Dagur - 11.01.1983, Blaðsíða 10
iSmáauglvsin&ar
Ymisleöt
Halló - Halló! Byrjum á fullu
fimmtudaginn 13. janúar. Opiö frá
kl. 20.30-21.30 í Laxagötu 5.
Megrunarklúbburinn Línan.
sHúsnæói-
Til leigu 3ja herb. íbúð í raðhúsi á
Brekkunni í eitt ár. Fyrirfram-
greiðsla. Laus strax. Uppl. í síma
21526.
íbúð til leigu: Til leigu er3ja herb.
íbúð nú þegar í Tjarnarlundi. Uppl.
í síma 21177.
4-5 herb. íbúð, helst í raðhúsi,
óskast til leigu frá næstu mánaða-
mótum. Uppl. í síma 25440 eftir kl.
19.00.
Bifreidir
Cortina 1977 til sölu - skemmd
eftir árekstur. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 21526.
Til sölu Fíat 125 árg. ’77. Má
greiðast á 6-8 mán. Uppl. í síma
22757 eftir kl. 20.00
Bílasala
Bílaskipti.
Stór og bjartur
sýningasalur.
Bílasalan Ós,
Akureyri sími 21430.
Sa/a
Gólfteppi: Af sérstökum ástæðum
er til sölu Ijóst, nýtt gólfteppi, ca. 37
fm. Uppl. gefur Sigurgeir Ágústs-
son í síma 24987 eftir kl. 19.00.
Til sölu er vélsleði Yamaha SRV
540. Selst á háum mánaðar-
greiðslum. Tek tilboð. Uppl. í síma
96-62114 þessa viku.
Vélsleði til sölu. Kawasaki Drifter
440, 46 hö. árg. '80 í toppstandi.
Uppl. í síma 24928 eftir kl. 19.00.
Til sölu segulband, útvarp,
magnari og 4 hátalarar í bíl. Fjög-
urra mánaða gamalt. Uppl. í síma
21526.
Til sölu ný Alda þvottavél með
þurrkara. Er í ábyrgð. Uppl. í síma
21400 (221) Rakel.
Til sölu nýleg Frigor 2001 frysti-
kista á kr. 7.500 og eins vel með
farið Nordmende hilluútvarpstæki,
mjög hljómgott l:53 1/2, h:11 V2, br.
14 V2 verð kr. 3.500 ef samið er
strax. Uppl. gefur Margrét Sveins-
dóttir, Keilusíðu 3f, 3. hæð.
Til sölu: Philips ísskápur 6 mán.
sem nýr kr. 8.000, furuhjónarúm kr.
5.000, eldhúsborð plús 4 stólar frá
Stálhúsgögnum hf., vínrauð plata
og áklæði kr. 5.500. Lysthafendur
leggi nafn og símanúmer inn hjá
auglýsingadeild Dags merkt:
„Húsgögn 83“.
Innrétting: Til sölu er gömul eld-
húsinnrétting með tvöföldum stál-
vaska með borði og eldavél. Upp-
lýsingar í síma 22511 á kvöldin.
Til sölu vélsleði Yamaha SRV
540 árg. ’82, ekinn 650 km. Uppl. í
síma 22700 og 23732.
Kaup_________________
Ég vil kaupa notaða háþrýsti-
brennara. Árni S. Ólason, Víðifelli,
Fnjóskadal, sími 23100.
Dvrahald
Hestaeigendur! Tek hesta í tamn-
ingu og þjálfun. Matthías Eiðsson,
Brún, Akureyri, sími 21238.
Óskum eftir að koma tveimur
gullfallegum hvolpum, rúmlega
tveggja mánaða gömlum, á gott
sveitaheimili. Nánari upplýsingar í
Hraukbæjarkoti, sími 21917.
Þiónusta
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
hreinsun, með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
iSkemmtanir:
Árshátfð! Sjálfsbjörg f.f. á Akur-
eyri og nágrenni og íþróttafélag
fatlaðra halda árshátíð sína að
Bjargi, Bugðusíðu 1, laugardaginn
29. jan. kl. 20.00. Hátiðin hefst
með borðhaldi. Til skemmtunar
verður: Söngur, Geysiskvartettinn.
Gamanmál, Theódór Júlíusson,
leikari. Upplestur, leikir og fleira,
Sigurður Sigurðsson. Tríó Svan-
hildar leikurfyrirdansi. Þátttakend-
ur eru vinsamlega beðnir að láta
skrá sig í síma 21557 fyrir 26. jan.
(V. matarpöntunar). Félagar og
velunnarar, mætum vel áeinhverja
stórkostlegustu árshátíð ársins.
Félagsmálanefnd.
FUNDIR
Kiwanisklúbburinn Kaldbakur
Akureyri: Fundur verður
fimmtudaginn 14. janúar í félags-
heimilinu Gránufélagsgötu 49.
I. O.O.F. Rb. 2 = 1321128V2 =
□ RUN 59831127 -1 ATK V Frl.
Frá Guðspekifélaginu: Næsti
fundur verður laugardaginn 15.
janúar kl. 14.00. Fundarefni:
Töfraflautan með skýringum.
J. S.
I.O.G.T.-stúkan ísafold Fjall-
konan no. 1. Fundur fimmtudag-
inn 13. jan. kl. 20.30 ífélagsheim-
ili templara Varðborg. Fundar-
efni: Kosning embættismanna.
Kaffi eftir fund. Æt.
Aðalfundur Sundfélagsins Óðins
verður haldinn á skrifstofu ÍBA,
íþróttahúsinu, Laugargötu, laug-
ardaginn 15. jan. kl. 13.00. Allir
sundáhugamennn eru hvattir til
að mæta.
Spilakvöld: Spilað verður í Al-
þýðuhúsinu fimmtudaginn 13.
jan. kl. 20.30. Fjölmennið.
N.L.F.A.
Munið opið hús hjá Jafnréttis-
hreyfíngunni miðvikudaginn 12.
jan. kl. 20.30 í sal Trésmiðafé-
lagsins, Ráðhústorgi 3. Fjallað
verður um Ijóðagerð kvenna fyrr
og nú.
MESSUR*^*™
Akurcyrarprestakall: Guðsþjón-
usta verður í Akureyrarkirkju
nk. sunnudag, 16. janúar., kl. 2
e.h. Sálmar: 29, 114, 113, 213,
523. Þ.H.
Fjórðungssjúkrahúsið: Guðs-
þjónusta verður nk. sunnudag,
16. jan., kl. 5 e.h. Þ.H.
Hinn 17. des. sl., voru gefin
saman í hjónaband í Akureyrar-
kirkju brúðhjónin Þórhildur
Svanbergsdóttir, þroskaþjálfi og
Unnar Halldór Ottesen, bifreiða-
stjóri. Heimili þeirra er að Sól-
vangi v/Þórunnarstræti, Akur-
eyri.
75 ára er á morgun, 12. janúar,
Eiríkur Guðmundsson,-kjötiðn-
aðarmaður, Möðruvallastræti 9.
Hugheilar þakkir og kveðjur
flytja Dvalarheimilin Hlíð og
Skjaldarvík öllum þeim einstak-
lingum, félögum og þjónustu-
klúbbum, sem á liðnu ári hafa
heimsótt heimilin og veitt vist-
fólki skemmtun og dægradvöl,
svo og fært margar góðar gjafir.
Lifið öll heil. Forstöðumaður.
Systrasclssöfnunin: Áður _birt
2.881.431.85, F.G. 200, Þórey
500, Akureyrardeild Hjúkrunar-
fél. íslands, 20.040, Adam Magn-
ússon 1000, Ottó Snæbjörnsson
2000, Svalbarðsstrandarhreppur,
síðari hluti 11.000, Þórhalla
Björnsdóttir 250, N.N. 100, V.
London Ltd. 10.000, Arnarnes-
hreppur, síðari hluti 10.000,
Óskar Guðjónsson 3.000, Kven-
félagið Framtíðin 10.000, Ágóði
af blaðinu Systrasel 189.039,
Oddur, Hannes, Árni, Mikael,
Ásta 1000, Rotary-klúbburinn
4.410, Lárus Björnsson 800, Þór-
ey 300, Hiti sf. 1000, Guðmundur
J. Frímannsson, börn, tengda-
börn og barnabörn til minningar
um Evu K. Magnúsdóttir 5.000,
Guðmundur Bergsson í minningu
Snjólaugar Bencdiktsd. 500,
Lionsklúbbur Akureyrar, fram-
lag í „Sel 11“ 20.000, Akureyrar-
deild Rauða krossins 250.000.
Samtals kr. 3.421.570.85. Fram-
kvæmdastjórn Systrasels flytur
öllum sem stutt hafa byggingu
hjúkrunardeildar fyrir aldraða í
Systraseli, bestu þakkir fyrir
veittan stuðning með heillaósk-
unt á nýbyrjuðu ári.
Jazzdansstudio fllice
Glerárgötu 26 (áður Pallas)
10 vikna námskeið hefjast mánudaginn
17. janúar (20 tímar).
Unglingar, framhaldsflokkar.
★ Konur, byrjendur, framhald.
★ Sturtur.
★ Sauna.
★ Vigtun og mæling fyrir þá sem vilja.
★ Jane Fonda prógram.
Upplýsingar og innritun í síma 25590 frá kl. 6-8 e-h.
Ath.: Afhending skírteina fer fram sunnudag-
inn 16. janúar frá kl. 4-6 e.h.
BINGÓ
Bingó á Hótel Varðborg föstudaginn 14. jan. kl.
20.30. Vinningar: Tölvuúr, matvæli og margtfleira.
Systrafélagið Gyðjan.
Utsala - Utsala
Allt að 50% afsláttur.
Sjö - Sjö
Strandgötu 11, gegnt BSO, sími 24396.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
r
lónaðardeild - Akureyri
Óskum eftir að ráða
fólk á næturvakt
|'
I Tilgreinakemurönnurhvernótt.
Upplýsingar hjá starfsmannastjóra, sími
21900 (220).
Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900
it
Faðir okkar,
PÁLL EINARSSON,
Ásabyggð 13,
sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. janúar
1983, verðurjarðsunginnfráAkureyrarkirkjufimmtudaginn 13.
janúar kl. 13.30.
Guðný Pálsdóttir,
Einar Pálsson,
Steingrímur Pálsson,
María Pálsdóttir,
Sólveig Pálsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
FRIÐBJÖRNS OLGEIRSSONAR,
Gautsstöðum.
Ólöf Kristjánsdóttir,
Gauti Friðbjörnsson,
Friðrik Friðbjörnsson,
Olgeir Friðbjörnsson,
Benedikt Friðbjörnsson,
Kristín Friðbjarnardóttir,
og barnabörn.
Erla Magnúsdottir,
Margrét Pétursdóttir,
Margrét Benediktsdóttir,
Hallfríður Svavarsdóttir,
Hermann Stefánsson
10 - DAGUR -11. janúar 1983