Dagur - 09.09.1982, Blaðsíða 6

Dagur - 09.09.1982, Blaðsíða 6
iSmáauölvsin^-^^msi Notað timbur til sölu. Tilvalið I úti- hús eða sumarbústaði. Borðviður 1x6, 1x5, 1x4. Tró 5x6, 4x5, 2x4, gólfborð og panell. Einnig þakjárn og rafmagnsþilofnar. Uppl. í síma 23828. Til sölu AKAI Sterio hljómflutn- ingstæki í skáp. Uppl. í síma 22789 eftirkl. 19. Til sölu kerruvagn. Uppl. í síma 21284. Vill einhver kaupa svart-hvítt sjónvarpstæki á kr. 1.500.00.. Uppl. í síma22124eftirkl. 18. Til sölu 3.6 tonna bátur árgerð 1976 með Saab vél, 4 rafmagns- rúllum, dýptarmæli, radar, talstöð, línu- og netaspili. Uppl. í síma 97-7514 ákvöldin. Til sölu Silver Cross barnavagn. Sérstaklega vel með farinn. Verð kr. 3.600.00. Uppl. í síma 22516 eftir kl. 18. Til sölu 12-13 hundruð girð- ingastaurar nú þegar. Uppl. í síma 96-51289 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Til sölu vel með farinn Sllver Cross barnavagn. Verð kr. 2000. Uppl. í síma21113. Smáauglýsingar og áskrift Bifreiðir Til sölu Mitsubishi Colt árgerð 1982 ekinn 2.300 km. Mjög fallegur blll. Uppl. gefur Jóhanna á af- greiðslu Dags. Til sölu Mazda 929 hardtop ár- gerð 1980. Sjálfskiptur og með vökvastýri. Uppl. í síma 25800 milli kl. 9 og 18 og í síma 24907 á kvöldin. Toyota Carlna árgerð 1974 til sölu ekin 60 þúsund km. Uppl. í síma 22432 milli kl. 19og 20. Til sölu Honda Accord EX árgerð 1982 með sóllúgu. Ekinn 8000 km vill skipta áódýrari bíl. Uppl. (síma 22340 eftir kl. 7. Til sölu Honda Prelude árgerð 1979 ekinn 54 þúsund km. Mjög glæsilegurbíll. Uppl. (síma 22316. Til sölu Ford Cortina 1600 árgerð 1974 I góðu lagi. Góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 22757 Til sölu Saab 96 árgerð 1967. Bíllinn er óskráður en gangfær. Þarfnast lltilsháttar viðgerðar fyrir skoðun. Verð kr. 5.000.- Uppl. í síma 25795. Tll sölu Austin Prinsess 1800 ár- gerð 1979 ekinn 25 þúsund km. Góðir greiðsluskilmálar og skulda- bréf koma einnig til greina. Uppl. á bílasölu Norðurlands sími 21213. Til sölu Mazda 616 árgerð 1973. Er í góðu ástandi. Góð greiðslu- kjör. Uppl. I síma 21439 milli kl. 18 og 20. Ýmisleöt íþróttahúsið við ' Laugarg- ötu.Fáeinir tímar lausir. Uppl. í síma 23617. Húsvörður. Húsnseði Herbergi óskast sem næst Menntaskólanum. Uppl. I síma 21284. Menntaskólanemi óskar eftir húsnæði I vetur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hringið I síma 41568 sem fyrst. Nýleg 2ja herb. íbúð við Smára- hlíð til lelgu frá 1. október. Nánari uppl. í síma 23149. Unga stúlku vantar nauðsyn- lega herbergi til leigu með að- gangi aö eldhúsi og baði. Uppl. í sima 24165. (Sif). Þiónusta Garðeigendur. Þökusala, þöku- skurður. Uppl. eftir kl. 19 I síma 22882. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. I síma 21719. Kjördæmisþing Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðurlandskjör- dæmi eystra verður haldið á Húsavík dagana 15. og 16. október nk. Framsóknarfélög í kjördæminu eru hvött til að halda aðalfundi sína sem fyrst og kjósa fulltrúa á þingið. Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins á Akureyri s. 21180 (24222). Stjórn KFNE. Bann lagt á Borgarsöluna Á fundi heilbrigðisnefndar Ak- ureyrarbæjar 26. ágúsl sl. greindi heilbrigðisfulltrúi frá lélegum aðbúnaði hjá Borgar- sölunni „þar sem nánast allt virðist vera í ólestri, kæiitæki í ólagi, sóðaskapur yfirgengileg- ur, stífluð rör o.fl. o.fl.“ eins og segir í bókun nefndarinnar. Heilbrigðisnefnd samþykkti að banna sölu á ís, pylsum og sam- lokum, hamborgurum og sam- bærilegum vörum í Borgarsölunni þar til ástandið í aðbúnaði og hreinlæti yrði viðunandi að mati nefndarinnar. Nú mun unnið að endurbötum á húsnæði Borgarsölunnar. Myndlistaráð stofnað í tengslum við aðalfund Menn- ingarsamtaka Norðlendinga á Húsavík var stofnað sérstakt myndlistarráð. I það voru kjörnir Örn Ingi Gíslason, Guðmundur Ármann og Kári Sigurðsson. Fyrsta verkefni ráðsins verður líklega að koma á fót farandsýn- ingu með verkum norðlenskra myndlistamanna. Þá verður meðal verkefna ráðsins að skipu- leggja námskeiða- og fýrirlestra- hald í fjórðungnum. Laugalandsprestakall. Messað verður í Saurbæ sunnudag 12. september kl. 13. Sama dag að Hólum kl. 14.40. Prófastur pred- ikar þar og skoðar kirkjuna. Sóknarprestur, Glerárprestakall: Guðsþjónusta í Glerárskóla nk. sunnudag kl. 14. P.M. Akureyrarkirkja: Messað verður nk. sunnudag kl. 11 f.h.. Páll Jó- hannesson syngur einsöng í mess- unni. B.S. Messað verður á Dvalarheimilinu Hlíðnk. sunnudagkl. 4e.h. Þ.H. SÍBS-deild Akureyrar (c/o Berklavörn) heldur fund sunnu- daginn 12. september nk. að Hót- el Varðborg kl. 14. Dagskrá: 1. Kosnir fulltrúar á þing SÍBS. 2. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Fíladelfía, Lundargötu 12: Bæna- vikan heldur áfram hvert kvöld kl. 20.30 og lýkur laugard. 11. sept. Sunnud. 12. sept. Vakn- ingasamkoma kl. 20.30, fjöl- breyttursöngur. Allirhjartanlega velkomnir. Fórn verður tekin fyrir kirkjubygginguna. Fíla- delfía, Lundargötu 12. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10: Fimmtudaginn 9. sept. kl. 20.30, biblíulestur. Föstudaginn 10. sept. kl. 20.00, æskulýðurinn. Sunnudaginn 12. sept. kl. 13.30, sunnudagaskólinn byrjar aftur, kl. 20.30, almenn samkoma. Mánudaginn 13. sept. kl. 16.00, Heimilasambandið, kl. 20.30, Hjálparflokkurinn. Þú ert vel- komin(n). Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 12. sept. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Allir hjartanlega velkomnir. Akureyringar Listgler framleiðir skrautgler eftir pöntun. í útihurðir, innréttingar, stofur og fleira. Bjóðum einnig upp á hengimyndir í glugga. Ath.: Blýlagt gler má tvöfalda í verksmiðju eða setja fyrir innan tvöfalt gler. Stuttur afgreiðslufrestur. Verðum á Akureyri laugardag og sunnudag kl. 3-6 í Glerslípun Halldórs Kristjánssonar, Strand- götu 37. Listgler Smiðjuvegi 7, Kópavogi. Gagnfræðaskóli Akureyrar verður settur í Akureyrarkirkju fimmtudaginn 16. september kl. 14. Kennarafundur verður haldinn í skólanum þriðju- daginn 14. september kl. 13.30. Skólastjóri. Blaðabingó Nýjar tölur G-50 N-33 CE§AR Áður útdregnar tölur B-15 G-56 bporthuyd HAFNARSTRÆTI 94 SIMI 24350 Hjartans þakkir til ættingja og vina sem minntust mín á áttræðisamæli mínu þann 18. ágúst. GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, Fagrabæ. Móðir okkar, BRYNHILDUR ÓLAFSDÓTTIR, Bandagerði II, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi hins 7. sept. Jarðarför auglýst síðar. Börn hlnnar látnu. 6 - DAGUR - 9. september 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.