Dagur


Dagur - 15.10.1982, Qupperneq 10

Dagur - 15.10.1982, Qupperneq 10
Dagskráriiðir frá RUVAK SUNNUDAGUR17. OKTOBER: 19.25 Veistusvarið? Spumingakeppni útvarpsins á sunnudagskvöldi. Stjómandi: Guðmundur Heiðai Frímannsson. Dómari: Jón Hjaitaison. Aðstoð: Þóiey Aðalsteinsdóttii. 23.00 Kvöldstiengir. Umsjón: Helga Alice Jóhanns með aðstoð Snona Guðvaiðai- sonai. MÁNUDAGUR18. OKTÓBER: 11.30 Lystauki. Þáttui um lifið og tilveiuna í umsjá Heimanns Aiasonai. ÞRIÐJUDAGUR19. OKTÓBER: 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjónarmaður er Ólafur Torfa- son. FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER: 11.00 Við Pollinn. Gestur E. Jónasson velur og kynn- ii létta tónlist. FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER: 10.30 Mér eru fomu minnin kær í umsjá Einars Kristjánssonai frá Hermundarfelli. 16.20 Litli barnatíminn. - Ertu í leik- skóla? Stjómandi: Heiðdfs Norðfjörð. LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER: 17.00 Hljómspegill. Stefán jónsson frá Grænumýri kynnir og leikur sígilda tónlist úr eigin plötusafni. Guðmundur Heiðar Frímannsson sér um spurningaþættinn „Veistu svarið?“ Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðiö: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Bmnasími41911. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvihð 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvihð 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvihð 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 - bg 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og laeknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregia 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. 10 - DAGUR -15. október 1982 Sjón vnrp um helgina Rita Moreno og Alan Arkin í föstudagsmynd Sjónvarpsins „Popi“ FÖSTUDAGUR15. OKTÓBER 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ádöfinni. 20.45 Prúðuleikararnir. Gestur þáttarins er söngvarinn Paul Simon. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend mál- efni. Umsjónarmenn: Ólafur Sigurðs- son og Margrét Heinreksdóttir. 22.10 Pabbi. (Popi) Bandarisk bíómynd frá árinu 1969. Leikstjóri: Arthur Hiller. Aðalhlutverk: Aan Arkin, Rita Moreno, Miguel Aejandro og Ru- ben Figuero. Abraham Rodriguez óar við þvi að láta drengina sína alast upp í fá- tækrahverfi spænskumælandi manna í New York. Hann vill allt til vinna að þeir komist í betra um- hverfi og þykist hafa fundið ráð til þess. 00.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR16. OKTÓBER 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 18.55 Enska knattspyman. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. 21.05 Alvara lífsins. (L'ogre de Barbarie) Svissnesk sjónvarpsmynd frá 1981. Leikstjóri: Pierre Matteuzzi. Aðalhlutverk: Anna Pmcnal, Bemard Fresson, Marina Vlady, Vlasta Hodjis. Myndin gerist í svissnesku þorpi á striðsámnum og lýsir áhrifum styrjaldarinnar í hlutlausu landi og þó einkum hvernig htilh stúlku verður ljós alvara lífsins vegna af- skipta hennar af flóttamanni frá Þýskalandi. 22.50 Möltufálkinn. Endursýning. (The Maltese Falcon) Bandarisk biómynd gerð árið 1941. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Mary Astor, Peter Lorre og Sidney Greenstreet. Eftir dauða félaga sins flækist einkaspæjarinn Sam Spade í æðis- gengna leit að verðmætri styttu. 00.30 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR17. OKTÓBER 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Vigfús Þór Ámason flytur. 18.10 Stundin okkar. í þættinum verður meðal annars farið í heimsókn að Úlfljótsvatni og fræðst um skátastarfið. Sýnd verður mynd um Róbert og Rósu í Skeljavík og rússnesk teiknimynd sem heitir Lappi. Farið verður í spumingaleik um íslenskt mál og loks syngja Bryndis og Þórður húsvörður lokalagið. Umsjónarmaður: Bryndís Schram. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. 21.35 Schulz í herþjónustu. 2. þáttur. í fyrsta þætti kynntumst við Ger- hard Schulz, fyrrum falsara, sem verður hægri hönd Neuheims, majórs i SS-sveitunum. Það verður að ráði með þeim að dreifa fölsuð- um seðlum i Bretlandi. Hitler þykir þetta þjóðráð og Schulz setur upp seðlaprentsmiðju í fangabúðum. 22.25 Töfrabúrið við Tíberfljót. Dönsk heimildarmynd um iíf og Humphrey Bogart í endursýndu myndinni „Möltufólkinu“. starf norrænna hstamanna í Rómaborg um 150 ára skeið. Með- al þeirra má nefna Bertel Thor- valdsen og Henrik Ibsen. Þulur: Hallmar Sigurðsson. 23.20 Dagskrárlok. Sund: Sundlaug Akureyrar: Simi 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til 13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar- daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir fuh- orðna er fimmtudaga kl. 18.30 til 20.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Sími 23595. Hótel KEA: Sími 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Simi 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Simi 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Simi 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Simi 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Simi 81215. Héraðslæknirínn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Simi 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opiðkl. 8-17. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 1-7 e.h., laugardaga kl. 10-16. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 tU 18, nema mánudaga frá kl. 20 tU 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 til 22.00, laugardög- umkl. 16.00 tU 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvikuraþótek: 61234. Freyr Sigfríður Viðtalstímar bæjarfulltrúa: Miövikudaginn 20. október nk. verða bæjarfulltrúarnir Freyr Ófeigsson og Sigfríður Þorsteinsdóttir til viðtals í fundarstofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Dagbók

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.