Dagur - 07.04.1983, Síða 15
Síðasta I
Síðasta keppni Bridgefélags Ak-
ureyrar hefst nk. þriðjudags-
kvöld, 12. apríl. Það er minning-
armót um Halldór Helgason sem
var kunnur fyrir spilamennsku
sína og félagsstörf fyrir félagið.
Sennilega verður þessi síðasta
keppni félagsins 3^4 kvöld.
Spilað verður eftir Bord-O-
Max fyrirkomulagi. Þeir sem eiga
eftir að tilkynna þátttöku eru
beðnir að gera það sem fyrst.
Keppnisstjóri verður sem fyrr Al-
bert Sigurðsson.
Islandsmótið
2. deild í Höllinni
8. apríl:
Kl. 20.15: KA-Grótta.
Kl.21.25: UBK —Haukar.
9. apríl:
Kl. 14.00: Grótta-UBK.
kl. 15.15: KA- Haukar.
Styðjum KA
10. apríl:
Kl. 14.00: Haukar-Grótta.
Kl. 15.15: KA-UBK.
Komum öll.
lokabaráttunni.
Handknattleiksdeild KA.
Kæliskápa- og frystikistuviðgerðir
Önnumst allar viðgerðir á kæli- eða frystiskápum, frysti-
kistum og öðrum kælitækjum. Breytum gömlum kæli-
skápum í frystiskápa.
Varahlutir í allar gerðir kælitækja. Góð þjónusta.
Vönduð vinna.
Vélsmiðjan Oddi hf.,
Kælideild, Strandgötu 49, sími 21244.
Laugardagur 9. aprfl 1983
STÓRBINGÓ
Ferðavinningur, heimilistæki, auk annarra
góðra vinninga. Spilaðar verða 5 umferðir.
Sér-tilboð kvöldsins:
Spergilsúpa.
Hamborgaralæri með rauðvínssósu
(m/súpu og desert kr. 295)
Borðapantanir
í síma 22200.
eða
heilsteiktur nautahryggur
(m/súpu og desert kr. 375).
Nougat ís.
Ingimar Eydal skemmtir matargestum með
léttri tónlist og leikur síðan fyrir dansi
ásamt Billa, Leibba og Ingu.
55?*
Aðeins
rúllugjald
kr. 30.
FUFAN
HÓTEL KEA AKUREYRI
SÍMI: 96-22 200 /ák
Vantar mann
á hjólbarðaverkstæði
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Hjólbarðaþjónustan, Hvannavöllum 14b,
Tómas Eyþórsson.
Vélaverkfræðingur
tæknifræðingur
Hitaveita Akureyrar óskar að ráða vélaverkfræðing (tækni-
fræðing) í starf tæknifulltrúa Hitaveitunnar. Haldgóð þekking á
dælum og dælubúnaði er æskileg svo og starfsreynsla. Um-
sóknarfrestur er til 22. apríl nk.
Umsóknir sendist til hitaveitustjóra, Hafnarstræti 88b, 600 Ak-
ureyri, sími 22105, sem veitir nánari upplýsingar.
Hitaveita Akureyrar.
Fram að kosningum verður skrifstofa
Framsóknarflokksins Strandgötu 31
opin frá kl. 9-22 alla daga og kl. 13-19
um helgar. Símar skrifstofunnar eru
21180 og 26441. Fyrir utankjör-
staðakosningu er síminn 26440.
Aku rey r i ngar
Sameiginlegur félagsfundur hjá Framsóknarfélagi Akureyrar og
Félagi ungra framsóknarmanna á Akureyri og nágrenni verður
haldinn að Hótel KEA fimmtudaginn 7. apríl nk. kl. 20.30.
Dagskrá fundarins: Kosningastarfið.
Frambjóðendur Framsóknarflokksins í kjördæminu koma á
fundinn.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnir félaganna.
||] helur þú .
Santoiö
i
pökkunum
Kaffibrennsla Akureyrar hf
F.ÖSjr Ihqi5 - RU0AO - •t> r
7. april 1983 — DAGUR 15