Dagur - 07.12.1982, Síða 10
Smáautflvsinöar
wHúsnæðii
íbúð til leigu. Tveggja herbergja
íbúð til leigu. Algjör reglusemi
áskilin. Fyrirframgreiðsla. Upplýs-
ingar i síma 22663.
Til leigu eru tvær samliggjandi
stofur og eitt stórt herbergi,
ásamt rúmgóðu eldhúsi með
borðkrók. Skilyrði er að leigutaki
annist húshjálp fyrir roskinn ein-
hleypan mann, eftir samkomulagi.
Vinsamlegast hafið samband við
afgreiðslu Dags, en þar eru veittar
nánari upplýsingar.
Húsnæði til leigu. Lítið einbýlis-
hús á Eyrinni til leigu frá 1. janúar.
Góð umgengni og reglusemi áskil-
in. Nánari uppl. í síma 25112.
Húsnæði óskast. Óska eftir ein-
býlishúsi eða raðhúsi á leigu á Ak-
ureyri. Uppl. í sima 25692.
Mig vantar tveggja herb. íbúð á
jarðhæð, helst í Glerárhverfi. Al-
gjörri reglusemi heitir. Nánari uppl.
í síma 25914.
Bíiasala
Bílaskipti.
Stór og bjartur
sýningasalur.
Bílasalan Ós,
Akureyri sími 21430.
wBifreióiri
Volvo 244 árg. '78 til sölu. Ekinn
46 þús. km., vökvastýri. Skipti
koma til greina. Uppl. í síma
24279.
Lada Sport. Vil skipta á AMC
Hornet árg. '75 og Lödu Sport.
Uppl. í síma 22757 eftir kl. 20.
Peugeot 504 árg. ’78 til sölu, ek-
inn 61 þús. km. Uppl. í síma
21264.
Benz 220D árg. ’71 með bilaðan
vatnskassa til sölu. Fæst með góð-
um kjörum. Uppl. (síma61387.
Til sölu Austin Allegro árg. ’77.
Bíllinn er með nýju lakki og í topp-
standi. Verð: 45 þús. kr. eða 25%
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
22027 eftir kl. 17.30.
Fiat 125P árg. ’77 til sölu. Má
greiðast á 6-8 mán. Uppl. í síma
22757 eftir kl. 20.00.
Til sölu Peugeot 504 árg. '74.
Sjálfskiptur, gott lakk, nýupptekin
vél. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. í síma 25091 eftir kl.
19.00.
Chevrolet Vega árg. ’74 til sölu til
niðurrifs eða í pörtum. Einnig vara-
hlutir í fram- og afturdrif í Willys.
Uppl. í síma 25910 eftir kl. 19.00.
Rússagas árg. ’59 til sölu, óskoð-
aður en ökufær. í bílnum er
Hannomack díselvél og 4ra gíra
Benzkassi. Verð kr. 25 þús. Uppl. í
síma 44186.
Sa/a
Til sölu Honda SS50 árg. ’75,
þarfnast smálagfæringar. Önnur
Honda fylgir í varahluti. Verð kr.
3.500, lánast allt fram í febrúar eða
2.500 gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 43506.
Nýr fataskápur fyrir einstakling,
níu virskúffur, hengihólf. Sniðinn í
horn undir súð. Uppl. í síma
23548.
Galisia-píanó. Af sérstökum
ástæðum er til sölu nýtt Calisia-
píanó með þremur pedölum. Áferð
póleruð valhnota. Uppl. i sima
21264.
Rafha-eldavél til sölu. Hefur
aldrei verið sett í samband. Fjórar
hellur. Ábyrgðarskirteini fram í
mars 1983 fylgir. Verð kr. 6.000.
Uppl. í síma 22149 eftir kl. 20.00.
Sófasett. Til sölu notað sófasett,
3ja sæta sófi og 2 stólar með
grænu plussáklæði. Selst ódýrt, ef
samið er strax. Uppl. í síma 24848
á kvöldin.
Fallegt pluss-sófasett til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 24421.
Hjónarúm til sölu. Ljóst með
áföstum náttborðum. Dýnur fylgja.
Selst ódýrt. Einnig svört Alafoss-
úlpa. Ca. stærð 34. Verð kr. 600.
Uppl. í síma 25833, eftir hádegi.
Barnabílstjóll til sölu. Verð kr.
600. Uppl. í síma 22236.
Til sölu Yamaha 735 rafmagns-
orgel með innbyggðum skemmt-
ara, sem nýtt. Uppl. í síma 23956.
mr jm T\[R G —— Tvn
■ § n ÍAJ
□ RUN 59821287-lAtkv.
Frá Sálarrannsóknarfélagi Akur-
eyrar: Félagsfólk, jólafundurinn
verður haldinn laugardaginn 11.
des. kl. 16.00 að Hótel Varðborg,
litla sal. Stjórnin.
Jólafundur NLFA verður haldinn
fimmtudaginn 9. desember nk.
kl. 20.30 í Amaro. Sagt frá fram-
kvæmdum við bygginguna í
sumar. Jóladagskrá, kaffiveiting-
ar. Mætum öll. Stjórnin.
I.O.O.F. Rb. 2= 1321288‘/2 =
Jólaf.
Kvenfélag Akureyrarkirkju held-
ur jólafund í kirkjukapellunni
fimmtudaginn 9. des. kl. 20.30.
Stjórnin.
Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu-
daginn 12. des. Sunnudagaskóli
kl. 11. Öll börn velkomin. Sam-
koma kl. 20.30. Ræðumaður
Björgvin Jörgensson. Tekið á
móti gjöfum til kristniboðsins.
Allir velkomnir. Síðasta sam-
koman fyrir jól.
Hjálpræðisherinn, Hvannavöll-
um 10: Fimmtudaginn kl. 17.00
„Opið hús“ og kl. 20.30, biblíu-
lestur. Allir velkomnir.
^ÐOflGSlNS
ISÍMI
Grenivíkurkirkja: Aðventukvöld
nk. sunnudag 12. desember kl.
21.00. Björn Ingólfsson, skóla-
stjóri, flyturhugvekju. Kirkjukór
Grenivíkursóknar syngur undir
stjórn BjargarSigurbjörnsdóttur.
Ernst Hermann Ingólfsson les
jólasögu. Hlín Bolladóttir leikur
á flautu. Ennfremur er ljóðalest-
ur. Sóknarprestur.
Akurcyrarprestakall: Sunnu-
dagaskóli Akureyrarkirkju verð-
ur nk. sunnudag 12. des. kl. 11
f.h. Síðasti sunnudagaskóli fyrir
jól. Öll börn velkomin. Sóknar-
prestur.
Akureyrarkirkja: Guðsþjónusta
verður nk. sunnudag kl. 2
e.h.Sálmar: 69, 67, 68, 65, 111.
Þ.H.
Fjórðungssjúkrahúsið: Guðs-
þjónusta verður nk. sunnudag kl.
5 e.h. B.S.
Aðventukvöld verður í Akureyr-
arkirkju nk. sunnudag kl. 20.30 í
umsjá Æ.F.A.K. Hugvekju flyt-
ur séra Krisjtán Róbertsson,
sóknarprestur á Hálsi í Fnjóska-
dal, æskulýðsfélagar sjá um ljósa-
messu (helgileikur), almennur
söngur, helgistund o.fl.
Eftirtalin böm komu til Dags
með 1.000 kr. sem þau höfðu
aflað með því að halda hluta-
veltu. Ágóðann vildu þau láta
renna til Systrasels. Börnin heita:
Oddur Sigurðsson, Hannes Karl
Hilmarsson, Mikael Jóhannsson,
Ásta Lín Hilmarsdóttir, Árni
Hólm Þormóðsson. Með þökkum
móttekið. Framkvæmdastjórinn.
ATHUGiD ~ —
Frá Sjálfsbjörg Akureyri: Spilum
félagsvist að Bjargi fimmtudag-
inn 9. desember kl. 20.30. Síðasta
spilakvöldið fyrir jól. Mætumvel.
Allir velkomnir. Spilanefnd
Sjálfsbjargar.
Munið minningarspjöld kvenfé-
lagsins„Framtíðin“. Spjöldin fást
í Dvalarheimilunum Hlíð og
Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer
Helgamagrastræti 9, Versluninni
Skemmunni og Blómabúðinni
Akri, Kaupangi. Allur ágóði
rennur í elliheimilissjóð félags-
ins.
Munið minningarspjöld Kvenfél-
agsins Hlífar. Spjöldin fást f
bókabúðinni Huld og hjá Lauf-
eyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu
3, einnig í símavörslu FSA. Allur
ágóði rennur til barnadeildar
Fjórðungssjúkrahússins á Akur-
eyri.
Tilvalin tækifæris- og
jólagjöf.
Jfaöirbor,
, þösem ertátjimnum,
Ijelsifit þitt naöi, tilfenmiþitt N
1 rlbt bertli þmn tiilji.suo á jiirtitt sem'
i al)imnum:sefosBlbasbortbasitót
braub os fprirsef oss borar skulbtr,
i Sbo sem bér os fjriratfum borum
‘ Sfeulbunauhim, eisi leib þú oss i
v freistnú fjelbur frelða oss ftáilfei,
þbl ab þitt errlbib, mátturinn
osbáröin ab eilífti,
anten
Veggplatti með „Faðir vorinu“
til styrktar byggingasjóði
KFUM og K.
Verð kr. 250.00.
Fæst í Hljómveri og
Véla- og raftækjasölunni.
Óska eftir að kaupa vel með far-
inn svalavagn fyrir ungabarn.
Uppl. í síma 23518.
Nýlegur barnavagn óskast.
Uppl. í síma 22088.
jmjslegt
Kennsla
Smíðum plötur i bakaraofna
eftir máli. Blikkvirki sf., Kaldbaks-
götu 2, Akureyri, sími 24017.
Hesthús til leigu. Hef til leigu
nokkra bása, sala kemur einnig til
greina. Uppl. í síma 24987 á
kvöldin.
Vill einhver taka nemanda í
aukatíma í stærðfræði fyrir fram-
haldsskóla, fram aðjólum? Nánari
uppl. eru veittar á afgreiðslu Dags.
Sérlega efnilegir, hreinræktaðir
Poodle-hvolpar til sölu. Tilvalin
jólagjöf fyrir alla fjölskylduna. Uppl.
I síma 23289.
Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma
23619 eftir kl. 19.00.
Þiónusta
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
hreinsun, með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppi. I síma 21719.
Fyrir þremur vikum tapaðist
breitt gullarmband (hlekkir).
Fundarlaun. Vinsamlegast hringið
í síma 21860 eða 25255.
Sala
Til sölu eldhúsborð með stálfót-
um og 4 stólar. Verð kr. 4.000.
Uppl. I slma 23750.
Skíði. Sem nýlítiðnotuðskíði 1.70
og Caber klossar nr. 39 til sölu.
Uppl. í síma 24937 eftir kl. 19.00.
Til sölu er tveggja mánaða AWA
magnari, segulband, útvarp og
tveir hátalarar 70 vatta. Sam-
byggður spennibreytir fylgir. Þessi
hljómflutningstæki má einnig nota I
bíl. Uppl. gefur Jón í síma 23761
milli kl. 6-11 á kvöldin.
dh
Maðurinn minn og faðir okkar,
ARTHÚR GUÐMUNDSSON,
er látinn.
Ragnheiður Bjarnadóttir,
Þórdís Guðrún, Bjarni Benedikt
og Guðmundur Garðar.
Kæru vinir og vandamenn nær og fjær! Ykkar stuðning og um-
hyggju við fráfall dóttur okkar og systur,
ÞÓRUNNAR LILJU,
þökkum við af alhug. Þið veittuðokkurómetanlegan styrk í sorg
okkar.
Guð blessi ykkur öll.
Valgerður Jónsdóttir, Kristján Jóhannesson
og börn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför
ÁSTRÍÐAR M. SÆMUNDSDÓTTUR,
frá Ytri-Reistará.
Bestu þakkirtil starfsfólks og vistfólks á Dvalarheimilinu Hlíð,
og til starfsfólks á Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri.
Bryndís Jóhannsdóttir,
Áslaug Jóhannsdóttir,
Snjólaug Jóhannsdóttir,
Aðalsteinn Jóhannsson,
Þóroddur Jóhannsson,
Sigrún Jóhannsdóttir,
Gunnar Jóhannsson,
Sæmundur Jóhannsson,
Bára Jóhannsdóttir,
Guðrún Sæmundsdóttir,
Hjalti Jónsson,
HansM. Jensen,
Þorlákur Tómasson,
Margrét Magnúsdóttir,
Baldvin Helgason,
Ásta Sveinbjörnsdóttir,
Margrét Kristjánsdóttir,
Jón Guðnason,
Þóroddur Sæmundsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
10 - DAGUR - 7. desember 1982