Dagur - 11.02.1983, Síða 14

Dagur - 11.02.1983, Síða 14
Dagbók Sund: Sundlaug Akureyrar: Sími 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til 13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar- daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir full- orðna er fimmtudaga kl. 18.30 til 20.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Sími 23595. Hótel KEA: Simi 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Sími 81215. Heilsugæslustöðin Hornbrekka, Ól- afsfirði: Sími 62480. Vaktsími 62481. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opið kl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvihð og sjúkrabíll 22222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og iæknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 1-7 e.h., laugardaga kl. 10-16. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 til 22.00, laugardög- um kl. 16.00 tii 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. Föstudagur Sunnudagur 13. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. 17.00 Listbyltingin mikla. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glugginn. 21.35 Kvöldstund með Agöthu Christ- ie. Hættumerkið. Leikstjóri: JohnFrankau. 22.25 Vínarkvöld. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Vínarlög. 23.05 Dagskrárlok. Ur myndinni frægu, „Hringjaranum frá Notre Dame“ sem er á dagskrá kl. 22.00 annað kvöld. Föstudagur 11. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ádöfinni. 20.45 „Adam and the Ants" Hljómsveitin „Adam and the Ants" skemmtir. Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson. 21.00 Kastljós. 22.05 Grandisonfjölskyldan. (Grandi- son). Ný þýsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: Achim Kierz. Aðalhlutverk: Marléne Jobert, Jean Rochefort og Helmut Qualt- inger. Ástar- og örlagasaga sem styðst við sögulegar heimildir frá árinu 1814. Myndin lýsir yfirheyrslum rannsóknardómarans í Heidel- berg yfir „hinni engilfögru Rósu Grandison", eins og segir í skjöl- um hans, og viðleitni hans til að fá Rósu til að vitna gegn eiginmanni sínum sem grunaður var um að hafa auðgast á gripdeildum. 23.50 Dagskrárlok. manna í samkvæmisdönsum 1982. 22.00 Hringjarinn frá Notre Dame. (The Hunchback of Notre Dame). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1982 eftir skáldsögu Victors Hugos. Leikstjóri: Michael Tuckner. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Derek Jacobi, Lesley-Ann Down og John Gielgud. Sagan gerist í Paris á 15. öld og segir frá heymarlausa krypp- . lingnum Quasimodo, sem hringir klukkunum í Maríukirkju. 23.35 Dagskrárlok Mynd um „Grandison-fjölskylduna“ er á dagskrá kl. 22.05 í kvöld. Laugardagur 12. febrúar 16.00 íþróttir. 18.00 Hildur. 18.25 Steini og Olli. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. 21.00 Danskeppni í Duisburg. Heimsmeistarakeppni áhuga- Viðtalstímar bæjar- fulltrúa Miðvikudaginn 16. febrúar kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarn- ir Gunnar Ragnars og Sig- urður Óli Brynjólfsson til við- tals í fundastofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Dagskrárliðir frá RUVAK 11. febrúar 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Einar Kristjánsson, frá Hermund- arfelh. 16.40 Litli barnatíminn. Stjómandi: Gréta Ólafsdóttir. 23.05 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 12. febrúar 17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson, á Grænumýri í Skagafirði, velur og kynnir sígilda tónhst. Spurningaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldi. Stjómandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson. Dómari: Guðmundur Gunnars- son. Aðstoðarmaður: Þórey Aðal- steinsdóttir. 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Hilda Torfadóttir, Laug- um, Reykjadal. 14. febrúar 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilvemna í umsjá Hermanns Arasonar. 15. febrúar 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjón: Ólafur Torfason. 17. febrúar 11.00 Við pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónhst. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið. Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 14íM DAGUR*-11: fébrúari1883f r

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.