Dagur - 29.03.1983, Síða 12
Frá yfirkjörstjórn Norður-
landskjördæmis eystra
í Norðurlandskjördæmi eystra komu fram 6 listar til framboðs við
alþingiskosningarnar 23. apríl 1983 og þannig skipaðir:
A-listi Alþýðuflokkur:
1. Ámi Gunnarsson alþingismaöur
Gullteigi 12, Reykjavík.
2. Hreinn Pálsson lögmaður
Heiðarlundi 5d, Akureyri.
3. Arnljótur Sigurjónsson rafv.meistari
Hjarðarhóli 16, Húsavík.
4. JónínaÓskarsdóttirverkakona
Ægisgötu 10, Ólafsfirði.
5. Stefán Matthíasson nemi
Þórunnarstraeti 117, Akureyri.
6. AlfreöGíslason nemi
Hamragerði 18, Akureyri.
7. Hermann Grétar Guðmundsson bóndi
Akurbakka, Grenivík.
8. Hallsteinn Guömundsson fiskiönaðarm.
Aðalbraut41a, Raufarhöfn.
9. Konráð Eggertsson bifreiðastjóri
Heiðargerði 20, Húsavík.
10. Jóhann Sigurðsson sjómaður
Hólabraut 21, Hrísey.
11. Guðrún Sigbjörnsdóttir tryggingafulltrúi
Espilundi 4, Akureyri.
12. Jón Helgason fomaður Einingar
Kambsmýri 2, Akureyri.
D-listi Sjálfstæðisflokkur:
1. Lárus Jónsson alþingismaður
Hrafnagilsstræti 39, Akureyri.
2. Halldór Blöndal alþingismaður
Vanabyggð 6b, Akureyri.
3. Bjöm Dagbjartsson matvælaverkfræðingur
Kúrlandi 13, Reykjavík.
4. Vigfús B. Jónsson bóndi
Laxamýri, Suður-Þingeyjarsýslu.
5. Júlíus Sólnes prófessor
Miðbraut 31, Seltjarnarnesi.
6. Svavar B. Magnússon framkvæmdastj.
Hlíðarvegi 67, Ólafsfirði.
7. Sverrir Leósson útgerðarstjóri
Aðalstræti 68, Akureyri.
8. Svanhildur Björgvinsdóttir kennari
Ásvegi 2, Dalvík.
9. Guðmundur H. Frímannsson kennari
Hamarstíg31, Akureyri.
10. Björgvin Þóroddsson bóndi
Garði, Þistilfirði.
11. Margrét Yngvadóttir verslunarstjóri
Tjarnarlundi 9j, Akureyri.
12. Ásgrímur Hartmannsson framkv.stjóri
Aðalgötu 24, Ólafsfirði.
B-listi Framsóknarflokkur:
1. Ingvar Gíslason menntamálaráðherra
Álfabyggð 18, Akureyri.
2. Stefán Valgeirsson alþingismaður
Auðbrekku, Eyjafirði.
3. Guðmundur Bjarnason alþingismaður
Garðarsbraut 79, Húsavík.
4. Níels Á. Lund æskulýðsfuIItrúi
Grænuhlíð 10, Reykjavík.
5. Valgerður Sverrisdóttir húsmóðir
Lómatjörn, Grýtubakkahreppi, S.-Þing.
6. Hákon Hákonarson vélvirki
Norðurbyggð 8, Akureyri.
7. Þóra Hjaltadóttir hagræðingur
Ráðhústorgi 5, Akureyri.
8. Böðvar Jónsson bóndi
Gautlöndum, Suður-Þingeyjarsýslu.
9. María Jóhannsdóttir húsmóðir
Syðra-Álandi, Norður-Þingeyjarsýslu.
10. Kristján Ólafsson útibússtjóri
Bjarkarbraut 11, Dalvík.
11. Gunnar Hilmarsson sveitarstjóri
Miðási 4, Raufarhöfn.
12. Finnur Kristjánsson fyrrv. kaupfél.stjóri
Ket'lsbraut 23, Húsavík.
G-listi Alþýðubandalag:
1. Steingrímur J. Sigfússon jarðfræðingur
Gunnarsstöðum, Þistilfirði.
2. Svanfríður Jónasdóttir kennari
Sognstúni 4, Dalvík.
3. Helgi Guðmundsson trésmiður
Hraunholti 2, Akureyri.
4. Kristín Hjálmarsd. form. Iðju fél. vsmf.
Lyngholti 1, Akureyri.
5. Kristján Ásgeirsson útgerðarstjóri
Álfhóli 1, Húsavík.
6. Dagný Marinósdóttir húsfreyja
Sauðanesi, Norður-Þingeyjarsýslu.
7. Erlingur Sigurðarson kennari
Vanabyggð 10c, Akureyri.
8. Eysteinn Sigurðsson bóndi
Arnarvatni, Mývatnssveit.
9. Aðalsteinn Baldursson verkamaður
Baughóli 31 b, Húsavík.
10. Bjöm ÞórÓlafsson íþróttakennari
Hlíðarvegi 61, Ólafsfirði.
11. Ingibjörg Jónasdóttir skrifstofumaður
Heiðarlundi 2j, Akureyri.
12. Stefán Jónsson alþingismaður
Syðra-Hóli, Fnjóskadal, S.-Þingeyjarsýslu.
C-listi Bandalags jafnaðarmanna:
1. Kolbrún Jónsdóttir sjúkraliði
Garðarsbraut 39, Húsavík.
2. Páll Bergsson yfirkennari
Vanabyggð 2b, Akureyri.
3. Snjólaug Bragadóttir rithöfundur
Ásvegi 3, Dalvík.
4. Guðbjörg Guðmannsdóttir hótelstýra
Jórvík, Þórshöfn.
5. Rögnvaldur Jónsson skrifstofumaður
Aðalstræti 17, Akureyri.
6. Sverrir Þórisson vélfræðingur
Seljahlíð 11g, Akureyri.
7. Snædís Gunnlaugsdóttir dómarafulltrúi
Kaldbak, Húsavík.
8. Albert Gunnlaugsson útgerðarmaður
Dalbraut 1, Dalvík.
9. Guðmundur J. Stefánsson verslunarm.
Höfðabrekku 15, Húsavík.
10. Bergur Steingrímsson verkfræðingur
Tjarnarlundi 10d, Akureyri.
11. Hallgrímur Ingólfsson innanhússarkitekt
Byggðavegi 132, Akureyri.
12. Jón Maríus Jónsson verkstjóri
Hamarstíg 39, Akureyri.
V-listi Samtaka um kvennalista:
1. Málmfríður Sigurðardóttir húsmóðir
Jaðri, Reykjadal.
2. Elín Antonsdóttir verkakona
Hraunholti 4, Akureyri.
3. Þorgerður Hauksdóttir kennari
Hólabraut 20, Akureyri.
4. Hilda Torfadóttir kennari
Laugum, Reykjadal.
5. Anna Guðjónsdóttir húsmóðir
Aðalbraut 45, Raufarhöfn.
6. Hólmfríður Jónsdóttir bókavörður
Vanabyggð 8b, Akureyri.
7. Jóhanna Helgadóttir húsmóðir
Grundargötu 9b, Dalvfk.
8. Kristbjörg Sigurðardóttir verkakona
Hvoli, Húsavík.
9. Jófríður Traustadóttir fóstra
Grund, Eyjafirði.
10. Þorbjörg Vilhjálmsdóttir kennari
Höfðabrekku 14, Húsavík.
11. Valgerður Bjarnadóttir félagsráðgjafi
Skarðshlíð 40c, Akureyri.
12. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir bóndi
Árnesi, Aðaldal.
i yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis eystra 24. mars 1983.
Ragnar Steinbergsson,
Jóhann Sigurjónsson, Jóhannes Jósepsson,
Freyr Ófeigsson, Guðmundur Þór Benediktsson.
Bókamarkaður bókaútgefenda
aAlflirPlfH örfáír dagar eftir. - Notið þetta einstæða tækifæri
wy ■ ■ a5 eignast góðar bækur á gömlu verði.
Opið verður sem hér segir: Þriðjudag 29. mars kl. 13-22, miðvikudag 30. mars kl. 13-22, fimmtudag 31. mars kl.
10-12 og 13-16 og laugardag 2. apríl kl. 13-18. Það er síðasti dagurinn sem markaðurinn stendur.