Dagur - 11.01.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 11.01.1983, Blaðsíða 11
Sigurður Matthíasson setti nýtt íslandsmet í hástökki Ungur Dalvíkingur, Sigurður Matthíasson, setti í gær nýtt ís- landsmet í hástökki innanhúss án atrennu á innanfélagsmóti hjá KR. Sigurður gerði sér lítið fyrir og vippaði sér yfir 1.78 metra og bætti íslandsmetið um leið. Hann reyndi síðan við 1.86 metra sam- kvæmt bestu heimildum Dags og hefði hann farið þá hæð hefði an atrennu i hann sett heimsmet. En hann felldi naumlega á niðurleið. Sigurður á ekki langt að sækja hæfileika sína í íþróttum. Faðir hans er Matthías Asgeirsson, sem var einn af bestu handknattleiks- mönnum okkar hér á árum áður. Sigurður varð stúdent frá Menntaskólanum á Egilsstöðum sl. vor og stundar nú nám við íþróttakennaraskólann á Laug- arvatni. Hef opnað hársnyrtistofu að Ráðhústorgi 5, 2. hæð (yfir Tomma-borgurum - gengið inn Skipagötumegin). ívar Sigurharöarson Permanent ★ Klippingar ★ Strípur ★ Litaskol / “s. KSÍWil [^(§D§„ 23022 Verið velkomin 23022 Framsóknarfélaganna á Akureyri og við Eyjafjörð verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 15. janúar kl. 19.30. Dagskrá: 1. Gestir boðnir velkomnir með listauka. 2. Setning. 3. Borðhald. - Pistill dagsins. - Skemmtiatriði. 4. Dans með kryddi til kl. 02.00. Heiðursgestur kvöldsins verður Vilhjálmur Hjálmarsson, fv. menntamálaráðherra. Miðasala og borðapantanir verða á skrifstofu Framsóknarflokksins, Strandgötu 31, til kl. 16.00 föstudaginn 14. janúar. Framsóknarmenn eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Skemmtinefnd. Stórkostleg útsala á kjólum, pilsum, blússum og fleiru. Mikill afsláttur. Notið þetta einstaka tækifæri til að gera góð kaup á úrvals fatnaði. f7\ sunnuhiið sérverslun ® wu > með kvenfatnað Verslunarmiðstöðin SUNNUHLÍÐ býður ykkur velkomin inn úr kuldanum. Kringum upphitað torgið er fjöldi sérverslana, banki og veitingabúð. Við leggjum metnað okkar í að bjóða ykkur góða þjónustu, mikið vöruúrval og hagstætt vöruverð. Gjörið svo vel. Lítið inn og athugið hvort þið fáið ekki það sem ykkur vantar í SUNNUHLÍÐ. VERIÐ VELKOMIN í SUNNUHLÍÐ —............. 11. janúar 1983 - DAGUR -11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.