Dagur - 03.05.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 03.05.1983, Blaðsíða 8
Ferðakynning Ferðafélags Akureyrar verður í Alþýðuhúsinu laugardaginn 7. maí kl. 20.30. Kynntar verða ferðir sumarsins. Kaffíveitingar. Ferðanefnd. Frá Eagle feans: stakkar - buxur - bolir - mínípils - í nýju sumarlitunum. Opið laugardaga frá kl. 10-12. Kaupangi og Sunnuhlíð Sími22866 Hókus Pókus stólarnir Nauðungaruppboð sem auglýst var í 117., 122. og 127. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Óseyri 16, Akureyri, þingl. eign Vör hf., fer fram eftir kröfu Arnmundar Backmann hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 6. maí kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyrl. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 5., 9. og 13. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Hafnarstræti 79 e.h., Akureyri, þingl. eign Eiríks Ragnarssonar, fer fram eftir kröfu Ragnars Steinbergssonar hrl. og veðdeildar Landsbanka fslands á eigninni sjálfri föstudaginn 6. maí 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauöungaruppboð sem auglýst var í 5., 9. og 13. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Grenivöilum 16, hluti, Akureyri, þingl. eign Steindórs Kárasonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri, Gunnars Sólnes hrl. og veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 6. maí 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. -«■— 6 , ;H Q. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 9. og 13. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni kaupangi við Mýrarveg (hluta), Akureyri, talin eign Árna Bergmanns Péturssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjald- kerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 6. maí 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Mót- mælir gjald- tökunni Aðalfundur Landssambands fisk- eldis- og hafbeitarstöðva, haldinn í Reykjavík 19. mars 1983, ítrek- ar mótmæli stjórnar sambandsins á gjaldtöku þeirri sem boðuð hef- ur verið með bréfi Framleiðslu- ráðs landbúnaðarins hinn 16. febrúar 1983 hjá eigendum klak-, eldis-, hafbeitar- og sjóeldis- stöðva, sbr. lög nr. 40 og 411982, sbr. og reglugerðir nr. 627 og 631/ 1982. Felur fundurinn jafnframt nýkjörinni stjórn sambandsins að vinna áfram að afnámi gjaldanna, enda telur fundurinn að gjaldtaka þessi eða ráðstöfun gjaldanna sé ekki til hagsbóta eða stuðnings við uppbyggingu eða rekstur fisk- eldisstöðvanna. Jafnframt felur fundurinn stjórninni að kanna til hlítar möguleika á stofnun sér- staks sjóðs til styrktar fiskirækt og fiskeldi í landinu. Aðalfundur Landssambands fiskeldis- og hafbeitarstöðva, haldinn í Reykjavík hinn 19. mars 1983, ítrekar fyrri mótmæli sín á veiðum erlendra aðila á laxi við Færeyjar og Grænland. Fundurinn skorar á ríkisstjórn- ina að beita sér af krafti fyrir al- þjóðasamþykkt um bann við lax- veiði í sjó og bendir á að slík veiði byggist á uppvexti seiðanna í fersku vatni. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 9. og 13. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Granaskjóli (hesthús), Akureyri, talin eign Tölts hf., fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 6. maí 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Jafnframt vill fundurinn vekja athygli á því að áframhaldandi út- hafsveiði á laxi grefur undan tveimur mikilvægum atvinnuveg- um hér á landi, annars vegar ferðamannaiðnaðinum og hins vegar hinni nýju atvinnugrein, fiskrækt, fiskeldi og hafbeit og stefnir framtíð þeirra í voða. @nlineníal sumarhjólbarðar Á vörubíla, fólksbíla, vinnuvélar og bifhjól í flestum stærðum og gerðum. Hagstætt verð. Gúmmíviðgerð KEA, Véladeild KEA, Strandgötu 11b, sími 21400, s»ma1,22997 a9 21400. 8 - DAGUR --Æ maí 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.