Dagur - 11.01.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 11.01.1983, Blaðsíða 5
Göngugatan Hafnarstræti á Akureyri fer nú senn að taka á sig endanlega mynd. Nýlega voru settir upp Ijósastaurar með Ijósakúplum og sjást þeir á þessari mynd KGA. Strætið á að helluleggja í sumar. Véladeild KEA, Búvélaverkstæðið, Óseyri 2, sími 23084. Bændur Sparið tíma - sparið peninga Hafið búvélamar klárar þegar þið þurfið á þeim að halda. Rafeymasala Rafgeymaþjónusta Sönnak rafgeymar ísetning á staðnum Önnumst allar almennar bíla- og búvélaviðgerðir. Látið okkur yfir- fara tækin og bílinn AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 12. janúar kl. 20-22 verða bæjar- fulltrúarnir Gunnar Ragnars og Sigfríður Þor- steinsdóttir til viðtals í fundastofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. AKUREYRARBÆR Leikfimiæfingar fyrir aldraða Leikfimiæfingarnar byrja að nýju þ. 17. janúar nk. Upplýsingar í síma 25880. Félagsmálastofnun Akureyrar. Sýningar: Þriðjudaginn 11. janúar kl. 18.00. Fimmtudaginn 13. janúar kl. 18.00. Laugardaginn 15. janúar kl. 15.00. Sunnudaginn 16. janúar kl. 15.00. Leikrit fyrir börn, unglinga og alla hina! Miðapantanir í síma 24073. Miðasala opin frá kl. 13. Námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og örygg- isverði á vinnustöðum verða haldin sem hér segir: Fyrir Ólafsfjörð, Dalvík, Hrísey og Grenivík dag- ana 13.-15. janúar 1983 að Hótel KEA, Akureyri, og hefst kl. 9.00 þann 13. janúar. Fyrir Akureyri dagana 17.-19. janúar 1983 að Hótel KEA, Akureyri, og hefst kl. 9.00 þann 17. janúar. Ath. breyttan tíma. Fyrir starfsmenn SÍS og KEA dagana 19.-21. janúar í Félagsborg og hefst kl. 13.00 þann 19. janúar. Námskeið þessi eru haldin skv. lögum um vinnu- vernd sem tóku gildi 1. janúar 1981. Öryggistrúnaðarmenn og öryggisverðir halda launum á meðan námskeiðið stendur yfir. Öryggistrúnaðarmenn og öryggisverðir eru hvattir til að mæta og eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku sína sem fyrst til Alþýðusambands Norðurlands í síma 96-21881, milli kl. 14.00 og 17.00. Alþýðusamband Norðurlands, Vinnueftirlit ríkisins. 11. janúar 1983 - DAGUR - 5 Gös: 'isun.e;. f *' -<»

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.