Dagur - 09.09.1982, Side 7

Dagur - 09.09.1982, Side 7
Gjöldin 5,7 milljónum hærri enáætlað Álögð útsvör og aðstöðugjöld á Akureyri reyndust vera 5 millj- ónum 779 þúsund krónum hærri en áætlað hafði verið. Kom þetta fram á fundi bæjar- ráðs 2. september sl. Álögð útsvör reyndust vera rösklega 76,5 milljónir í stað 75 milljóna, sem áætlað hafði verið, og aðstöðugjöld tæplega 23 millj- ónir í stað 18,6 milljóna. Vegna þessa leggur bæjarráð til að 3 milljón króna aukafjárveiting fari til verkmenntaskólans en í stað þess falli niður 2 milljón króna lántökuheimild til bygginga- nefndar skólans. Leiðrétting I blaðinu sl. þriðjudag var sagt frá að eldur hafi komið upp í Skarðshlíð 3 um síðustu helgi. Þetta reyndist ekki vera rétt því eldurinn kom upp í Smárahh'ð 3. Þessi missögn stafár af röngum upplýsingum sem Dagur fékk og eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á mistökunum. Óðinshani á veiðum. Ljósm. KGA Húsnæði til leigu: Til leigu í Gránufélagsgötu 4.100 ferm skrifstofu- húsnæði (einn salur). Möguleiki að leigja þetta út í tveim hlutum, þ.e. 50 ferm hvor eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar gefur Ragnar Sverrisson í simum 23599 á daginn og 21366 eftir kl. 18.00. Stórkoí framfa. itreiöslu. . . Sérstakur kynningar- afsláttur fimmtudag, föstudag, laugardag. ©uofninn TOSHIBA DELTAWAVE ofninn Litlar breytingar hafa orðið á örbylgjuofnum síðustu áratugina þar til nú er Toshiba kynnir stórkostlega nýjung! Toshiba DELATAWAVE ofninn. Toshiba hefur tekist að beisla örbylgjurnar á miklu áhrifaríkari hátt en áður þekktist. I DELTAWAVE ofninum erörbylgjunum beint beint í matinn í Deltaformi (þríhyrningsformi). Árangurinn er miklu áhrifaríkari matreiðsla, fallegri ogjafnari. DELTAWAVE erstórt skref fram á við í þróun örbylgjuofna. TOSHIBA Deltawave ER 672 ofninn er einnig með rafdrifnum snúningsdisk að neðan og samfelldri stillingu fyrir orkunotkun frá 1-9. Mjög nákvæm tímastilling er á ofninum allt niður í 5 sekúndur og upp í (50 mínútur. Ofninn er mjög rúmgóður að innan tekur lítið pláss á borði. Hægt er að fá innbyggingargrindur kring um ofninn svo hægt sé að byggja hann inn í innréttingar. Já, alla þessa kosti hefur Toshiba ER 672; DELTA WAVE ofninn til að bera, -en að auki færðu með mat reiðslunámskeið án endurgjalds, hjáhenni Dröfn. / Aðeins 10 / eigendur eru / á hverju / / 0 KAUPANGI - AKUREYRI - SÍMI: 25951 námskeiði. Þar færðu afhent góð námskeiðs gögn á / íslensku, / ásamt i______ matreiðslu uppskriftum. \ 192 blaðsíðna \ matreiðslubók \fylgir ofninum. \ \ Til \ Drafnar \ Farestveit \ hússtjórnarkennara, / / Raf, Kaupangi, Akureyri. Vinsamlegast sendiö mér upplýsingabækling á íslensku. Leiðandi í örbylgjuofnum. Tilkynning frá veitustofnunum á Akureyri til hús- byggjenda og annarra umráðamanna húsa. Þeim aðilum sem óska tengingar á húsum sínum við veitukerfi hitaveitu, rafveitu, vatnsveitu og síma á vetri komanda skal bent á að staðfestum umsóknum skal skila inn til viðkomandi veitustofn- unar sem allra fyrst og í síðasta lagi fyrir 1. okt. nk. Bent skal á að jarðvegur skal vera kominn í sem næst rétta hæð þar sem heimtaug verður lögð og að uppgröftur úr húsgrunni, bygging- arefni eða annað hindri ekki lagningu hennar. Ekki er áætlað að unnið verði við lagnir heimæða eftir að frost er komið í jörðu. Óski húseigandi hinsvegar eftir tengingu eftir að frost er komið í jörðu má hann búast við því að greiða þurfi aukagjald skv. nánari ákvörðun við- komandi stofnunar. Hitaveita Akureyrar Rafveita Akureyrar Vatnsveita Akureyrar Póstur og sími Akureyri Verkamenn óskast helst vanir byggingarvinnu og járnalögn. Aðalgeir og Viðar hf. símar 21332 og 22333, Furuvöllum 5. Trésmiðir eða laghentir menn óskast ti! starfa á Höfn í Hornafirði. Mikil vinna. Húsnæði fyrir fjölskyldu á staðnum. Álmur sf. Höfn Hornafirði, sími 97-8368 og 97-8558. Oskum eftir að ráða mann til afgreiðslu flugvélaeldsneytis, lestunar og losunar flugvéla og fleiri starfa á Akur- eyrarflugvelli. Laun samkvæmttaxta Félags versl- unar- og skrifstofufólks. Umsóknarfrestur er til 15. september nk. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Aðaiteins- son. fluqfélaq noróurlands hf. Akureyrarflugvelli, sími 96-21824. Box 612 - 602 Akureyri. Atvinna Óskum eftir að ráða menn í löndun á togarafiski. Góð aukavinna, t.d. fyrir bændur í nágrenni Hrís- eyjar. Upplýsingar í síma 61720. Fiskvinnslustöð KEA, Hrísey. / ■ Smáauglýsingar S 96-24222. 9. séþtember 1982 - DAGUR - 7

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.