Dagur - 12.10.1982, Blaðsíða 14

Dagur - 12.10.1982, Blaðsíða 14
Smáauglýsingar, fBifreióir Volkswagen Fastback 1600 T2 árg. 72 til sölu. Ekinn 82 þús. km. Góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 43524 á kvöldin. Til sölu Taunus 17M árg. ’67, ný- leg vél og 4ra gíra kassi, gólfskipt- ur. Bíllinn er í góöu lagi og Iftur ágætlega út. Uppl. í síma 25889 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Vega árg. 74. Bíllinn selst til niðurrifs. Ónýtt boddý, sæmilegt kram. Uppl. f síma 22345 eftir kvöldmat. Mazda 626 árg. '81 til sölu. Ekinn 18 þús. km. Upþhækkuð. Snjódekk. Hagstætt verð. Greiðsluskilmálar. Uppl. gefur Ótt- ar í síma 24933. Til sölu Chevrolet Nova árg. 70 8 cyl. 307. Nýupptekin vél og allur nýyfirfarinn. Skipti möguleg á tor- færuhjóli eða vélsleða. Uppl. í síma61736. Til sölu Volvo 244 GL árg. '81. Uppl. gefur Sigurður Aðalgeirsson Hrafnagilsskóla sími 31230. Til sölu mjög vel með farinn Saab 96 árg. 72. Selst á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 25112 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Honda Civic árg. '80 Mjög góður bíll. Uppl. í síma 21024. Húsweði 2-3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í sfma 62402. Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð á leigu frá 1. nóvember til apríl eða maí helst í Lundahverfi. Reglu- semi heitið. Uppl. f síma 94-7419. Til leigu 3ja herb. raðhúsaíbúð í Þorpinu. Leigutími 8 mánuðir. Uppl. f sfma 25829 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu nokkur herbergi með húsgögnum í vetui^ Sitaðsett í miðbæ. Nánari uppl. í síma 22525. Allar tryggingar! umboðið hf. Raðhústorgi 1 (2. hæð), simi 21844, Akureyri. 'Sala Til sölu sófasett 3-2-1, burðar- rúm og barnabflstóll. Uppl. í síma 24691. Tveggja vetra fyrstu verðlauna hrútur til sölu í Brakanda, Hörgár- dal. Til sölu er Simo barnakerra (skýlislaus), Britax barnabílstóll og barnaburðargrind. Einnig kven- kápa no. 50. Uppl. f síma 22772. Til sölu 40 kw. rafmagnshitakerfi með innbyggðum neysluvatns- spíral. Uppl. á Akureyrarflugvelli f sfma 23011. Frystikista til sölu. Uppl. í síma 25095. Til sölu 4 stk. 15“ Volvo-felgur ásamt snjódekkjum. Uppl. í síma 22927. Tjaldvagn til sölu. Uppl. f síma 25465. Til sölu sófasett, sófaborð og tvö hornborð. Uppl. f sfma 23666 eftir kl. 4ádaginn. Barnakerra -stólkoppur. Til sölu barnakerra og stólkoppur. Einnig er til sölu á sama stað hitavatns- dúnkur. Uppl. í síma 24930 eftir kl. 19. Féiagslíf Aðalfundur knattspyrnudeildar Þórs verður haldinn fimmtudags- kvöldið 14. október kl. 20.30. Stjórn knattspyrnudeildar. Skákfélag UMSE auglýsir: Aðal- fundur verður haldinn í Gagn- fræðaskóla Akureyrar föstudags- kvöldið 15. október kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf og tillög- ur um breytingar á sveitakeppni UMSE auk annarra mála. Félagar mætið vel og stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur Skátafélags Akur- eyrar verður haldinn miðvikudag- inn 20. október kl. 20 f Hvammi. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. wÞiónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Samkomur Níels Hansson heimsækir Akur- eyri og stjórnar og talar á kvöld- vöku á Hjálpræðishernum (Hvannavöllum 10) fimmtud. 14. okt. kl. 20.30. Veitingar og happ- drætti. Allir velkomnir. Atvinna Tæplega þrítugan mann vantar góða atvinnu á Akureyri. Hefur meirapróf, vanur viðgerðum og vinnu á þungavinnuvélum. Vanur rafmagnsvinnu og hefur reynslu í fjölmörgu öðru. Uppl. í sfma 25969 eftirkl. 16áda(jinn. Vantar atvinnu. Ungan, danskan mann, 19 ára, vantar atvinnu frá 1. nóvember nk. f nágrenni Akureyr- ar. Hefur verið hér áður f hálft ár. Uppl. í síma 24500 f hádeginu. Ymislegt Húshjálp. Óska eftir húshjálp einu sinni til tvisvar í viku, tvo til fjóra tíma í senn. Uppl. í sfma 22537 eftirkl. 17ádaginn. Söngmenn. Kirkjukór Akureyrar óskar eftir tenór- og bassaröddum. Æfingar fara að hefjast. Uppl. í sima 21078 eða 23491. Skákmenn. 15 mín. mót miðviku- dagskvöld 13. október kl. 20 í skákheimilinu. Munið opið hús á fimmtudagskvöldum og laugar- dögum. Skákfélag Akureyrar. Videoeigendur athugið. Óskum eftir videoeiganda til að taka upp efni úr sjónvarpinu gegn hæfilegri greiðslu. Uppl. f síma 25463. Opið í hádeginu. Passamyndir. Tilbúnar strax. nonður. nnynol LJÓSMVNDASTOFA Sfmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri FUNDiR Konur og slyrktarfélagar í Kven- félaginu Baldursbrá: Fundur í Glerárskóla fimmtudaginn 14. október kf. 20.30. Stjórnin. RUN 598210137 - Frl. Atkv. I.O.O.F.Rb. 2 - - -13210138‘/2 - - - Atkv. Stómaþegar á Akureyri og ná- grenni: Nokkrir félagar í Stóma- samtökunum boða til fundar í Gagnfræðaskóla Akureyrar fimmtudaginn 14. október kl. 20.00. Vígdís Steinþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur, segir frá fundi norrænu stómasamtakanna sem haldinn var í Reykjvík í ágústmánuði síðastliðnum. Allir Stómaþegar og aðstandcndur eru velkomnir á fundinn. Nefndin. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur Akureyri: Fundur fimmtudaginn 14. október kl. 19.15 í félags- hcimilinu, Gránufélagsgötu 49. Stjórnarskipti. Áríðandi að fé- lagsmenn mæti vel. Fyrrverandi Geysisfélagar: Hitt- úmst í Lóni nk. fimmtudag, 14. október, kl. 20.30 vegna 60 ára afmælis hússins. Spilakvöld: Spilum félagsvist á Bjargi, Bugðusíðu 1, fimmtudag- inn 14. október kl. 20.30. Mætum vel og stundvíslega. Allir vel- komnir. Sjálfsbjörg Akureyri. Verð fjarverandi frá 7.-21. októ- ber. Séra Þórhallur Höskuldsson annast þjónustu fyrir mig þann tíma. Birgir Snæbjörnsson. Hjáipræðisherinn, Hvannavöll- um 10: Fimmtudaginn 14. októ- ber kl. 20.30, kvöldvaka. Kapt- einn Níels Hansson heimsækir Akureyri og stjórnar og talar á kvöldvökunni. Það verða líka veitingar og happdrætti. Allir velkomnir. Krístniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 17. okt. sunnudagaskóli kl. 11.00. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður séra Þórhallur Höskuldsson. All- ir velkomnir. Biblíulestur hvern fimmtudag kl. 20. Rjúpnapokar- Rjúpnastígvél Hjalteyrargötu 4, CyiJUrU, sími 25222, Akureyri. Hrossasmölun í Saurbæjarhreppi er ákveðin hrossasmölun laug- ardaginn 16. október og eiga öll hross að vera komin í Borgarrétt kl. 2 e.h. Einnig eru bændur áminntir um að koma öllum óskilahrossum úr heimahögum til réttar. Fjallskilastjóri. öllum vinum mínum og vandamönnum, fjær og nær, sem minntustmín á áttræðisafmælinu 4. okt. sl. og gerðu mér daginn að hátíð, sendi ég alúðar- þakkir og kveðjur. Sérstakar þakkir til héraðs- sambandsins okkar, HEK, og kvenfélaganna. Guð blessi ykkur öll. SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR, Eyrarlandi. Innilegar þakkir vil ég færa öllum þeim sem heiðr- uðu mig á einhvern hátt á sjötugsafmæli mínu 6. okt. sl. og gerðu mér daginn ógleymanlegan með heimsóknum, gjöfum, skeytum og Ijóðmælum. Þessi vináttuvottur er mér mikils virði og nú er ég að öðlast skilning á því að „tvisvar verður gamall maður barn". Lifið heil. JÓN HJÁLMARSSON, Villingadal. Eiginmaður minn og faðir BALDUR HALLDÓRSSON, Aðalstræti 28, lést miðvikudaginn 6. október. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 15. október kl. 13.30. Jóna Sæmundsdóttir, Védís Baldursdóttir. Útför eiginkonu minnar, móður og tengdamóður, MARGRÉTAR SIGURÐARDÓTTUR, fer fram frá Grund, laugardaginn 16. október kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afbeðin. Þeir sem vildu minnast hinnar látnu láti Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri njóta þess. Ragnar Davíðsson, Aðalsteina Magnúsdóttir, Gísli Björnsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför KRISTJÁNS S. ALBERTSSONAR, Holtagötu 8, Akureyri. Sérstakar þakkir til Verkstjórafélags Akureyrar. Helga Guðmundsdóttir, dætur, tengdasynir, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna and láts og útfarar ÓLAFAR TRYGGVADÓTTUR. frá Þórsnesi, Lyngholti 3, Akureyri. Júlía Valsteinsdóttir, María Valsteinsdóttir, Jóhanna Valstelnsdóttir, Hermann Valsteinsson, Lára Valsteinsdóttir, Tryggvi Valsteinsson, Jenný Ó. Valsteinsdóttir, Haraldur Valstei nsson, barnabörn, barnabarnabörn Þorvaldur Ásmundsson, Steingrímur Björnsson, Alda Pétursdóttir, Stefán Jóhannesson, Gíslína Óskarsdóttir, Jónas Guðmundsson, Hrafnborg Guðmundsdóttir, 14 - DAGUR -12. október 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.