Dagur - 15.10.1982, Page 5

Dagur - 15.10.1982, Page 5
.'íÆ i m rÁRS kræsingum allskonar og 1 íþróttasalnum var dansað. Ljósmyndaranum varð star- sýnt að fjallháa stafla er sumir krakkanna settu á diskana sína en allt hvarf það eins og dögg fyrir sólu. Sumir notuðu tækifærið um kvöldið og gerðu upp sakir við bekkjar- félagana - eins og unga stúlk- an í rauða pilsinu sem spark- aði hraustlega í bakhluta skólabróður síns. Hann tók sparkinu með þögn og þolin- mæði - e.t.v. var hér um að ræða óformlega ástarjátn- ingu. Við skulum ekki hafa þessi orð fleiri - látum myndirnar tala. Fjoldi gesta heunsotti Glerar- skóla sl. þriðjudag en þann dag voru liðin 10 ár síðan kennsla hófst í nýja skólan- um. „Við fórum aldrei bón- leið til búðar,“ sagði Elín Antonsdóttir, formaður for- eldrafélagsins, þegar hún var að lýsa því hvernig félaginu var tekið þegar er það undir- bjó afmælið. Og Ijóst er að hugur fólks til Glerárskóla er góður því skólanum bárust margar góðar gjafir og heilla- óskaskeyti á afmælisdaginn. Krakkarnir skemmtu sér vel. Þegar ljósmyndari Dags kom í skólann sl. þriðjudags- kvöld beið þar borð með 15.óUtöbér 1982 - DAGUR-5

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.