Dagur - 26.10.1982, Blaðsíða 5

Dagur - 26.10.1982, Blaðsíða 5
verð 1150 kr. Kosningar til búnaðarþings í A.-Hún. Q|jpst3kk3r 87% þátttaka - Listi Gísla á Hofi sigraði Um helgina fóru fram spenn- andi kosningar til búnaðar- þings í Austur-Húnavatns- sýslu. Á kjörskrá voru 240 og 208 kusu. Kjörsókn var 87%. Samkvæmt heimildum Dags er svo mikil kjörsókn nánast eins- dæmi. Kosningin fór fram sl. laugardag, en atkvæði voru tal- in á sunnudaginn. Tveir listar voru í kjöri. Á I- lista voru þeir Gísli Pálsson á Hofí og Guðsteinn Kristinsson á Skriðulandi og á H-lista þeir Magnús Ólafsson á Sveinsstöðum og Sveinn Sveinsson á Tjörn. Eins og fvrr sagði voru 240 á kjörskrá, 208 kusu, fimm seðlar voru auðir og tveir ógildir. I-listi hlaut 103 at- kvæði en H-Iisti 98 atkvæði. Pess má geta að það var 100% þátttaka í Engihlíðarhreppi og 91% í Sveinsstaðahreppi. Guð- mundur Jónsson í Ási hefur lengi vel verið fulltrúi á búnaðarþingi en hann hætti vegna aldurs. Hrossasmölun í Glæsibæjarhreppi er ákveðin hrossasmölun laugardaginn 30. október og eiga öll hross að vera komin í Þórisstaðarétt kl. 2 e.h. Fjallskilastjóri. Leiðrétting í frétt af kjördæmisþingi fram- sóknarmanna á Húsavík var sagt að það hefði verið haldið í Hótel Húsavík. Þetta er ekki rétt því þingið fór alfarið fram í félags- heimili Húsavíkur, sem er reynd- ar í sömu byggingu en með að- skildan rekstur. Þetta er algengur misskilningur að sögn forráða- manna félagsheimilisins en leið- réttist hér með. Starfsmannafélag Akureyrarbæjar Kosning um nýjan aðal- og sérkjarasamning STAK fer fram miðvikudag 27. október kl. 12- 18.30 og fimmtudag 28. október kl. 12-18.30. Kosið verður í anddyri slökkvistöðvar og á skrif- stofu sjúkrahúss. Stjórn STAK. ALDRAÐIR þurfa að ferðast eins og aðrir. Sýnum þeim tillitssemi. ||UMFEROAR Hver hefur sinn STÍL ekki satt... Teiknistofan SttU býdur yður þjónustu eína... Sílkiprentun 4 næstum hvað sem er, t.d. fablon, pappir, leður, plast, jám, gler, tau, tré. Önnumst einnig skiltagerd, bókaskreytingar og íilmugerð. Hafið samband í síma 25767. Erum til húsa í Hafnarstræti 86. Tilvalin tækifæris- og jólagjöf. Jfaöirbor, þúsem ertáfjimnum, fjriBÍatþitt nafn, tiffaomiþia ribi bertii þirni bilji.suo á jörtiu srtn \ á (jutmumisef offi i bag bort boniest braub os fpriraef obb Uorar Sbulbtt,' stio sein tik ob fgriraefum borum stiulbuimutum, eiai (eib þú oss i v freistni. fjelbur frelsa oss ftá illu,, v þtií ab þitt er ribib, inátturiim, oBbprbin ab eilifu, amm Veggplatti með „Faðir vorinu“ til styrktar byggingasjóði KFUM og K. Verð kr. 250.00. Fæst í Hljómveri og Véla- og raftækjasölunni. Allar tryggingar! umboðið hf. Rádhústorgi 1 (2. hæð), simi 21844, Akureyri. Buxur og stakkar úr rúskinnslíki Stakkarnir frá don-Cano í S - M - L loksins komnir Blússur, peysur, húfur, húfusett, treflar, belti, eyrnaskjól aðeins kr. 50.- Alltaf eitthvað nýtt, komið og lítið á. Næg bílastæði Verslunin G.B.J. sf. Skipagötu 13, sími 22171 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Grænumýri 15, Akureyri, talinni eign Steindórs Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Hreins Pálssonar hdl. og Ólafs B. Árnasonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 29. októ- bernk. kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Hafnarstræti 94, Akureyri, þingl. eign Cesar hf. o.fl., fer fram eftir kröfu Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 29. október nk. kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. 1 f £ DAGUR DAGUR Smáauglýsingar S 96-24222. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 27. október nk. kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Gísli Jónsson og Valgerður Bjarnadóttir til viðtals í fundastofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Subaru árgerð 1983 eru komnir á mjög hagstæðu verði Einnig til sölu Wartburg á góðum greiðslukjör- um og notaðir Subaru. Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar Óseyri 5, sími 22520. Sólgrjón 950 g kr. 20,85 Kartöflumjöl 500 g kr. 7,65 Co-op gr. baunir 450 g kr. 9,60 Strásykur 2 kg kr. 16,50 HRÍSALUNDI 5 20.: Qktó.ber 1982 r- DAjGUR - 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.