Dagur - 24.03.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 24.03.1983, Blaðsíða 11
Harður árekstur Mjög harður árekstur varð í gær á homi Þórunnarstrætis og Hrafnagilsstrætis á Akureyri. Áreksturinn varð í hádeginu. Var önnur bifreiðin á leið austur Hrafnagilsstræti en hin suður Þór- unnarstræti. Bifreiðarnar eru mjög mikið skemmdar eftir áreksturinn. Ökumaður annarrar þeirra var fluttur á sjúkrahús en meiðsli hans voru ekki talin alvar- leg. Bæjarráð mælti með Jósepi Alls bárust 9 umsóknir um starf brunavarðar hjá Slökkviliði Akureyrar sem auglýst var laust til umsóknar á dögunum. Umsækjendur voru Einar Þór Strand, Guðmundur Karl Hall- dórsson, Hrafn Hauksson, Jósef Hallsson, Ketill Hólm Freysson, Ólafur Kjartansson, Sigurður H. Jónasson, Vilhelm Jónsson og Þórarinn Þórðarson. Á fundi bæjarráðs Akureyrar, þar sem fjallað var um umsókn- irnar, var ákveðið að leggja til að Jósepi Hallssyni yrði veitt starfið. Æ/ Jfaöirbor, jjy þöfimt trtábimnum, YJ Ijflsist þitt til Itomi þitt \VH 7 ritá bttfii þmn Uilii.StM ájöröu sein \\\ ! n ljimnum;Brf oss I bag nort twgtrgt u I brauö og fprirarf oss Uorar sbultnr, U I sbo Stm lirr og fpriratfum bonmt íj \ Bbultmnmitum.eigilei&lJiiossí [A (I freistni.ljeltnir ftefsa oss fiditlii.Át VÁ þói nft þitt erribiti, mátturinn Wj vSS ogbnrtimaöeilifu, //)/ Sgv amen Tilvalin tækifæris- og fermingargjöf Veggdiskur meö bæninni Faðir Vor. Til styrktar byggingasjóði KFUM og KFUK. Verð kr. 300. Fæst í Hljómveri. . Hænuungar til sölu Hvítir ítalir 2ja mánaða. Tekiö á móti pöntunum í Arnarfelli, sími 23100. Jón Eiríksson, Arnarfelli. Stórviðburdur Nú getur smáfólkið líka fengið ítalskan tískufatnað í Bjöm Sigurðsson, Baldursbrekku 7, simar 41534 & 41666. Sérleyfisferðir. Hóplerðir. Sætaferðir. Vöruflutningar Húsavík - Reynihlíð - Laugar - Akureyri Ðreytt áætlun um páska Frá Akureyri ■ að Laugum FráHúsavfk FráAkureyri ogReynihlfð Miðvikud. 30.3. kl. 10.00 Laugard. 2.4. kl. 16.00 Mánud.4.4. kl. 16.00 Þriðjud. 5.4. kl. 20.00 kl. 18.00 kl. 18.00 kl. 19.00 kl. 19.00 kl. 22.30 Miðvikud. 6.4. Venjuleg áætlun. Á Húsavík er afgreiðsla og upplýsingar á skrifstofu Flugleiða, sími 41140 eða 41292. Utan skrifstofu- tíma í síma 41220 eða 41534. Á Akureyri er afgreiðsla og upplýsingar á Böggla- geymslu KEA, sími 22908. Utan skrifstofutímaeru veittar upplýsingar á Hótel KEA sími 22200. í Mývatnssveit eru veittar upplýsingar á Hótel Reynihlíð, sími 44170. Sérleyfishafi. Páskatilboð Páskapakki frá KSÞ í heilum kassa: London lamb, rúllupylsa, kótelettur og lambalæri. 15% afsláttur. Kynnum páskaegg frá Mónu föstudag _______milli kl. 4 og 7. HAGKAUP Noröurgötu 62 Sími 23999 4 Fundur um stóriðju á Norðurlandi Almennur opinn félagsfundur í Verk- fræðingafélagi íslands verður haldinn í Sjallanum á Akureyri laugardaginn 26. mars 1983 kl. 13.30. Dagskrá: 1. Stóriðja á Norðurlandi. Frummælendur: Ragnar S. Halldórsson, forstjóri ísal hf. Knútur Otterstedt, rafveitustjóri. Bjarni Guðleifsson, formaður SUNN. 2. Umræður Fundurinn er opinn almenningi. Akureyringar, fjölmennið á þennan fund um mál svo mikilvægt atvinnu- tækifærum Norðlendinga. Fóstrur - Fóstrur Leikskólann Árholt, Akureyri, vantar forstöðu- mann frá 1. maí nk. Aðstoð við útvegun húsnæðis. Allar nánari upplýsingar gefnar á Félagsmála- stofnun Akureyrar, Strandgötu 19b, sími 25880. Dagvistarfulltrúi. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir að ráða sérfræðing á röntgendeild sjúkrahússins (131/3 eyktir). Upplýsingar um stöðuna veitir Sig- urður Ólason, yfirlæknir, röntgendeild, sími 96- 22100. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra eigi síðar en 31. maí 1983. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Fjósameistari óskast Bændaskólinn á Hólum í Hjaltadal óskar að ráða fjósameistara við skólabúið frá og með 1. júní nk. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Skriflegum umsóknum sé skilað til bændaskólans fyrir 20. apríl nk. Nánari upplýsingar um starfið gefur ráðsmaður eða skólastjóri í síma 95-5961. Kföfluviikjun Kröfluvirkjun óskar að ráða eftirtalda starfsmenn, mánuðina maí til sept. 1983. 1. Rafvirkja til viðhaldsstarfa. 2. Þrjá járniðnaðarmenn með rafsuðu- réttindi. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 96-44181 og 96-44182. 24. mars 1983 - DAGUR -11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.