Dagur - 05.10.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 05.10.1982, Blaðsíða 11
Ódýrt - Odýrt Vinnuskyrtur frá kr. 150.- Kuldaúlpur herra kr. 1.325.- Eyfjörð Hjalteyrargötu 4, sími25222 Til sölu Ford Cortina 1600 árg. 1979, ekinn 28 þúsund km. Upplýsingar í Véladeild KEA, sími 22997. SamkvæmiskjólaeM ímikluúrvali Handbolti hjá Þór 6. flokkur: Þriðjudaga: Kl. 17.40-18.30 í íþróttahúsi Glerárskóla. Sunnudaga: Kl. 10.40-11.45 í íþróttahúsi Glerárskóla. Þjálfari: Sverrir Ögmundsson. 5. flokkur: Föstudaga: Kl. 17.00-18.00 í íþróttahúsi Glerárskóla. Sunnudaga: Kl. 11.45-12.45 í íþróttahúsi Glerárskóla. Tímaritið Þroskahjálp Tímaritið Þroskahjálp 2. hefti 1982 um málefni þroskalieltra er komið út. Utgefandi er Landssamtökin Þroskahjálp. í ritinu eru ýmsar greinar um málefni þroskaheftra s.s. þrjú er- indi frá ráðstefnu samtakanna um þjónustuhlutverk sólarhrings- stofnana eftir þau Láru Björns- dóttir, Bjarna Kristjánsson og Þórarin Eldjárn. Einnig birtist í ritinu viðtal við Karl Grunewald, sem staddur var hér á landi í vor í boði félagsmálaráðuneytisins. Fjallað er um blöndun fatlaðra barna inn á almenn dagvistunar- heimili og foreldrar láta frá sér heyra. Sylvía Guðmundsdóttir, sér- kennari skrifar um samskipti hinna ýmsu starfsstétta, sem vinna að málefnum þroskaheftra, og Dóra S. Bjarnason ritar grein um einstæða foreldra og ung fötl- uð börn. Þá er í ritinu þýdd grein um þörfina fyrir afleysingu fyrir for- eldra og aðstandendur þar sem þroskaheftir dveljast í heimahús- um. límaritið Þroskahjálp er sent áskrifendum og er til sölu á skrif- stofu samtakanna að Nóatúni 17, 105 Reykjavík, sími 29901, og þar er einnig tekið á móti áskriftar- beiðnum. Allar tryggingar! umboðið hf. Radhustorgi 1 (2. hæd), simi 21844, Akureyri. Þjálfarar: Benedikt Guðmunds- son, sími 23918, Egill Áskels- son. 4. flokkur: Miðvikudaga: Kl. 18.00-19.00 í íþróttahúsi Glerárskóla. Sunnudaga: KI. 16.00-17.00 f íþróttahúsi Glerárskóla. Þjálfarar: Guðmundur Skarp- héðinsson, sími 25705, Sigurður Pálsson, sími 25387. 3. flokkur: Þriðjudaga: Kl. 18.30-19.30 f ifþróttahúsi Glerárskóla. Laugardaga: Kl. 13.30-14.30 í íþróttahúsi Glerárskóla. Þjálfari: Arnar Guðlaugsson, sími 25274. 3. flokkur kvenna: Þriðjudaga: Kl. 16.50-17.40 í íþróttahúsi Glerárskóla. Sunnudaga: Kl. 9.30-10.30 í íþróttahúsi Glerárskóla. Þjálfari: Þórunn Sigurðardóttir, sími 25387. Meistaraflokkur kvenna og 2. flokkur kvenna: Þriðjudaga: Kl. 22.00-23.00 í íþrótta- skemmunni. Miðvikudaga: Kl. 21.00-22.00 í íþróttahúsi Glerárskóla. Fimmtudaga: Kl. 18.30-19.30 í íþrótta- skemmunni. Þjálfari: Birgir Bjömsson, sími 24875. Meistaraflokkur karla og 2. flokkur karla: Þriðjudaga: Kl. 20.30-22.00 í íþrótta- skemmunni. Miðvikudaga: Kl. 22.00-23.00 í íþrótta- skemmunni. Fimmtudaga: Kl. 19.30-21.00 í íþrótta- skemmunni. Þjálfari: Guðjón Magnússon, sími 25306. Unglingaráð handknattleiks- deildar Þórs: Jónas Hallgrímsson, sími 24552, Sigfús Karlsson, sími 22585, Stefán Geir Pálsson, sími 25387, Þórunn Sigurðardóttir, sími 25387. Skóla- fatnaður Rifflaðar flauelsbuxur stærðir 8-16. Skólapeysur stærðir7-14. Alltaf eitthvað Taft, einlitt og röndótt. Köflótt alsilki, aðeins í eina flík í gerö. Svört handmáluð siffon. Toppa-, kjóla- og blússuefni með lurex. allttilsauma I.L/ y FNR 8164 - 5760 Opið á laugardögum kl. 10-12. SKemman I SKIPAGATA 14 B - SlMI 96-23504 I PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Bifreiðaeigendur Sólaðir snjóhjólbarðar fyrir- liggjandi í flestum stærðum. Gúmmíviðgerð KEA sími 21400. Frá Oddeyrarskóla Stundakennara í almenna bekkjakennslu vantar nú þegar. Nánari gpplýsingar veittar í skólanum. Skólastjóri. Húsvörður Staða húsvarðar í skála Golfklúbbs Akureyrar að Jaðri er laus til umsóknar. Umsóknir berist í póst- hólf 896 fyrir 10. október nk. Golfklúbbur Akureyrar Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða sérfræðing í lyflækningum með sérstöku tilliti til hjarta- og æðasjúkdóma við Lyf- lækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri. Staðan veitist frá 1. febrúar 1982. Umsóknarfrest- ur er til 1. desember 1982. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra sjúkrahússins. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. 5. október 1982 - DAGUR -11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.