Dagur - 26.10.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 26.10.1982, Blaðsíða 10
> Smáauölvsináar Húsnædi Bifreióir Barnagæsla FéjagsMí Vantar 3-4ra herb. fbúð á leigu á Akureyri sem fyrst. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22523 á kvöldin. Til leigu þrjú herbergi. Tvö þeirra eru samliggjandi og leigjast saman. Uppl. í síma 24187 á vinnutíma. Til leigu er 4ra herb. íbúð á Brekkunni. Eitthvað af húsgögnum fylgir. Uppl. ísíma 22282 ákvöldin. Húsnæði. Ibúð óskast til leigu eða kaups 3ja til 4ra herbergja. Æski- leg staðsetning á Brekkunni. Uppl. í síma 22752. Óska eftir herbergi á leigu. Uppl. í síma 23100 eftir kl. 17, Staðar- tungu, Hörgárdal. Til sölu 3ja herb. íbúð í raðhúsi 73 fm í Seljahlíð. Uppl. í síma 25146 eftir kl. 7. íbúðarhúsnæði til leigu. Uppl. gefur Einar Eggertsson í síma 23025 á kvöldin. Bifreiöirím Peugeot til sölu. Peugeot 504 í toppstandi, með sóllugu, leðursaet- um og stereotækjum. Skipti áódýr- aribíl möguleg. Uppl. í síma 22757 á kvöldin. rnmm^^^mmmmm^mmmmm—mm Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Bílasalan Ós, Akureyri sími 21430. Til sölu Mercedes Benz 250 árg. '68. Bíll í topplagi. Uppl. í síma 25398. Vantar pössun fyrir 3ja ára barn frá kl. 1-5. Helst nálægt Seljahlíð. Uppl. í síma 25342. Cortina 1600 árg. '76 til sölu. Ek- inn 105 þús. km. Grjótgrind, sílsa- listar, útvarp, segulband og vetrar- dekk fylgja. Góður bíll. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 33200 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa Bronco eða annan fjórhjóladrifsbil i skiptum fyrir Chevrolet Nova árg. '74. Uppl. í síma 61645. Til sölu Subaru 4x4 árg. '80. Ek- inn 44 þús. km. Uppl. á Bifreiða- verkstæði Sigurðar Valdimars- sonar Óseyri. Skoda árg. '76 í góðu lagi til sölu. Happdrættisvinningur ef samið er strax. Uppl. í síma 22541 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu jeppi árg. '42. Þarfnast lagfæringar. Varahlutir fylgja. Uppl. í síma25155. Til sölu sendiferðabíli VW rúg- brauð árg. '73. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 24094. FordTaunus 17M árg. '66 í ágætu lagl til sölu. Verð 5 þúsund miðað við staðgreiðslu. Uppl. í síma 24764. Til sölu Willys jeppi árg. '62 (lengri gerð). Þarfnast lagfæringac. Uppl. i síma 25326 eftir kl. 7 á kvöldin. Pólskur Fiat til sölu árg. '78, ek- inn 60 þús. Bíllinn er nýsprautaður með nýslipaðri vél. Góðirgreiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 63142 eftir kl. 19. Barnagæsla: Dagmamma óskast fyrir4raárastúlku frákl. 1-6ádag- inn frá 1. nóvember, við Núpasíðu eða nágrenni. Sími 24595. Barnagæsla. Get tekið að mér börn. Uppl. í sima 23778 milli kl. 19.30 og 22. Sala Nýtt, ónotað, stórglæsilegt hjónarúm með útvarpi og Ijósum. Selst af sérstökum ástæðum með miklum afslætti. Uppl. í síma 25141 frá kl. 6 á kvöldin næstu kvöld. Massey Ferguson 165 árg. '71 til sölu. Ekinn 5 þús. tíma. Einnig til sölu Yamaha MR 50 árg. '77. Selst ódýrt. Uppl. gefur Harald í Mið- hvammi Aðaldal sími 43521. Til sölu eru fjórar 13“ felgur undir Mazda, snjódekk geta fylgt. Hag- stætt verð. Uppl. í sima 61303. Úrval myndaramma Opið í hádeginu Vil kaupa Orginal Toyota High Lux árg. '80. Útborgun 85 þúsund. Uppl. í síma 41568 Húsavík. nonðun mynol LJÓIMVN DASTOPA Simi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 • 602 Akureyri MESSUR Akureyrarprestukall. Sunnu- dagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Börn á skólaskyldualdri í kirkj- unni, yngri í kapellunni. Öll börn vclkomin. Sóknarprestar. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 18-51 - 199-48- 111. B.S. Messað verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri nk. sunnudag kl. 5 e.h. B.S. Fermingarbörn í Akureyrar- kirkjuvorið 1983 komi til viðtals í kirkjukapelluna sem hér segir: Til séra Þórhalls Höskuldssonar miðvikudaginn 27. okt. kl. 5 e.h. Til séra Birgis Snæbjarnarsonar fimmtudaginn 28. okt. kl. 5 e.h. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Fimmtud. 28. okt. kl. 20.30. biblíulestur: „Kirkja Jesú“. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Zion: Sunnud. 31. okt. Sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður séra Hannes Blanton talar um skírnina. Allir velkomnir. □ Huld 598210277 IV/V vígsla stúkus. I.O.O.F. Rb.2 13210278V2 = Atk. O-I-II-III. Aðalfundur Forcldrafélags Gler- árskóla verður haldinn miðviku- daginn 27. október kl. 20 í Gler- árskóla. Sigfríður Angantýsdóttir mætir á fundinn og ræðir um skóla í Síðuhverfi. Stjórnin. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur, Akureyri. Fundur verður fimmtudaginn 28. október í fé- lagsheimili Kaldbaks, Gránufé- lagsgötu 49. Bazar: Kökur og blóm verða seld í Zion laugardaginn 30. okt. kl. 4. Komið og gerið góð kaup. Kristniboðsfélag kvenna. Munið minningarspjöld Kvenfél- agsins Hlífar. Spjöldin fást t bókabúðinni Huld og hjá Lauf- eyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3, einnig í símavörslu FSA. Allur ágóði rennur til barnadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri. ÁTIIUGID Spilakvöld. Spiluð verður félags- vist að Bjargi Bugðusíðu 1, fimmtudaginn 29. október klukk- an 20.30. Mætum vel, allir vel- komnir. Sjálfsbjörg Akureyri. Framtíðarkonur. Þær sem vilja taka þátt í að sauma gluggatjöld og/eða sængurfatnað fyrir hjúkr- unarheimili aldraðra (Systrasel) hringi í formann í síma 23527 og leiti upplýsinga. Unnið verður í Systraseli. Stjórnin. Brúðhjón. Hinn 16. október sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin Allý Halla Aðalgeirsdóttir og Einar Grétar Jóhannsson. Heim- ili þeirra er að Tjarnarlundi 7g Akureyri. Hinn 23. október sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju brúðhjónin Sigrún Pálína Magnúsdóttir og Friðjón Er- lendsson. Heimili þeirra er að Tjarnarlundi 5c Akureyri. Brúðhjón: Hinn 23. október voru gefin saman í hjónaband í Minja- safnskirkjunni Ragnheiður Antonsdóttir húsmóðir og Ólafur Björgvin Guðmundsson ketil- og plötusmiður. Heimili þeirra verð- ur að Hafnarstræti 9 Akureyri. Frá Geðverndarfélagi Akureyr- ar. Spilakvöld verður í sal Færey- ingafélagsins fimmtudaginn 28. október kl. 20.30. Allir velkomnir. Félagar: Munið mánudagsfundina sem verða á sama stað fyrst um sinn. Húsið opnað kl. 20. Nefndin. Óska eftir að kaupa snjósleða í góðu lagi. Einnig er til sölu á sama stað Yamaha MR 50 árg. '79, skoðuð 1982. Uppl. í síma 25376 i hádeginu. Kaupi kopar og eir og fleiri málma nema járn. Móttaka föstudag og laugardag frá 4—6 í bílskúr við hlið- ina á versluninni Brynju. Hægt er að ná sambandi í sima 25456. Notuð snjódekk. Óska eftir að kaupa litið notuð snjódekk, stærð 6.45-13. Uppl. í síma 24222 á skrifstofutima (Áskell). Vél í Volkswagen. Vél í Volk- swagen 1302 árg. '72 óskast. Að- eins góð vél kemurtil greina. Uppl. í síma 24159. flýrahald Hestamenn. Eftir hádegi nk. sunnudag 31. þ.m. verða til sölu nokkur folöld og tryppi út af Núpa- kots-Blesa í Sigluvík á Sval- barðsströnd. Seljast sem næst á afsláttarverði. Uppl. í sima 24784 á kvöldin. Hestar til sölu, tveir 5 vetra tamdir og einn veturgamall. Uppl. í síma 24016. Þiónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Fjórir negldir hjólbarðar, lítið slitnir felgustærð 12“ til sölu hjá Sjóvá. Nýlegur barnavagn til sölu. Uppl. i síma 22686 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu fjögur ný snjódekk 7- 78x14. Einnig skrifborð á sama stað. Uppl. í síma 22539 eftir kl. 6 á kvöldin. Vetrardekk. Tvö vetrardekk 600x12 til sölu. Uppl. í síma 21170. Honda XL 50 - Honda CR 125 Motocross. Til sölu er Honda XL 50 í ágætu lagi. Einnig ertil sölu á sama stað Honda CR 125 Moto- cross í góðu lagi. Uppl. í síma 22015 eftir kl. 7 á kvöldin. Girðingarstaurar - Girðingar- staurar. Vil selja 300 girðingar- staura (rekaviðarstaura). Uppl. í síma (96)52147 á Kópaskeri á kvöldin. Snjódekk. Til sölu eru fjögur snjódekk, 640x13. Uppl. i síma 21892. Eldavél til sölu. Sem ný Electro- lux eldavél þriggja hellna til sölu. Uppl. í símum 21166 og 22725 eftir kl. 7 á kvöldin. Ölgerðarefni f úrvali. Plastbrúsar 30 lítra, hitamælar, alkoholmælar, sykurmælar, ölsykur, maltkorn, viðarkolssíur, þrýstikútar, allskon- ar bragðefni, vatnslásar á slöngur. Hafnarbúðin. Til sölu sex ný snjódekk. Stærö 640x13. Uppl. gefur Ivar í síma 21720. Vélsleði til sölu Polaris Cutlass SS árg. '82 í topplagi. Uppl. i sima 96-44104. Snjódekk. Til sölu fjögur negld Bridgestone dekk. Stærð 600x16, passar undir Lödu Sport. Uppl. í síma 21917 ákvöldin. Til sölu nýlegur barnavagn, eld- húsborð og stólar, ísskápur og tveggja ára gömul eldavél (Electro- lux). Á sama stað óskast 4 snjó- dekk 615x13. Uppl. í síma 24734 eftir kl. 4 á daginn. Innilegasta þakklæti sendi ég börnum mínum, tengdabörnum barnabörnum svo og öllum vinum og vandamönnum sem glöddu mig og áttu meö mér ógleymanlegan dag á 70 ára afmæli mínu 16. þ.m. Guö blessi ykkur öll. Kær kveöja. HALLDÓRA HALLDÓRSDÓTTIR Þórunnarstræti 117. iti Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, dóttur og systur SÓLVEIGAR SIGTRYGGSDÓTTUR Ásgarðsvegi 22, Húsavfk. Hjalti Guðmundsson og dætur, Heiður Sigurðardóttir, Sigtryggur Jónasson, systkinl og aðrir vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför eigin- manns míns, BALDURSHALLDÓRSSONAR, Aðalstræti 28. Jóna Sæmundsdóttir. 10 - DAGUR - 26. október 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.