Dagur - 09.09.1982, Blaðsíða 3

Dagur - 09.09.1982, Blaðsíða 3
I Blómasýning á Akureyri Blómamiðstöðin hf. sem hefur aðsetur í Reykjavík hefur ákveðið að gangast fyrir blóma- sýningu á Akureyri dagana 17.-19. september til kynning- ar á framleiðslu blómabænda. Blómamiðstöðin er í eigu blómabænda en fyrirtækið dreifir og selur blóm til verslana um allt land. Hefur verið lögð rík áhersla á að þjóna landsbyggðinni hvað þetta snertir. Framleiðsla blóma- bænda Blómamiðstöðvarinnar er fjölbreytileg, bæði hvað varðar afskorin blóm og pottaplöntur. Til sýningarhaldsins hafa bæjaryfirvöld Akureyrar góðfús- lega veitt Blómamiðstöðinni af- not af húsnæði í salarkynnum innan anddyris hinnar nýju og glæsilegu Svæðisíþróttahallar við Þórunnarstræti. Sömuleiðis mun Opið í hádeginu. Passamyndir. Tilbúnar strax. nonðun mynol LJÓSMVN DASTOFA Sfmi 96-22807 Glerðrgötu 20 Pósthólf 464 602 Akureyri mmmmmmm—^ Þar sem töluvert hef- ur borið á því að Dag- ur komist ekki til skila vegna illa merktra póstkassa eru áskrif- endur beðnir að ganga úr skugga um að merkingar á póst- kössum þeirra séu með þeim hætti að ekki sé hætta á rugl- ingi. IME Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Bílasalan Ós, Akureyri sími 21430. É Bílbeltín hafa bjargað Allar tryggingar! umboðið hf. Radhustorgi 1 (2. hæð), simi 21844, Akureyri. garðyrkjustjóri Akureyrar og hans stafslið veita aðstoð við undirbúning sýningainnar. Vakin skal athygli á að hér verður um að ræða fyrstu sýningu á inniblómaframleiðslu garð- yrkjubæna sem haldin er á Norðurlandi. Þótti Akureyrarbær sjálfkjörinn í þessu skyni, enda hefur ræktunarmenning verið hvað lengst þar við lýði og til fyrir- myndar. Blómamiðstöðin væntir þess að bæði Akureyringar og íbúar nágrannabyggðanna kunni að meta þetta framtak blóma- bænda og fjölmenni á sýninguna til að sjá og kyrmast þeim gróðri sem er ómissandi liður í allri hí- býlaprýði. Blómasýningin í íþróttahöll- inni verður opin almenningi frá kl. 15-22 á föstudag 17. sept. og frá kl. 10-22 laugardainn 18. sept. og sunnudag 19. sept. Leðurjakkar með vetrarfóðri. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 15. september nk. kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Freyr Ófeigsson og Valgerður Bjarnadóttir til viðtals í fundarstofu bæjarráðs, Geislagötu 9,2. hæð. Bæjarstjóri. Skrifborðin komin aftur Skrifborðsstólar í ýmsum litum. Möppur Pappaskúffur Korktöflur Blaðapokar Rusladallar KOMPAN SKIPAGÖTU 2 AKUREYRI 9. september 1982 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.