Dagur - 11.03.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 11.03.1983, Blaðsíða 8
Kökubasar verður laugardaginn 12. mars kl. 15.00 í sal Færey- ingafélagsins í Kaupangi. Færeyingafélagið. FUNDIR I.O.O.F.-2- 1643118-/2 Skóvinnustofa Akureyrar Varist hálkuna. Setjum ísklærnar undir meðan beðið er. Skóvinnustofa Akureyrar Hafnarstræti 88, sími 23450. AKUREYRARBÆR Laust starf Starfstúika óskast við bað- og klefavörslu í Sundlaug Akureyrar frá 1. maí nk. Laun samkvæmt kjarasamningi Akureyrarbæjar og STAK. Nánari upplýsingar um starfið veita sundlaugarstjóri, sími 23260 og launafulltrúi, sími 21000. Umsóknir óskast sendar til íþróttaráðs Akureyrar, Ráðhústorgi 3, fyrir 27. mars nk. íþróttaráð Akureyrar. Vanan sjómann vantar á Frosta ÞH sem rær frá Grindavík. Uppl. gefur Sigurjón í Eyfjörð, sími 96-25222. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri auglýsir eftir Yfirljósmóður á fæðingardeild. Staðan erlausfrál. júlí nk. Umsóknarfresturertil 10. maí 1983. Einnig þarf að ráða: Hjúkrunarfræðing með sérnám í svæfingum. Fræðslustjóra í hjúkrun. Hjúkrunarfræðinga á öldrunardeild (Sel I) og hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga á ýmsar deildir sjúkrahússins. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur verður haldinn í Strandgötu 31 mánudaginn 14. mars kl. 20.30. Fulltrúar í nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Fjárhagsáætlun sérstaklega rædd. Hér í Helgar-Degi munu á næstunni birtast myndir úr ljós- myndaplötusafni Hallgríms Einarssonar og sona hans sem nú er unnið að „copyeringu" á. Allar þessar myndir eru ónafngreindar í safninu og viljum við heita á Akureyringa og aðra þá sem telja sig þekkja myndirnar að klippa þær úr blaðinu og senda, ásamt nöfnum, til Minja- safnsins á Akureyri, Aðalstræti 58, eða láta frá sér heyra með öðrum hætti. Þá viljum við benda á að „album“ með myndiíim úr safninu liggur frammi í Amtsbókasafninu hér í bæ. Væri vel þegið ef bæjarbúar, einkum þeir eldri, vildu líta þar inn og sjá hvort þeir þekkja þessar myndir og ef svo væri að skrifa nöfnin í „blokkir“ sem þar munu einnig verða. Minjasafnið á Akureyri. Myndin er af: Skítt meö það þóviö missum dóttur. Hugsaðu um aukaherbergið sem við græðum. Þetta er tenqdasonur minn. Eg myndi þekkja hláturinn í honum hvar sem er. NOTICES I------ Þetta kom skyndilega yfir mig. Það kallaði einhver „stöðvið þjófinn" og þá tók ég til fótanna. KÁ TIR KRAKKAR FORNIOG FÉLAGAR ,<8 -DAGim ^..TOaPSr 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.