Dagur - 11.03.1983, Blaðsíða 9

Dagur - 11.03.1983, Blaðsíða 9
STÆLT OG STOLIÐ k,ukkustSukn!i 7'*,n s>nákerra «« *0n,f i,einfvf«' heráNnl ^dað/é^; HIÐ KONUNGLEGA BRÚÐKAUP Þetta var brúðkaup aldarinnar og eins breskt og það framast gat Orðið. Kalli prins af Wales, Lafði Dí, Elísabet drottning og Pusi prins, allir voru þarna sem máli skiptu og allt var auðvitað fest á filmu frá fyrstu til síðustu inínútu. En þetta var ekki nógu gott fyrir bandaríska sjónvarps- myndaframleiðandann Clyde Philips hjá ABC. Philips hafði tekið að sér að gera sjónvarps- myndina „Karl og Díana - konungleg ástarsaga“ og til þess að hafa allt í sama dúr stillti hann meira að segja hinni opinberu brúðkaupsmynd upp á nýtt. Vitaskuld voru það leikarar mynd- arinnar sem þar voru í aðalhlutverkum. Hér á síðunni gefur að líta alvöru brúðkuupsmyndina og hina „fölsuðu“ og þeir sem ekki eru vel að sér í kóngafræðum gsetu hæglega glapist á því livor myndanna er sú rétta. í myndinni eru það Christopher Lee (hinn gamalkunni Drakúla sein en i aðalhlutverkunum eru Carolin BIiss og David Rodd, sem leika Lafði Dí og Kalla prins. "ái t 1 > t W jf. 1 T & ''CSÍ. 4 1 JeÉA W'í W /fmw* / 1 • > uHnf í * x 1 Weim' i v ÆtHf | ! í ] ' 3V-V-.M 1 < , & ’ II Leikklubburinn Saga ROKKSÖNGLEIKURINN LÍSA í UNDRALANDI Frumsýning í Dynheimum laugardaginn 12. marskl. 20.30. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Tónlist: 1/27. Önnur sýning mánudagskvöld. Þriðja sýning þriðjudagskvöld. Miðasala í Dynheimum frá kl. 16.00 sýningardagana. Sími 22710. Leikklúbburinn Saga. Símabekkirnir komnir aftur. Ljósmynd nonðun mynd LjÍtMVNDAfTOFA Slmi 96-22807 Glerárgötu 20 Pósthólf 464 602 Akureyri Sama verð, aðeins kr. 1.950. Sendum í póstkröfu um land allt. Rábhústorg 7 Akureyri Sími 23509 Útboð Rafmagnsveitur ríkisins, Kröfluvirkjun, óskar eftir tilboðum í flutning á sementi, stálpípum og borholuhljóðdeyfum frá Húsavík og Reykjavík að Kröfluvirkjun. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VST hf., Ár- múla 4, Reykjavík og Glerárgötu 36, Akureyri, gegn 1000 kr. skilatryggingu frá og með mánudeg- inum 14. mars 1983. Tilboðin verða opnuð á skrif- stofu Kröfluvirkjunar, Strandgötu 1, Akureyri, mánudaginn 21. mars 1983 kl. 11.00 að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess kunna að óska. RARIK - KRÖFLUVIRKJUN Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir, SNORRI PÁLSSON, múrarameistari, Tjarnarlundi 9, Akureyri, er lést 6. mars verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðju- daginn 15. mars kl. 13.30. Hólmfríður Ásbjarnardóttir, Dóra Snorradóttir, Hans Christiansen. 11. mars 1983 - DAGUR - 9

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.