Dagur - 05.10.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 05.10.1982, Blaðsíða 10
Smáaug/ýsjngar, Bifreiðir Taunus 17 M árg. '67 er til sölu. Nýleg vél og gírkassi. Fjögurra gíra gólfskiptur. Uppl. í síma 25889 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Ford Cortina árg. ’74 í góðu lagi. Verð 20 þúsund. Uppl. í síma31155 eftirkl. 17ádaginn. Bíll til sölu. Til sölu er Land-Rover benzin, árg. ’55 í toppstandi. Uppl. í síma 21289 á milli 19 og 20. Til sölu Galant árg. 74. Góður bíll og sparneytinn. Uppl. gefur Jónas í síma 41888 á vinnutíma. Barnaöæsla Óska eftir konu til að gæta 6 ára stúlku eftir hádegi, sem næst Lundarskóla. Uppl. í síma Uppl. í sima 25113. Barnagæsla. Vantar pössun fyrir 4ra mánaða barn fyrir hádegi í þrjár vikur til mánuð. Uppl. í síma 23778 eftir kl. 20.00. Vantar barnfóstru 2-3 daga í viku frá kl. 3.30-5.30 sem næst Steinahlíð. Uppl. í síma 22465. Þjónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. wHúsnæðii Til leigu 2ja herb. íbúð í Hrísa- lundi. Leigutilboð sendist af- greiðslu Dags merkt: „íbúð 1010" innan viku. Til sölu 3ja herb. íbúð nálægt miðbænum. Einnig aftaníkerra fyrir bíl, saumavél í skáp, sófasett, stór flosmynd og fleira. Uppl. í síma21030. Vantar herbergi eða litla fbúð til leigu á Akueyri sem fyrst. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Dags fyrir 9. þ.m. merkt: „Herbergi 50". Vantar íbúð. Óska eftir að taka á leigu 3ja - 4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 21024. íbúð til leigu. Tveggja herb. íbúð til leigu, þó aðeins annað herberg- ið, eldhúsið og baðið. Uppl. í síma 25558 milli kl. 9 og 12 á daginn. Til leigu er 4ra herb. raðhúsaíbúð í Seljahlíð á Akureyri frá og með miðjum október nk. Tilboð sendist afgreiðslu Dags Strandgötu 31 fyrir 11 okt. nk. merkt: „íbúð 100”. 4ra herb. íbúð til leigu. Nánari uppl. í síma 21880 milli kl. 7og8á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu tveggja til þriggja herb. íbúð sem fyrst. Getum veitt húshjálp. Uppl. í síma 24631. Sa/a Hestar til sölu. Tveir hestar til sölu 7 vetra gamlir. Uppl. í síma 61474 eftir kl. 19 á kvöldin. Saumavél. Til sölu Elna saumavél í tösku. Uppl. i síma 23739. Gott svart-hvitt Nordmende sjónvarp til sölu. 24 tommu í skáp. Uppl. f síma 22067. Tll sölu CLARION bílasegul- band og útvarp, einnig hátalarar og BSR plötuspilari. Uppl. í síma 24349 eftir kl. 19 á kvöldin. Eldavél - Svefnsófar. Lítið notuð Husqvarna Regina eldavél og tveir svefnsófar með rúmfatageymslu til sölu. Uppl. í síma 22115 eftir kl. 18.00. Sófasett til sölu. 1, 2ja og 3ja sæta. Einnig raðhornsófi og píanó. Uppl. f síma 24317 eftir kl. 19. Sófasett. Til sölu sófasett, tveir stólarog sófi, vel meðfarið. Uppl. í síma 61496 (Ágúst). Til sölu eru 20 ær. Uppl. gefur Pálmi Kárason, Barká, Hörgárdal, sími 23100. Til sölu: Göngugrind, Silver-Cross barnakerra, barnabílstóll, matar- stóll hár, matarstóll lágur, öryggis- grind í stigaop, Rex barnastóll á reiðhjól, 2 stk. rimlarúm og svala- vagn. Uppl. f síma 22240. Philips plötuspilari til sölu á kr. 3.500,00. Uppl. f síma61594. Kaffitaska. Kaffitaska fannst síð- astliðinn föstudagsmorgun neðst á Hlíðarbraut. Eigandi hringi vin- samlega í síma 23737. Tapast hefur jörp hryssa 10 vetra með litla stjörnu í enni. Hryssan átti að vera í girðingu hjá Þverá f öng- ulsstaðahreppi. Uppl. í sfma 25932. fifefilPi Fótstigið orgel óskast. Ivar Ólafsson, Gerði, sími 23100. Vil kaupa frystikistu eöa kæli- skáp, nema hvort tveggja sé. Þau mættu vera eitthvað skemmd eftir veltu eða árekstur. Gott að þau væru nokkuð rúmgóð og gangviss. Jón Ólafsson póstur, Vökulandi sími 31204 eða Vilberg, sími 24151. Óska eftir að kaupa mótor í Ford 302. Uppl. í síma 25122 milli kl. 5 og 6 á daginn. Óska eftir að kaupa barnabíl- stól. Uppl. að Hafnarstræti 18b, Akureyri. Atvinna Atvinna óskast. 20 ára karlmaður óskar eftir atvinnu. Er vanur við- gerðum og á sjó. Annað kemur til greina. Uppl. í síma 22368. Dýrahajé Hvolpur - Hvolpur. Óska eftir að gefa hvolp á sveitaheimili. Uppl. í síma21277. MES5UR Möðruvallaprestakall: Glæsi- bæjarkirkja, guðsþjónusta nk. sunnudag 10. október kl. 14.00. Sóknarprcstur. Akureyrarprestakall. Guðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag 10. okt. kl. 11 f.h. Athugið messutímann. Sálmar 18, 334, 196,345,248. Þ.H. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 7. okt. kl. 20.30. Egill Bragason flytur erindi. Hugmyndir um manninn. Kvenfélag Akureyrarkirkju held- ur fund í kapellunni sunnudag 10. okt. kl. 15.00. Stjórnin. Lionsklúbburinn Hængur. Fundur 7. okt. á Hótel KEAkl. 19.15. Kristniboðshúsið Zion: Laugar- daginn 9. okt. fundur í Kristni- boðsfélagi kvenna kl. 3. AUar konur velkomnar. Sunnudaginn 10. okt. sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 20.30. Þar verður sýnd skugga- mynd frá starfinu í Kenya. Ræðu- maður Jón Viðar Guðlaugsson. Tekið á móti gjöfum til kristni- boðsins. Allir hjartanlega vel- komnir. Brúðhjón: Hinn 18. september voru gefin saman í Akureyrar- kirkju Hulda Hafsteinsdóttir hár- skeri og Júlíus Jónsson mat- reiðslumaður. Heimili þeirra verður að Hjallalundi 15f Akur- eyri. .tl Opið í hádeginu. Passamyndir. Tilbúnar strax. nonðun mynol LJÓIMYN DASTOFA Stmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Auglýsendur athugið! Skilafrestur auglýsinga er þessi: ÞRIÐJUDAGSBLAÐ: Allar auglýsingar, nema smáaug- lýsingar, þurfa að hafa borist blað- inu fyrir klukkan 15 á mánudegi. Tekið er á móti smáauglýsingum til klukkan 17. Auglýsingar sem eru hálf síða eða stærri, þurfa að hafa borist fyrir hádegi á mánudegi. FIMMTUDAGS- 0G FÖSTUDAGSBLAÐ: Allar auglýsingar þurfa að hafa bor- ist fyrir klukkan 15 á miðvikudegi. Smáauglýsingar eru ekki birtar í föstudagsblaðinu, en tekið er á móti smáauglýsingum í fimmtu- dagsblaðið til klukkan 17 á miðviku- degi. Auglýsingar sem eru hálf síða eða stærri þurfa að hafa borist fyrir hádegi á miðvikudegi. Smáauglýsingar og áskrift Sími24222 AHÆTT IJTMA? Þú þarft þess ekki lengur þvi nú getur þú fengið eldtraust- an og þjótheldan peninga- og skjalaskáp á ótrúlega hagstæðu verði. Lykill og talnalás= tvölalt öryggi. Innbyggt þjólaviðvörunarkerfi. 10 stærðir, einstaklings og tyrirtækjastærðir. Japönsk gæðavara (JIS Standard). Viðráðaiúegt verð. Eldtraustir og þjófheldir. Japönsk vandvirkni i frágangi og stil. Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri hafa borist eftirtaldar gjafir: Frá Guðrúnu Rögnvaldsdóttur, Ragnhildi Magnúsdóttur, Sigríði B. Baldvinsdóttur og Elísabetu Hjartardóttur kr. 284. Frá Elísa- betu Ásgrímsdóttur og Önnu Guðmundsdóttur kr. 152. Hluta- velta til Barnadeildar FSA frá Hólmfríði Rúnarsdóttur, Krist- ínu Pálínu Jóhannsdóttur og Júlíu Brynjarsdóttur kr. 280. Með þakklæti móttekið, FSA. Minningarspjöld í Minningarsjóð Þórarins Björnssonarskólameist- ara eru seld í Bókabúðinni Bók- vali, Kaupvangsstræti 4. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Barnavikan er byrjuð. Þriðjud. 5. okt. - föstud. 8. okt. verða barnasamkomur kl. 17.30. Allir krakkar velkomnir. Föstud. 8. okt. kl. 20.00 æskulýðurinn. Laugard. 9. okt. stór samkoma. Kommandör Martin Högberg og frú og kapteinn Daníel Óskars- son stjórna og tala. Sunnud. 10. okt. kl. 13.30fjölskyldusamkoma og kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Allir velkomnir. Verð fjarverandi frá 7.-21. októ- ber. Séra Þórhallur Höskuldsson annast þjónustu fyrir mig þann tíma. Birgir Snæbjörnsson. Kjördæmisþing Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðurlandskjör- dæmi eystra verður haldið á Húsavík dagana 15. og 16. október nk. Framsóknarfélög í kjördæminu eru hvött til að halda aðalfundi sína sem fyrst og kjósa fulltrúa á þingið. Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins á Akureyri s. 21180 (24222). Stjórn KFNE. Útför fööur okkar ÞORBJÖRNS KAPRASÍUSSONAR fer fram frá Akureyrarkirkju miövikudaginn 6. október klukkan 13.30. Sigtryggur Þorbjörnsson, Guðbjörg Þorbjörnsdóttir, Haukur Þorbjörnsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför HELGA KRISTJÁNSSONAR, bónda, Leirhöfn. Andrea Jónsdóttir, Jóhann Helgason, Dýrleif Andrésdóttir, Jón Helgason, Valgerður Þorsteinsdóttir, Hildur Helgadóttir, Sigurður Þórarinsson, Helga Helgadóttir, Pétur Einarsson, Birna Helgadóttir, Anna Helgadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Öllum, hinum fjölmörgu, er minntust BRYNJÓLFS SVEINSSONAR, fyrrverandi yfirkennara, sem andaðist 14. september sl„ þökkum við af alhug. Þórdís Haraldsdóttir, Bryndís Brynjólfsdóttir, Helga Brynjólfsdóttir, Ragnheiður Brynjólfsdóttir, Jón Níeisson, Brynjólfur Þór Jónsson, Þorbjörn Jónsson, Helga Bryndís Jónsdóttir. 10 - DAGUR - 5. októbeií 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.