Dagur - 15.02.1983, Side 11
Raufarhöfn:
Fjörugt
skáklíf
á Raufar
höfn
Skákþing Raufarhafnar var
haldið nú um helgina og voru
þátttakendur 22 og tefldu 9 um-
ferðir eftir Monrad-kerfi.
Sigurvegari varð Þór Örn Jóns-
son sem hlaut 8 vinninga. í öðru
sæti Angantýr Einarsson með 8,5
vinninga, þriðji Friðrik Björnsson
með 6,5 vinninga, Vilhjálmur
Hólmgeirsson með 6 vinninga og
Hlynur Angantýsson með 5,5
vinninga.
Mótið fór fram í félagsheimilinu
Hnitbjörgum og þótti takast með
ágætum. Fjölmargir áhorfendur
fylgdust með baráttu skákmann-
anna, en mjög almennur áhugi er
á Raufarhöfn fyrir skák. Skák-
stjóri um helgina var Jónas Frið-
rik Guðnason.
Herferð á
Akureyri
N.k. miðvikud. (ló.feb.) kemur
til Akureyrar ofursti Gunnar Ak-
erö frá Noregi. Ásamt túlki
sínum, kapteini Daníel Óskars-
syni, ætlar hann að stjórna her-
ferð á Hjálpræðishernum.
Ofurstinn starfar nú sem ferða-
prédikari og Akureyri er í svæði
hans. Hann hefur haft margs kon-
ar hlutverk í Hjálpræðishernum,
meðal annars hefur hann verið
deildarstjóri og herskólastjóri, og
áður en hann var skipaður ferða-
prédikari þjónaði hann í Dan-
mörku.
Gunnar og Daníel verða í bæn-
um frá miðvikudegi til sunnudags.
Bílasala
Norðurlands
árg. ekinn
þús.
Renault 12 77 80
Renault 4 sendib. '81 11
Peugeot604 78 58
MitsubishiTredia '83 2
ToyotaCresida '81 31
Willys Renegade -74, 93
78 37
79 30
Subaru4x4 '81 19
Vegna mikillar sölu undan- farið vantar okkur allar teg- undir bifreiða á söluskrá.
Bílasala
Norðurlands
Hafnarstræti 86, sími 21213
Opið mánudaga - laugar-
daga frá kl. 10-19.
Allar
tryggingar!
umboðið hf.
Rádhústorgi 1 (2. hæd),
sími 21844, Akureyri.
Aðalfundur
UMF Skriðuhrepps verður haldinn að Melum,
laugardaginn 19. febrúar og hefst stundvíslega kl.
13.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga um lagabreytingu.
3. Önnur mál.
Stjórn UMF Skriðuhrepps.
Leikfélag Akureyrar sýnir:
Bréfberinn
frá Arles
eftir Ernst Bruun Olsen í þýðingu Úlfs Hjörvars.
Leikstjóri: Haukur Gunnarsson.
Leikmynd: Svein Lund-Roland.
Næstu sýningar:
Fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20.30.
Föstudaginn 18. febrúar kl. 20.30.
Sunnudaginn 20. febrúar ki. 20.30.
Miðasala opin alla virka daga, nema mánudaga, kl.
17-19. Sýningardaga kl. 17-20.30. Sími 24073.
Myndlistarsýningin „Fóik“, samsýning 13 mynd-
listarmanna á Akureyri, í fordyri Leikhússins er
opnuðkl. 19.30 sýningardagana.
Leikfélag Akureyrar.
Stofnfundur
FUF á Akureyri
verður haldinn föstudaginn 18. febrúar að Strand-
götu 31 og hefst kl. 20.00.
Á fundinn koma:
Finnur Ingólfsson, formaður SUF og Áskell
Þórisson, framkvæmdastjóri SUF.
Allir velkomnir.
Nefndin.
SOLO
stálhúsgögn
í eldhúsið.
Höfum fengið mikið úrval
Sóló-stálhúsgagna.
Bjóðum góða
areiðsluskilmála.
Fyrirtæki - Félagasamtök
Tek að mér innheimtu á félagsgjöldum, reikningum
og fleiru. Örugg þjónusta.
Nánari upplýsingar gefnar á afgreiðslu Dags.
Ertu að sauma eða
viltu kaupa tilbúið?
Nú er stórafsláttur í Skemmunni
Öll gardínuefni á 10% afslætti
Kjólaefni og mynstruð bómullarefni
30% afsláttur
Bútar á 20-50% afslætti
Baðmottusett á 20% afslætti
Samkvæmisfatnaður og
leðurdress 20% afsláttur
McCall’s snið á aðeins 20 kr.
Lítið inn og þið verðið ekki fyrir vonbrigðum
Opið á laugardögum.
kemman
SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504
PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI
Iðnaðarhúsnæði
Til sölu er iðnaðarhúsnæði sem byggt verður í
sumar, til afhendingar í haust.
Húsnæðið er á einni hæð með minnstu lofthæð
3,5 m og selst fokhelt. Húsið selst í einingum sem
eru 67,5 fm, (4,5 x 15,0).
Allar upplýsingar veitir undirritaður.
bmarThfí
BYGGINGAVERKTAKAR
Sunnuhlíð12-Sími 21234
Hrísalundi 5, neðri hæð.
Álíming auglýsir:
Höfum opnað álímingarverkstæði að
Kaidbaksgötu 9.
Límum á bremsuborða. Höfum skiptiborða í
margargerðirbíla.
Póstsendum. Hafið samband.
Opið alla virka daga kl. 8-22 og laugardaga kl. 9-
19. Sími 26255.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
óskar eftir að ráða sérfræðing í augnlækningum
(31/3 eyktir) við augnlækningadeild sjúkrahússins.
Upplýsingar um stöðuna veitir Loftur Magnússon,
sérfræðingur á augnlækningadeild, sími 96-
22100.
Umsóknir sendist framkvæmdastjóra eigi síðar en
30. apríl 1983.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
15. febrúar 1983 - DAGUR y 11