Dagur - 12.10.1982, Blaðsíða 12
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 36., 39. og 43. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982á
fasteigninni Bakkahlíð 14, Akureyri, þingl. eign Sigurðar Víg-
lundssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á
eigninni sjálfri föstudaginn 15. október nk. kl. 15.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 83., 86. og 91. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á
vs. Heiðrúnu EA-28, þingl. eign Gylfa Baldvinssonar, fer fram
eftir kröfu Fiskveiðasjóðs, Vélbátatryggingar Eyjafjarðar og
Tryggingastofnunar ríkisins í dómsal embættisins að Hafnar-
stræti 107, 2. hæð, Akureyri, föstudaginn 15. október nk. kl.
14.30.
Sýslumaðurinn i Eyjafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 23., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á
fasteigninni Hrísalundi 14h, Akureyri, þingl. eign Haraldar Ó.
Haraldssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs
og veðdeildar Landsbanka (slands á eigninni sjálfri föstudag-
inn 15. október kl. 15.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á
fasteigninni Hafnarstræti 23, ris, Akureyri, talin eign Gunnhildar
Gunnarsdóttur, fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar,
Benedikts Ólafssonar hdl., Ragnars Steinbergssonar hrl. og
Hreins Pálssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 15. október
nk. kl. 13.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Melgerði 1, Akureyri, þinglesin eign Braga
Skarphéðinssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands
hf., Reykjavík, Gunnars Sólnes hrl., Ólafs B. Árnasonar hdl. og
bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. októ-
ber nk. kl. 16.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á
fasteigninni Ránargötu 17, e.h., Akureyri, þingl. eign Fanny
Laustsen, fer fram eftir kröfu Hreins Pálssonar hdl. og Trygg-
ingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri föstudaginn 15. október
nk. kl. 16.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á
iðnaðarhúsi við Kaldbaksgötu A-hluta (Skála), Akureyri, þingl.
eign Birgis Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, inn-
heimtu ríkissjóðs og Guðmundar Ingva Sigurðssonar, hrl. á
eigninni sjálfri föstudaginn 15. október 1982 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
VlfpERÐAR-
N«US!A
Bjóðum fullkomna vlðgerðarþjónustu á sjón-
varpstœkjum, útvarpstœkjum.-steríomögnur-
um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bfl-
taskjum, talstöðvum, fiskileltartaekjum og sigl-
ingartækjum.
fsetnlng á bíltœkjum.
Slm. (96) 23676
GlftfArgoiu 3? • Akmtyn
Heimsókn
hjá Fíladelfíu
Kominn er í heimsókn tíl
Hvítasunnusafnaðarins, Garð-
ar Ragnarsson, forstöðumaður
Hvítasunnusafnaðariuns í
Odense í Danmörku.
Hann mun halda samkomur í
Fíladelfíu, Lundargötu 12, á
hverju kvöldi þessa viku (11.-16.
okt.). Samkomumar hefjast kl.
20.00, kl. 8. Á þessum samkom-
um mun Garðar hafa biblíulestra.
Einnig verður boðið upp á kaffi-
veitingar.
Við viljum hvetja alla sem tök
hafa á að koma að vera með á
þessum samkomum.
Garðar mun svo enda komu
sína að þessu sinni með vakninga-
samkomu, sunnudaginn 17. okt.
kl. 17. Ath. breyttan samkomu-
tíma. Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
GEPJUn
Vefnaðarsýning
Gluggatjöld, áklæði, værðarvoðir
Amtsbókasafnið 9.-24. okt. 1982
GEPJUn/epol
Amtsbókasafnið er opið virka daga kl. 13-19, laugardaga kl. 10-16.
12 " D^GUR - 1?,októbör 198.2