Dagur - 21.04.1983, Blaðsíða 14

Dagur - 21.04.1983, Blaðsíða 14
I.O.O.F.-2-1644228V2-9-III. Glerárprestakall. Guðsþjónusta verður í Glerárskóla nk. sunnu- dag kl. 14.00. Heilsum sumri. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Skáta- messa verður í Akureyrarkirkju sumardaginn fyrsta kl. 11 f.h. B.S. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Þetta verður síðasti sunnudaga- skólinn að sinni. Öll börn vel- komin. Sóknarprestar. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 478,55,42,48,43. B.S. Grundarkirkja. Messað verður sunnudaginn 24. apríl kl. 13.30. Sóknarprestur. Svalbarðskirkja. Fermingargúðs- þjónusta á sumardaginn fyrsta kl. 1.30 e.h. Hlífarkonur. Munið kirkju- göngudaginn sunnudaginn 24. apríl. Fjölmennið og takið þátt í guðsþjónustunni. Nefndin. SÁMKOMUR » ” Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Tökum þátt í sameiginlegri samkomuviku með gospelsöngv- ara Björnar Heimstad. Sameiginleg samkomuvika með gospelsöngvara Björnar Heim- stad. Fimmtud. 21. aprt'l kl. 20.30 í Dynheimum. Föstud. 22. apríl kl. 20.30 í kirkjunni og kl. 23.00 miðnætursamkoma í Mennta- skólanum (Möðruvöllum). Sunnud. 24. apríl kl. 17.00 í Fíla- delfíu og kl. 20.30 í Menntaskól- anum (Möðruvöllum). Allir vel- komnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Tökum þátt í sameiginlegum samkom- um. Sjá auglýsingu hjá Hjálpræð- ishernum. itl Ástkær eiginmaður minn KOLBEINN SIGURÐSSON Þórunnarstræti 129, Akureyri varð bráðkvaddur þann 17. apríl. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 25. apríl kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Þórdís Elísdóttir og börn. Bróðir okkar, PÁLL MIKKELSEN, frá Syðri-Bakka, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 6. þ.m. Bálför hef- ur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Fyrir hönd vandamanna Súsanna Kristensen, Simona Behrend. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eigin- konu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og systur GUÐRÚNAR INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR Ari Steinberg Árnason, Guðrún Elísabet Aradóttir, Júltus Fossberg Arason, Ingunn Kristín Aradóttir, Jón Björn Arason, Árni Arason, Rúnar Sigurður Arason barnabörn og barnabarnabarn, Kristín Jónsdóttir, Halldór Jónsson. Fríður Leósdóttir, Hinrik Karlsson, Helga Guðjónsdóttir, Kristrún Geirsdóttir, Móðir mín, SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, fyrrum húsfreyja, Miðvík, Grýtubakkahreppi, lést í Kristneshæli 3. apríl. Jarðarförin hefurfarið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna. Björgvin Sigmundsson. Þökkum innilega hlýhug og samúð við andlát og útför bróður okkar, SIGURÐAR J. GÍSLASONAR, Fjólugötu 14, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki FSA fyrir hjúkrun oq um- önnun. Jón Gfslason, Sigurbjörg Gfsladóttir, Minerva Gísladóttir, Sigurbjörg Halldórsdóttir og fjölskyldur. wSmáauglýsinfi ii Húsnæói Sala wAtvinna Glæsilegt einbýlishús á besta stað í Gerðunum til sölu. Nánari upplýsingar gefur Stefán í síma 21717 (heima) og 21818 eða 26818 (á vinnutíma). Óska eftir að taka á leigu her- bergi með aðgangi að eldunar- og snyrtiaðstöðu. Uppl. í síma 24024 til kl. 17.00 á daginn og 61139 um helgar. Óskum eftir að taka á leigu 3-4ra herb. íbúð á Brekkunni. Helst frá og með 1. okt. 1983. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 22538 kl. 19.00- 20.00. Bifrp.iAin Mazda 323 árg. ’79 til sölu. Gullfal- legur bíll. Uppl. í síma 21425. Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Bílasalan Ós, Akureyri sími 21430. f Sala Verkfæri til sölu: Kolsýruvél, standborvél, járnsög, lítill renni- bekkur, rafsuða, logsuða, loft- pressa, loftverkfæri, handverkfæri, sprautukanna, lakk og ýmislegt fleira sem tilheyrir verkstæðum. Uppl. í síma 23300. Til sölu varahlutir í Austin Mini árg. ’74. Tvö ný snjó- og sumar- dekk á felgum, verð 1.200 kr. stykkið. Einnig notuð sumar- og vetrardekk á felgum, verð 700 kr. stykkið. Nýr rafgeymir, verð 800 kr. og margt fleira. Uppl. í síma 25341 frá kl. 17-19.30. Notuð eldavél til sölu. Uppl. í síma 22828. Þiónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. riniiM Karlmannstölvuúr fannst fyrir utan félagsheimilið Sólgarð 29. janúar sl. Eigandi úrsins getur vitj- að þess á afgreiðslu Dags gegn auglýsingarkostnaði. Ung kona með verslunarpróf ósk- areftiratvinnu. Uppl. ísíma 24641. Hjólhýsi óskast til kaups. Uppl. í síma 24182 í hádeginu eða 21900 (rafdeild) á daginn. Barnagæsla Dagmamma óskast eftir hádegi fyrir tvö börn, 4ra og 6 ára. Uppl. í síma 21737 fyrir hádegi og á kvöldin. Ýmisleöt Óska eftir góðu sveitaheimili fyrir 11 ára dreng. Uppl. í síma 24374. Tek að mér að smíða dráttarkróka undir bíla. Uppl. í síma 24574. „Skíðaþjónustan". Úrval af nýj- um og notuðum skíðabúnaði. Hag- stætt verð. Bindingaásetning á 7 mínútum. Skíðaþjónustan, Kambagerði 2, sími 24393. Áskrift, afgreiðsla, auglýsingar. Sími 24222 TRYGGJUM UNGUM MÖNNUM ÁHRIF Notum kosningaréttinn til að auka áhrif landsbyggðarinnar 5 f ffltygí! 1^83

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.