi ( vetur. Algjörri reglusemi er heitið. Uppl. í síma 44133. Nýleg 2ja herb. íbúð við Smára- hlíð til leigu frá 1. október. Tilboð óskast send á afgreislu Dags merkt: „Sárnur". Herbergi óskast. Menntaskóla- nemavantar herbergi. Uppl. ísfma 61302. Tfl leigu 2ja herb. íbúð við Hrísa- lund. Fyrirframgreiðsla og góð umgengni skilyrði. Uppl. í síma 25770 eftir kl. 18. Herbergi til leigu í vetur gegn barnagæslu frá kl. 17-22 fimm daga í viku. Uppl. í síma 25539. Herbergi óskast. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 21543 á kvöldin. Til leigu 2ja herb. íbúð á Brekk- unni. Laus strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 24831. 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. i síma 25415. Pierpont kvenúr tapaðist á svæðinu austan Dalsgerðis. Uppl. ísíma 24201. fHúsnæðj Tónmenntakennari óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð strax. Er á götunni. Uppl. í síma 22582 milli kl. 19og21. Nýlegt einbýlishús á Brekkunni í Lundarhverfi til leigu. Húsið er 200 fm meðbílskúr. Laustfljótlega. Tilboð óskast send til afgreiðslu Dags fyrir 14. september nk. merkt: „Gott einbýlishús". Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Bílasalan Ós, Akureyri sími 21430. Frá Stærra-Árskógskirkju Á árinu 1981 var nýtt orgel keypt í kirkjuna. Margar gjafir bárust til orgelkaupanna, og verður greint frá þeim hér á eftir. Eru gefendum hér með færðar innilegar þakkir. Inga og Guðmundur, Akureyri: 1.000, minningargjöf um hjónin Svövu Kristjánsdóttur og Sigurð Sveinbjörnsson, Hóli, gefin af Jó- hanni, Jónínu og börnum þeirra: 750, Þórey og Kristján: 500, Nanna og Sigurður: 500, Málfríður Bald- vinsdóttir: 500, Margrét og Óskar: 200, Steinunn Bjarnadóttir: 100, minningargjöf gefin af Vilhelmínu Jónsdóttur um foreldra hennar, Sig- urlaugu Sigurðardóttur og Jón Krist- jánsson, og ömmu hennar og systur, Snjólaugu Jónsdóttur og Bjarneyju Jónsdóttur: 500, minningargjöf gef- in af Lárusi Þorsteinssyni um móður hans og systur, Sigurlínu Ólafsdóttur og Guðrúnu Þorsteinsdóttur: 300, minningargjafir um hjónin Margréti Þórðardóttur og Kára Jóhannesson og sonardóttur þeirra, Ebbu Valves- dóttur: Frá Kára Kárasyni: 1.000, Gunnlaugi Kárasyni og fjölskyldu hans: 1.500 og Valvesi Kárasyni og fjöskyldu: 1.000, Kirkjukór Stærra- Árskógskirkju, tekjur af söng- skemintun: 8.820, Margrét og Hermann: 500, minningargjöf um hjónin Sigurbjörgu Jóhannesdóttur og Kristján E. Kristjánsson frá Hellu, gefin af börnum þeirra: 12.000, Útgerð Auðbjargar: 2.500, minningargjöf um Jón Einarsson, Kálfskinni, gefin af bömum hans: 3.500, minningargjöf um Einar St. Jóhannsson og Kristínu H. Jónsdótt- ur frá Kristínu og Sveinbirni: 2.000, minningargjöf um Marinó Þorsteins- son, gefin af Ingibjörgu Einarsdótt- ur: 1.000, Edda og Sigfús: 1.000, minningargjöf um Jónas Árnason, gefin af systkinunum frá Syðra-Kálf- skinni, Iðunni, Þóru, BáruogBraga: 500, minningargjöf um Jens Krist- jánsson, Stærra-Árskógi, gefin í til- efni aldarafmælis hans af Helgu dótt- ur hans og Sigurði, eiginmanni hennar: 1.000, minningargjöf, gefin af Þórhildi og Guðmundi um for- eldra þeirra, Sigríði Sveinbjörns- dóttur og Frímann Þorvaldsson og Hallfríði Jónsdóttur og Benedikt Sæmundsson: 2.000, minningargjöf um látna ættingja, gefin af Petru og Jóhanni: 1.000, Útgerð Arnþórs og Sæþórs: 2.000, Lilja og Dagbjartur: 270, minningargjafir, gefnar af syst- kinunum frá Götu, Önnu, Snorra og Rósu um foreldra þeirra, Helgu Ein- arsdóttur og Þorstein Jóhannsson: 1.000 og einnig um hjónin frá Kálf- skinni, Margréti Sveinbjörnsdóttur og Jón Einarsson: 1.000, minningar- gjöf um hjónin Baldvinu Sigfúsdótt- ur og Jakob Ágústsson, gefin af börnum þeirra, Kristínu og Sigfúsi: 3.000, minningargjöf um hjónin Önnu Sigurgeirsdóttur og Sigurð Sigðursson, Brattavöllum, gefin af dætrum þeirra, Sofft'u og Önnu: 2.000, Kvenfélagið Hvöt: 500, gefið frá Litla-Árskógi: 1.500, frá ónefnd- um: 2.190. Hh Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, ELSULÁRUSDÓTTUR, Skarðshlíð 10e, Ingvi Jónsson, Jón Lárus Ingvason, Gerður Þorvaldsdóttir, Jóhanna Jónsdóttir. 10 - DAGUR - 7. september 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.