Dagur - 21.10.1982, Side 2
Tvíhneppt
karlmannaföt
Ljósaskoðun lýkur 31. okt. nk.
Nú fer í hönd sá árstími sem
þörf góðrar lýsingar í umferð-
inni er hvað brýnust. Því er
mikilsvert að allir leggist á eitt
til þess að auka öryggi skamm-
degisumferðarinnar. Gangandi
hafi á sér endurskinsmerki og
þeir sem aka hafi öll Ijós bif-
reiðar sinnar í lagi. Jafnframt
að þau séu hrein og óskemmd.
Sama gildir reyndar um bfl-
rúður og þurrkublöð, allt þarf
Eldrídansaklúbburinn
Dansleikur verður í Alþýðuhúsinu laugardaginn 23.
október, fyrsta vetrardag.
Húsið opnað kl. 21. Miðasala við innganginn. Allir vel-
komnir.
Stjómin.
þetta að vera viðbúið rysjóttri
tíð.
Það þarf ekki að fara um það
mörgum orðum hversu hættuleg
bifreið er sem ekið er með annað
framljósið bilað. Sérhver vegfar-
andi hefur staðið frammi fyrir því
að hafa ekki hugmynd um hvoru
megin á bifreiðinni heila ljósið er
eða hvort sá sem á móti kemur aki
e.t.v. mótorhjóli.
Ætla má að bílljós lýsi veginn
u.þ.b. einn þúsundasta þess sem
góð dagsbirta gerir og því er aug-
ljóst að eineygður bíll eykur
þennan mun verulega. Því má
heldur ekki gleyma að ökuljós
hvers og eins eru ekki síður, jafn-
vel frekar fyrir aðra vegfarendur,
þ.á m. þá gangandi. Eðlilega sjá
þeir mismunandi vel og gera sér
þar af leiðandi verr grein fyrir því
sem er að gerast í umferðinni.
Þess vegna er það góð regla að
aka ávallt hægar í myrkri eða
slæmu skyggni vegna veðurs og
nota ökuíjósin meira og minna
allan sólarhringinn í skammdeg-
inu.
31. október nk. á ljósaskoðun
bifreiða árið 1982 að ljúka. í þess-
ari árlegu skoðun eru öll ljós bif-
reiðarinnar yfirfarin en algengt er
að stilling þeirra fari úr skorðun af
ýmsum orsökum og þau þar af
leiðandi hættuleg öðrum„vegfar-
endum.
En það er eins með ljósaskoðun
og almenna skoðun ökutækja að
það er ekki nægilegt að hafa ör-
yggisbúnaðinn í lagi einungis þá
daga sem skoðunin fer fram, held-
ur þarf stöðugt að huga að því að
bifreiðin sé viðbúin skyndistöðv-
un vegna óvæntra atvika í um-
ferðinni.
Athugið!
Höfum opnað blikksmiðju að
Kaldbaksgötu 2 (áður Vél-
smiðja Steindórs)
+ Veitum alla blikksmíðaþjónustu.
iT Smíðum úr ryðfríu stáli.
Smíðum og setjum undir sílsalista
á bíla.
ir Vatnskassaviðgerðir.
Blikkvirki sf.,
Ilýárbók
sjávarútvegsins
Út er komið nýtt hefti árbókar
sjávarútvegsins á íslandi. I
bókinni, sem er á ensku, eru
gerð skil öllu því helsta er varð-
ar afla, flskvinnslu og útflutn-
ing ársins 1981. Auk þess er þar
að finna samantekinn fróðleik
um margvísleg efni tengd þess-
um höfuðatvinnuvegi lands-
manna.
Þetta er í annað sinn sem Fis-
heries Yearbook kemur út og
hafa viðtökur bókarinnar farið
fram úr öllum vonum útgefenda.
Hið nýja hefti er nokkuð stærra
og fjölbreyttara en heftí sfðasta
árs. Fisheries Yearbook kemurút
árlega, og er vonast til að safn
Við erum klárir
SNJÓDEKK
fyrir veturinn - Kaupið það besta
Amerísk heilsóluð • Sóluð dekk
Firestone snjódekk
með hvítum hring
Good Year snjódekk
Neglum gömul dekk
Vörubíladekk
Skerum munstur í gömul
dekk
Látíð jafnvægisstilla felguna með snjóhjólbörðun-
um í hinni nýju tölvustýrðu stillingavél okkar.
Bílaþjónustan
Tryqqvabraut 14
DEKKAVERKSTÆÐI SÍMAR 21715 OG 21515
hennar geti með tímanum orðið
handhægt yfirlit yfir þróun og af-
komu atvinnugreinarinnar í
heild.
Iceland Fisheries Yearbook
1982 er gefin út af Iceland Re-
view, sem einnig annast dreifingu
hennar. Ritstjóri er Haraldur J.
Hamar. Bókin er í tímaritsformi,
72 blaðsíður að stærð, og prýdd
fjölda mynda. í henni eru greinar
eftir fjölmarga hérlenda framá-
menn á sviði sjávarútvegs. Inn-
gang ritar Steingrímur Her-
mannsson, sjávarútvegsráðherra.
Einnig eru í ritinu töflur yfir afla,
vinnslu og útflutning, listar yfir
opinberar stofnanir, íslenska
framleiðendur iðnvarnings sem
tengist sjávarútvegi, útflytjendur
sjávarafurða, söluskrifstofur er-
lendis og sendiráð íslands.
Aldraðir í
Glerárhverfi
Næstkomandi sunnudag er
öldruðum íbúum í Glerárhverfí
sérstaklega boðið til guðsþjón-
ustu í Glerárskóla klukkan
14.00.
Að messu lokinni verður þeim
boðið til kaffisamsætis og er sú
skemmtilega nýbreytni í umsjá
Kvenfélagsins Baldursbráar og
stjórnar KSA.
Kvenfélagskonur munu aka
þeim er þess óska til guðsþjónust-
unnar. Þeir sem þess óska eru
beðnir að hringja á sunnudags-
morgni milli klukkan 10 og 12 til
Júditar Sveinsdóttur í síma 24488
og Guðrúnar Sveinsdóttur í síma
22946.
Þetta ár hefur verið helgað mál-
efnum aldraðra og að því tilefni
hefur þessi nýbreytni verið tekin
upp.
Það er ósk þeirra sem að þessu
standa að ungir sem aldnir geti
komið saman til þessarar guðs-
þjónustu og þeir elstu geti átt
skemmtilega samverustund að
lokinni guðsþjónustu.
Pálmi Matthíasson,
sóknarprestur.
Allar
tryggingar!
umboðið hf.
Rádhústorgi 1 (2. hæd),
simi 21844, Akureyri.
Dökk
karlmannaföt
með vesti
Tökum að okkur allt
múrbrot, stíflulosun og
steinsteypusögun, frá-
gangsvinna og verktil-
boð ef óskað er.
Erum byrjaðir að taka pantanir
fyrir kjarnabor.
Vanir menn.
Verkval, sími 25548
Kristinn Einarsson.
A söluskrá:
Seljahlíð:
3ja herb. endaraðhús í góðu
standi. 76 fm. Bílskúrsplata
steypt.
Litlahlíð:
5 herb. raðhús á tvelmur hæð-
um meö bílskúr, ca. 158 fm.
Eignin er ekki fullgerð en íbúð-
arhæf.
Bakkahlíð:
Einbýlishús, fokhelt, ca. 240
fm. Bílskúr. Mjög sérstök eign
á góðum stað. Telkningar á
skrifstofunni.
Skarðshlíð:
3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýl-
ishúsi, ca. 90 fm. Laus strax.
Hólsgerði:
Einbýlishús á tveimur hæðum,
með bflskúr, samtals ca. 300
fm. Á efri hæð stofa og 4
svefnherb. Á neðri hæð eitt
herb., bflskúr og mikið annað
pláss. Laus fljótlega.
Furulundur:
4ra herb. endaraðhús, 106 fm.
Eignin er í mjög góðu standi,
afhendlst strax.
Oddagata:
3ja herb. risfbúð, ca. 60 fm.
Bakkahlíð:
Einbýlishús, rúmlega 20 ára
gamalt, á tvelmur hæðum, 5-6
herb. Bfiskúrsréttur. Stór og
falleg lóð.
EAS1HGNA& (J
SKIPASALAZggZ
NORÐURLANDS íl
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedlkt Ólafsson hdl.
Sölustjóri Pótur Jósefsson.
Er við á skrifstofunni alla virka
daga kl. 16,30-18,30.
Kvöld- og helgarsími: 24485.
:24ÐAGUR-2í.oWóber1982