Dagur - 20.05.1983, Side 10
Sund:
Sundlaug Akureyrar: Sími 23260.
Sundlaugin er opin fyrir almenning
sem hér segir: Mánudaga til föstu-
daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til
13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar-
daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga
kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur
er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00
til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga
kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir full-
orðna er fimmtudaga kl. 18.30 til
20.00.
Skemmtistaðir:
Alþýðuhúsið: Sími 23595.
Hótel KEA: Sími 22200.
H-100: Sími 25500.
Sjallinn: Sími 22770.
Smiðjan: Sími 21818.
Sjúkrahús
og heilsugæslustöðvar:
Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100.
Heimsóknartími kl. 15.30-16 og
19-20.
Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími
61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16,
mánudaga og fimmtudaga og föstu-
daga kl. 9-12.
Sjúkrahús Húsavikur: Sími 41333.
Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166.
Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20.
Heilsugæslustöð Þórshafnar: Sími
81215.
Heilsugæslustöðin Hornbrekka, Ól-
afsfirði: Sími 62480. Vaktsími 62481.
Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna-
stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355.
Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími
5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og
19-19.30.
Héraðshæli Austur-Húnvetninga:
Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími
kl. 15-16 og 19.30-20.
Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími
22311. Opiðkl. 8-17.
Lögregla, sjúkrabílar
og slökkviliðið:
Akureyri: Lögregla 23222, 22323.
Slökkvilið og sjúkrabíll 22222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441.
Brunasími41911.
Dalvik: Lögregla 61222. SjúkrabíU, á
vinnustað 61200 (Eiríkur), heima
61322.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíU
62222. Slökkvilið 62196.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíU
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282.
Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið
4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206
og 4207, slökkvUið, sjúkrabifreið og
læknar, 4111.
Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima
51232.
Hvammstangi: ÖU neyðarþjónusta
1329.
Þórshöfn: Lögregla 81133.
Bókasöfn:
Amtsbókasafnið: Opið sem hér
segir: Mánudaga til föstudaga kl. 1-7
e.h
Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla
virka daga frá kl. 16 til 18, nema
mánudaga frá kl. 20 til 22.
Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal-
braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku-
dogum kl. 20.00 til 22.00, laugardög-
umkl. 16.00 til 18.00.
Apótek og lyfjaafgreiðslur:
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek:
Virka daga er opið á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast vikulega á
um að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörslu til kl.
19. Á laugardögum og sunnudögum
er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr-
um tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Hvammstangi, lyfsala: 1345.
Siglufjörður, apótek: 71493.
Dalvíkurapótek: 61234.
10- DAGUR - 20. máf 1983
Sjónvaip um helgína
20. mai
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og veður.
20.40 Ádöfinni.
20.55 Steini og Olli.
Strákar í stuttum pilsum - 1924.
21.15 Umræðuþáttur.
22.10 Reikningsskil.
(The Reckoning)
Bresk bíómynd frá 1971.
Leikstjóri: Jack Gold.
Aðalhlutverk: Nicol Wilhamson,
Ann Bell og Rachel Roberts.
Með hörku og dugnaði hefur ung-
ur íri öðlast frama í viðskiptalífinu
í London. Hjónabandserfiðleikar
og sviplegur dauði föður hans
beina honum síðan á nokkuð hál-
ar brautir.
00.00 Dagskrárlok.
21. maí
13.15 Enska knattspyman.
13.40 Manchester United - Brighton.
Úrshtaleikur ensku bikar-
keppninnar 1983. Bein útsending
frá Wembleyleikvanginum í
Lundúnum.
15.50 Enska knattspyrnan eða fram-
lenging úrslitaleiksins.
16.30 íþróttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttir á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Óstaðfestar fregnir herma.
Nýr flokkur.
(Not the Nine O'Clock News)
Bresk skopmyndasyrpa í fjórum
þáttum.
21.05 Heiðin heillar.
(Run Wild, Run Free)
Bresk bíómynd frá 1969.
Leikstjóri: Richard C. Sarafian.
Aðalhlutverk: Mark Lester, John
Mihs, Fiona Fuherton og Sylvia
Syms.
Phihp er tíu ára drengur sem lifir
í lokuðum heimi án eðhlegra
tengsla við foreldra sína eða um-
hverfi. Kynni hans af gömlum
hermanni og gráum villihesti úti
á heiðinni í grennd við heimih
hans rjúfa loks einangrun hans.
22.40 Konan sem hvarf.
(The Lady Vanishes)
Bresk bíómynd frá 1938.
Leikstjóri: Alfred Hitchcock.
Aðalhlutverk: Margaret Lock-
wood, Michael Redgrave og
Dame May Whitty.
Roskin kona hverfur í lestarferð
frá Sviss heim th Bretlands. Ungri
samferðakonu þykir ekki aht með
fehdu um hvarf gömlu konunnar
og fer að grennslast fyrir um það
þótt flestir hinna farþeganna sýni
málinu undarlegt tómlæti.
00.20 Dagskrárlok.
22. maí - hvítasunnudagur
17.00 Hvítasunnuguðsþjónusta.
Bein útsending úr Neskirkju í
Reykjavik. Séra Guðmundur Ósk-
ar Ólafsson prédikar, kór Nes-
kirkju syngur, orgeheikari er
Reynir Jónasson.
18.00 Villigróður.
Finnsk bamamynd.
18.20 Daglegt líf í Dúfubæ.
18.35 Palli póstur.
18.50 Sú kemur tíð.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir veður og dagskrárkynn-
ing.
20.25 Sjónvarp næstu viku.
20.40 Yfir Kjöl.
í ágúst árið 1898 fór danskur hðs-
foringi og könnuður, Daniel Bru-
un að nafni, riðandi suður Kjö)
ásamt dönskum málara og ís-
lenskum fylgdarmönnum. Land-
stjómin hafði veitt honum styrk
th að varða Kjalveg hinn foma svo
að hann mætti á ný verða ferða-
mannaleið. í kvikmynd þessari
sem ísfilm hefur gert, er fetað í
fótspor leiðangursmanna yfir
Kjöl. Leikstjóri er Ágúst Guð-
mundsson en leikendur em flestir
bændur að norðan. Danina leika
Harald Jespersen bóndi og Jó-
hannes Geir hstmálari.
Kvikmyndun: Ari Kristinsson.
Hljóð: Jón Hermannson.
Textahöfundur og þulur: Indriði
G. Þorsteinsson.
21.20 Ættaróðalið.
22.10 Eldfuglinn.
(L'Oiseau de Feu)
Kanadísk bahettmynd.
23.05 Dagskrárlok.
RÚVAK
um
helgina
20. mai
16.40 Litli barnatíminn.
Umsjón: Gréta Ólafsdóttir.
23.00 Kvöldgestir.
Þáttur Jónasar Jónassonar.
21. mai
17.00 HljómspegiU.
Stefán Jónsson Grænumýri í
Skagafirði kyrrnir og leikur síghda
tónhst úr eigin plötusafni.
22. mai
23.00 Kvöldstrengir.
Hhda Torfadóttir leikur létt lög
undir svefninn.
24. mai
17.20 Sjóndeildarhringurinn.
Umsjón: Ólafur Torfason.
26. mai
11.00 Við Pollinn.
Umsjón: Ingimar Eydal.
20.00 Fimmtudagsstúdíóið.
Umsjón: Helgi Már Barðason.
íbúðir
í verkamannabústöðum
Stjórn verkamannabústaða auglýsir til sölu 2
íbúðir í Smárahlíð 18a og 18e. íbúðirnar eru
byggðar samkvæmt lögum um leigu- og sölu-
íbúðir og eru seldar á matsverði.
íbúðirnar eru 3ja herbergja, 76.6 m" og 4ra her-
bergja 88.4 m2.
Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar
um verð, greiðslukjör og rétt til kaupa á íbúð í
verkamannabústöðum eru veittar á skrifstofu
verkamannabústaða í Kaupangi v/Mýrarveg,
sími 25392 og skal umsóknum skilað þangað eigi
síðar en 30. maí nk.
Þeir sem eiga inni óafgreiddar umsóknir og óska
eftir að koma til greina við þessa úthlutun eru
beðnir að ítreka umsóknirnar.
Stjórn verkamannabústaða, Akureyri.
Plastgróðurhús
frá Plastprent hf.
frá 4,8 fm til 39 fm og jafnvel enn stærri.
Umboðsmenn:
Valdemar Baldvinsson sf.
Tryggvabraut 22, sími 21344
Akureyri.
Framsóknarfélag Akureyrar
Bæjarmálafundur verður haldinn í Strandgötu 31
mánudaginn 23. maí kl. 20.30. Fulltrúar í nefnd-
um eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Stjórnin.
Aðalfundur
Útgerðarfélags Akureyringa hf.
verður haldinn í kaffistofu frystihúss félagsins
mánudaginn 30. maí nk. kl. 20.30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Lagabreytingar.
Aukning hlutafjár.
Útgáfa jöfnunarhlutabréfa.
Stjórnin.
Akureyringar-Hærsveitamenn
Alkimífi Gerum við skóna
AlílUQIO samdægurs ef óskaðer
Höfum fyrirliggjandi flesta liti af skóáburöi, einnig skó-
reimar, vatnsvörn, leðurfeiti og skólit.
Tréklossar á börn og fullorðna, fjórar gerðir - mjög gott
verð. Sendum í póstkröfu.
Veríi velkomin - opið alla virka daga frá kl. 9.00-
18.00.
Skóvinnustola Akureyrar
Hafnarstræti 88, sími 23450.