Dagur - 12.10.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 12.10.1982, Blaðsíða 10
Við enim í hsiiðriiK g Ráðhústorgi 3, lOdcJdllll' 3 Akureyri. í ágústmánuði síðastliðnum tengdist Ferða- skrifstofa Akureyrar bókunarkerfi Flugleiða, ALEX, sem gerir skrifstofunni fært að veita skjót svör um áætlanir flestra flugfélaga í heiminum. ALEX bókunarkerfið gerir starfs- fólki Ferðaskrifstofu Akureyrar kleift að bóka farseðla, hótel, bílaleigubíla og ýmislegt ann- að sem viðkemur ferðaþjónustu á meðan far- þeginn bíður. Ferðaskrifstofa Akureyrar er eina ferða- skrifstofan utan Reykjavíkur sem tekið hefur ALEX í sína þjónustu. V *et atvTa iót ^ 09 etP«éÝ»deí£Wdi0 *"5’*íS»SS'K eV^* Gistiferð fyrir er pakki frá FA sem verður í gildi í vetur og er innifalið í honum eftirfarandi: Flug, gisting, morgunverður og kvöldverður í Blómasal Hotels Loftleiða. w»""8“ ót" .bóH»ew8 5‘<“ V»='8',?„»"t?«"íetee*'8' M*** ttot^ .****• \að Yvettí 16t»tt* A**te^5^VtSv$ðat •feð ðet5vutoa\d!I; eta’ \etol’ 3tiös' öT, w * t—- aðs®^ayat^^sS* ^t^^ eV^ itoi69 ■sgssssss*-' 5sss>“ tvVót •jóto®8 6otV' ,teVtl‘ Verð: pr. mann. Gisting 1 nótt í eins manns herbergi kr. 1.623 Gisting 2 nætur í eins manns herbergi kr. 1.993 Gisting 1 nótt í tveggja manna herbergi kr. 1.498 Gisting 2 nætur í tveggja manna herbergi kr. 1.743 Bestu kaupin í dag í pakkaferð til Reykjavíkur. Hagstæð helgarfargjöld í vetur bjóða Flugleiðir og Ferðaskrifstofa Akureyrar hagstæð helgarfargjöld til hinna ýmsu áætlunarstaða Flugleiða: Akureyri-Glasgow .................... kr. 4.296 Akureyri - London ................... kr. 4.835 Akureyri - Kaupmannahöfn ............ kr. 5.389 Akureyri - Osló ..................... kr. 4.983 Akureyri - Stokkhólmur .............. kr. 6.023 Fargjöldin gilda frá íslandi fimmtudaga, föstudaga og laugardaga, en til baka sunnudaga, mánudaga eða þriðjudaga (sömu helgi). Ferðaskrifstofa Akureyrar útvegar hótel á viðkomandi stöðum á hagstæðasta verði. „Fararstjóri þarf að vera viðbúinn hverju sem er“ „Ég hef starfað hjá Ferða- skrifstofu Akureyrar á hverju sumri frá árinu 1974, ef sumarið 1981 er undan- skilið. Það má eiginlega segja að ég hafi verið ein- hverskonar „altmuligman" hjá fyrirtækinu," segir Arnar Einarsson. Arnar hefur verið fararstjóri hjá FA í beinu Kaupmannahafnarferðun- um tveimur sem farnar hafa verið. „Eg var búsettur í Kaup- mannahöfn í eitt ár og það varð e.t.v. til þess að mér var falið þetta. í þessum tveimur ferðum höfum við verið með um 150 manns samtals og ég held að ég geti fullyrt að vel hafi tekist. Að minnsta kosti hefur ekkert komið upp sem ekki hefur verð hægt að leysa með góðum vilja. “ - Hvaða kostum þarf far- arstjóri í svona ferðum að vera gæddur? „Hann þarf að vera viðbú- inn hverju sem er og geta tek- ið á þeim hlutum sem upp kunna að koma. Mín persónu- lega skoðun er sú að farar- stjórinn þurfi að vera í nánara sambandi við hópinn en víða gerist og geta tekið þátt í þeim hlutum með fólkinu sem það tekur sér fyrir hendur. Kosturinn við að vera far- arstjóri hjá FA með Norðlend- inga og þá sérstaklega Akur- eyringa er sá að maður þekkir 90% af fólkinu sem fer í ferð- irnar. Þótt þar sé ekki um persónuleg kynni að ræða er maður búinn að umgangast þetta fólk, andlitin eru kunn- ug og það hjálpar mikið til því við viljum veita persónulegri þjónustu en víða er. “ — Eru stuttar ferðir, helg- arferðir t.d., það sem koma skal í ferðamálum okkar ís- lendinga? „Eins og ástandið er í dag í fjármálunum sýnist mér eðli- legt að fólk velji þessar ferðir fremur. Ef slík ferð er vel skipuögð er hægt að fá býsna mikið út úr henni og enginn tími fer til spillis. Við höfum leitast við að hafa ferðina skipulagða í stórum dráttum en ekki þó þannig að fólk hafi ekki getað hagað tíma sínum að vild hafi það óskað þess frekar. “ Arnar Einarsson 10 - DAGUR -12. október 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.