Dagur


Dagur - 29.03.1983, Qupperneq 10

Dagur - 29.03.1983, Qupperneq 10
stereótæki í bíla hljómtæki Technico vasatölvur Loewe opta sjónvarpstæki vídeótæki HUMiVBR Sím* (96)23626 VS/ Gieri«eo<u 32 Akureyii Auglýsing um innheimtu þungaskatts af díselbifreiðum á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu 1983. Gjalddagi þungaskatts skv. ökumælum, 1. álest- urstímabil 1983, var 11. febrúar sl., en eindagi 28. s.m. Sé skatturinn eigi að fullu greiddur fyrir mars- lok nk. bætast við hann 5% dráttarvextir á mánuði, talið frá og með gjalddaga. Dráttarvextir skv. því 10% 1. apríl nk., 15% 1. maí nk. o.s.frv. Fastur árlegur þungaskattur fellur í eindaga 1. apríl nk. sem önnur bifreiðagjöld. Sé hann ekki greiddur innan mánaðar frá eindaga, falla á hann 5% dráttarvextir talið frá gjalddaga. Dráttarvextir því 1. maí nk. 25%, 1. júní nk. 30% o.s.frv. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 25. mars 1983. AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 30. mars kl. 20-22 verða bæjarfull- trúarnir Sigurður J. Sigurðsson og Sigurður Óli Brynjólfsson til viðtals í fundastofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. AKUREYRARBÆR Frá Strætisvögnum Akureyrar Frá 5. apríl verður morgunferðum í Gler- árhverfi kl. 8.05 og 8.35 flýtt um 5 mínútur. Farið verður frá Ráðhústorgi kl. 8.00 og 8.30 og breytast tímar á stoppistöðvum um 5 mínútur í þessum ferðum. Forstöðumaður. AKUREYRARBÆR Bifreið fyrir fatlaða verður ekið fimmtudaginn 31. mars, skírdag, frá kl. 10-14 og 18-21. Föstu- daginn langa, 1. apríl, frá kl. 10-14 og 18-21. Páskadag, 3. apríl, frá 10-21. Akstursbeiðni skal panta samdægurs í síma 22485. Forstöðumaður. Sjónvarp um páskana Þriðj udagur 29. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dýrin í Fagraskógi. 20.50 Endatafl. Fjórði þáttur. Bresk-bandariskur framhalds- flokkur gerður eftir njósnasög- unni „Smiley's People'' eftir John le Carré. Aðalhlutverk: Alec Guinness. 21.40 Að ljúka upp ritningunum. Annarþáttur. Rætt verður við Þóri Kr. Þórðarson prófessor um Gamla testamentið, kenningar þess og sagnfræðilegt gildi og á hvem hátt það höfði til nútímamanna. 22.05 Falklandseyjavirkið. Bresk fréttamynd um viðbúnað Breta á Falklandseyjum og viðhorf eyjaskeggja. 22.35 Dagskrárlok. 30. mars 18.00 Söguhomið. Sögumaður: Guðrún Stephensen. 18.15 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Sögulok. Sannleikurinn. 18.40 Hildur. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ádöfinni. 20.45 Mannkynið. Fimmti þáttur. Von og trú. 21.50 Dallas. 22.35 Maður er nefndur Þórbergur Þórðarson. Endursýning. Magnús Bjamfreðsson ræðir við meistaraÞórberg. 23.30 Dagskrárlok. Föstudagur 1. apríl - föstudagurinn langi 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynn- ing. 20.20 í tákni ljónsins. Þáttur um kirkjulist á íslandi fyrr og nú sem Sjónvarpið hefur látið gera í tilefni af kirkjulistarsýning- unni á Kjarvalsstöðum. 21.05 Krossvegurinn. Passíukórinn á Akureyri flytur verkið Via Crucis eftir F. Liszt. Stjómandi: Roar Kvam. Orgelleikari: Gígja Kjartansdóttir Kvam. Einsöngvarar: Þuriður Baldurs- dóttir og Michael John Clarke. Séra Bolli Gústavsson flytur ljóð milli þátta. Upptökunni sem fram fór í Akur- eyrarkirkju stjórnaði Tage Amm- endmp. 22.00 Mérette. Svissnesk sjónvarpsmynd frá 1981, byggð á sannsögulegum at- burðum sem Gottfried Keller skráði. Leikstjóri: Jean-Jacques Lang- range. Aðálhíutverk: Anne Bos, Jean Bouise, Isabelle Sadoyen, Patrick Lapp og Catharine Eger. Mérette litla elst upp í Sviss í lok síðustu aldar. Hún missir móður sína á unga aldri og kennir guði ógæfu sína. í strangtrúuðu, kalv- ínsku þjóðfélagi er slikt guðlast ekki látið viðgangast og Mérette fær að gjalda þess. 23.30 Dagskrárlok. 2. apríl 16.00 Aston Villa - Barcelona. Meistarakeppni Evrópu. 18.00 Enska knattspyrnan. 18.25 Steini og Olli. 18.45 íþróttir. 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þríggjamannavist. Sjötti þáttur. 21.00 Tangótónlist. í þessum þætti leika þau Edda Er- lendsdóttir, píanó, OUver Man- oury, bandenon og Richard Kom, kontrabassi, argentinska tangó- tórúist í uppmnalegri mynd. 21.25 Töframaðurinn. (The Rainmaker). Bandariskt leikrit eftir N. Richard Nash. Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Tuesday Weld og Wilham Katt. Á búgarði Curryfjölskyldunnar ógna þurrkar búpeningnum og þar með afkomu fjölskyldunnar. Annað áhyggjuefni er að heima- sætan virðist ætla að pipra. Þang- að rekst óvæntur gestur sem býðst til að ráða bót á þurrkinum gegn vægu gjaldi. 23.30 Salka Valka. Endursýning. Raattiko dansflokkurinn i Finn- landi flytur ballett saminn eftir skáldsögu Halldórs Laxness. 01.00 Dagskrárlok. 3. apríl - páskadagur 17.00 Páskamessa i Bessastaðakirkju. Guðsþjónustu þessari verður sjónvarpað beint frá Bessastaða- kirkju á Álftanesi. Sóknarprestur- inn, séra Bragi Friðriksson pró- fastur, prédikar og kór Bessa- staðakirkju syngur undir stjóm organistans, Þorvalds Bjöms- sonar. 18.00 Stundin okkar. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynn- ing. 20.20 Sjónvarp næstu viku. 20.30 Pólýfónkórinn. Pólýfónkórinn ásamt kammer- sveit flytur fjóra þætti úr „Vatna- svítu" eftir G.F. Hándel og þrjá þætti úr óratóríunni „Messías" eftir G.F. Hándel. Stjómandi: Ingólfur Guðbrands- son. Konsertmeistari: Rut Ingólfsdótt- ir. Einsöngvari: Kristinn Sæmunds- son, bassi. Einleikari: Láms Sveinsson, trompet. 20.50 Ofvitinn. Kjartan Ragnarsson samdi leikrit- ið eftir sögu Þórbergs Þórðar- sonar. Sýning Leikfélags Reykjavíkur tekin upp á sviðinu í Iðnó. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Þórbergur: Emil Guðmundsson. Meistarinn: Jón Hjartarson. Aðrir leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Hjalti Rögnvaldsson, Jón Júlíusson, Jón Sigurbjömsson, Karl Guðmundsson, Lilja Þóris- dóttir, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Margrét Ólafsdóttir, Ólafur Öm Thoroddsen, Sigurður Karlsson, Soffía Jakobsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Valgerður Dan. Leikmynd og búningar: Steinþór Sigurðsson. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson. Lýsing: Daníel Williamsson og Ingvi Hjörleifsson. Myndataka: Ómar Magnússon og Egill Aðalsteinsson. Hljóð: Baldur Már Amgrimsson. Upptöku stjómaði: Elín Þóra Frið- finnsdóttir. Leikritið Ofvitinn var frumflutt í Iðnó haustið 1979 og urðu sýning- ar 194 á þremur leikárum. Kjartan Ragnarsson hlaut menn- ingarverðlaun Dagblaðsins fyrir verk sitt. 23.35 Dagskrárlok. 4. apríl - annar páskadagur 19.45 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Stiklur. Níundi þáttur. Með fulltrúa fomra dyggða. Á ferð um Austur-Barðastrandar- sýslu er staldrað við á Kinnarstöð- um í Reykhólasveit. Rætt er við Ólfnu Magnúsdóttur, 79 ára, sem býr þar ásamt tveimur eldri systr- um sínum. Ólína slæst i för með sjónvarpsmönnum að Kollabúð- um, fomum þingstað Vestfirðinga og að Skógum, fæðingarstað Matthíasar Jochumssonar. 21.30 Ættaróðalið. Annar þáttur. 22.25 Að ljúka upp ritningunum. Þriðji þáttur. í þessum þætti verður fjallað um Nýja testamentið og ritun guð- spjallanna. Rætt verður við dr. Kristján Búason prófessor um trúarlegt, bókmenntalegt, sögu- legt og heimspekilegt gildi Nýja testamentisins. 22.55 Dagskrárlok. Tommy Lee Jones í hlutverki Bill Starbuck í myndinni „Töframaðurinn“ sem sýnd verður á laugardagskvöld. 10 - DAGUR - 29. mars 1983

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.