Dagur


Dagur - 26.11.1982, Qupperneq 10

Dagur - 26.11.1982, Qupperneq 10
Dagbók Sund: Sundlaug Akureyrar: Sími 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til 13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar- daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 tU 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir full- orðna er fimmtudaga kl. 18.30 til 20.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsid: Simi 23595. HótelKEA: Simi 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Simi 22100. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Simi 61500 Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Sími 81215. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Simi 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opiðkl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: 011 neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 1-7 e.h., laugardaga kl. 10-16. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 til 22.00, laugardög- umkl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum eropiðfrákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. Sjónvarp um helgina FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Ádöfinni. 21.00 Prúðuleikararnir. Gestur þáttarins er bandariski söngvarinn Mac Davis. 21.35 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend mál- efni. Umsjón: Margrét Heinreksdóttir og Sigrún Stefánsdóttir. 22.45 Áglapstigum. (Badlands) Bandarisk bíómynd frá 1973. Leikstjóri: Terrence Malick. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Sissy Spacek og Warren Oats. Myndin gerist í Suður-Dakóta og Montana um 1960. Aðalpersón- urnar eru ungur skotvargur og unglingsstúlka á flótta undan lög- reglu eftir óhugnanlegt manndráp. Myndin er alls ekki við hæfi bama. 00.20 Dagskrárlok. leikara, sem er ekki eins og fólk er flest. 00.35 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 16.00 Sunnudagshugvekja. Hjálmar Jónsson, prófastur á Sauðárkróki flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Innri maður. 17.05 Grikkir hinir fornu. IV. Hugsuðir. Kenningar Sókratesar og Platons em aðalefni þessa lokaþáttar,. ásamt ritum elstu sagnfræðinga. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Bryndís Schram. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 21.05 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og Ðeira. 22.00 Stúlkurnar við ströndina. Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Laufskálar. Franskur framhaldsmyndaflokkur í fimm þáttum eftir Nina Compan- eez. Myndaflokkur þessi lýsir lífi og örlögum þriggja kynslóða í húsi fyrirfólks í Norður-Frakklandi á ár- unum 1910-1925. Þá vom miklir umbrotatímar sem ullu straum- hvörfum í stjórnmálum og mann- lífi í álfunni, ekki síst styrjaldar- árin. 23.35 Dagskrárlok. Sigurður J. Sigfríður Viðtalstímar bæjarfulltrúa: Miðvikudaginn 1. desember nk. verða bæjarfulltrúarnir Sigurður J. Sigurðsson og Sigfríður Þorsteinsdóttir til viðtals í fundarstofu bæjar- ráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Prúðuleikaramir eru á dagskrá í kvöld og þessir kappar mæta að sjálfsögðu, enda ömissandi. LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 16.30 íþróttir. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 18.55 Enska knattspyman. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. 21.15 Ævintýrí í seðlaprentsmiðjunni. (Who's Minding the Mint) Bandarísk gamanmynd frá 1967. Leikstjóri: Howard Morris. Úr laugardagsmyndinni „Ævintýri í seðlaprentsmiðjunni“. Aðalhlutverk: Jim Hutton, Milton Berle og Dorothy Provine. Hópur nýgræðinga í afbrotum skipuleggur peningafölsun og innbrot í seðlaprentsmiðju Banda- ríkjanna. 22.55 Regnfólkið. (The Rain People) Bandarísk bíómynd frá 1969. Leikstjóri: Francis F. Coppola. Aðalhlutverk: Shirley Knigt, Jam- es Caan og Robert Duvall. Ung kona yfirgefur eiginmann sinn og heimih til að finna sjálfa sig. Á þjóðveginum kynnist hún ungum manni, fyrrum fótbolta- 10- DAGUR-26. nóvember 1982

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.