Dagur - 09.09.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 09.09.1982, Blaðsíða 2
Skákmenn - Skákmenn Aðalfundur Skákfélags Akureyrar verður haldinn í Skákheimilinu laugardaginn 11. september kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin I óskilum eru: 1. Brúnn hestur 3ja-4ra vetra. Mark sennilega biti framan vinstra. 2. Rauð hryssa með hvíta slettu á flipa 3ja-4ra vetra. Mark sama. Réttur eigandi getur vitjað hrossanna hjá Þórhalli Pét- urssyni Vökuvöllum eftir kl. 7 á kvöldin eða hjá Birni Jónssyni Furulundi 6 Akureyri fram að 14. september. Að þeim tíma loknum verða hrossin seld á opin- beru uppboði. Þórhallur Pétursson. school of fine ans Inntökupróf í fornámsdeild Inntökupróf í fornámsdeild (dagskóla) Myndlista- skolans á Akureyri fyrir skólaárið 1982-1983 fara fram dagana 21 -24. september nk. Fornámsdeild er fyrsta ár reglulegs listnáms. Inntökuskilyrði i fornámsdeild eru: 1. Að standast inntökupróf. 2. Að hafa lokið grunnskólaprófi eða hlotið hlið- stæða menntun sem stjörn skólans metur gilda. Þeir sem ætla að þreyta inntökupróf þurfa að út- fylla umsóknareyðublöð sem fast í skrifstofu skolans. Umsoknum þarf að skila fyrir 18. september og skulu henni fylgja 5 teikningar eða önnur sköpun- arverk sem umsækjandi hefur sjálfur gert. Innritun á almennu námskeiðin hefst 14. september. Skrifstofa skolans að Glerárgötu 34 verður opin kl. 16-18 virka daga. Allar nánari upplýsingar í simum 96-24958 og 96- 24137. Skólastjóri. Auglýsing um innheimtu þinggjalda á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu. Hér með er skorað á þá gjaldendur á Akureyri, Dalvfk og í Eyjafjarðarsýslu, er ennþá skulda þinggjöld 1982 og ekki hafa greitt reglulega að gera full skil hingað til skrifstofunnar f Hafnar- stræti 107, Akureyri, hið fyrsta, svo komist verði hjá kostnaði og óþægindum f sambandi við inn- heimtu skattanna. Lögtök hefjast næstu daga. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 7. sept. 1982. Til sölu: Langahlíð 6 herbergja einbýlishús 172 ferm ásamt 32 ferm bílskúr. Hægt er að skipta eigninni í tvær íbúðir. Stór og fallegur garður. Möguleiki að taka 3ja herb. blokkaríbúð upp í. Eignamiðstöðin Skipagötu 1 - sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson Heimasími: 21776 Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason Fundir með þingmönnum Alþingismenn Framsóknarflokksins í Norðuriandskjördæmi eystra halda fundi sem hér segir: Barnaskólanum Bárðardal, fimmtudaginn 9. sept- ember kl. 20.30. Ljósvetningabúð, föstudaginn 10. september kl. 20.30. Sæborg Hrísey, sunnudaginn 12. september kl. 14.30. Allir velkomnir. SIMI 25566 Á söluskrá: Tjarnarlundur: 4ra herb. fbúð á 2. hæð f fjöl- býlishúsi, endaíbúð, 107 fm. Mjög falleg eign. Laus fljót- lega. Hrafnagilsstræti: 3ja-4ra herb. neðri hæð í tví- býlishúsi. Sér lóð. Laus eftir samkomulagi. Norðurgata: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Allt sér. Höfðahlíð: 2ja herb. fbúð á jarðhæð, ca. 62 fm. Allt sér. Nýlegt hús. Laus strax. Hafnarstræti: Einbýlishús, á efri hæð 5 herb. íbúð, á neðri hæð 2ja herb. íbúð. Samtals tæpir 200 fm. Ástand gott. Steínhús. Skipti á 4ra herb. fbúð koma til grefna. Reykjasíða: Einabýlishús ca. 140 fm + bflskúr. Eignin er alveg fuilgerð. Mjög falleg eign. Skipti á 4ra-5 herb. raðhúsi eða hæð með bflskúr koma til greina. Kringlumýri: 5-6 herb. húseign á tveimur hæðum, ca. 169 fm. Mjög góð eign á besta stað. MSlHGNA&fJ SKIMSAUSSZ Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedlkt Ólafsson hdi., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. 2 - DAGUR - 9. september 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.