Dagur - 27.06.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 27.06.1983, Blaðsíða 10
Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsiö teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hjólhýsi til sölu tegund Rambler árg. '80. Upplýsingar í síma 21487 eftir kl. 19.00. Zusuki Ac 50 og Honda SS 50 til sölu. Uppl. í síma 96-43606 eftir kl. 8 á kvöldin. Verslunarskólastúdent óskar eftir vinnu til lengri tima, margt kemur til greina. Uppl. í síma 23013, Sölvi. Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu herb. helst sem fyrst. Uppl. í síma 25654 fyrir hádegi og eftir kl. 17.00. Þrjár ungar stúlkur óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá 1. okt. eða fyrrtil 1. júlí 1984. Reglu- semi heitið. Uppl. í síma 33151 á Grenivík eftir kl. 19.00. Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 24283. Norðurmynd auglýsir. Verð- skráin okkar hækkar 1. júlí. Þeir sem vilja fá myndir á gamla verð- inu ættu að panta sem fyrst. At- hugið að greiða þarf a.m.k. helm- ing af andvirði pöntunarinnar um leið og hún er lögð inn til okkar. Þeir sem eiga ósóttar myndir hjá okkur, sem búið er að tilkynna, eru vinsamlegast beðnir að sækja þær sem fyrst. Norðurmynd Gler- árgötu 20, sími 22807. Úrbæogbyggð TAKIBEFTIR Agúst Þorleifsson dýralæknir verður fjarverandi í júlímánuði. Störfum fyrir hann gegnir Guð- mundur Knudsen. Sumarmót Sjálfsbjargar. Að þessu sinni verður sumarmót fé- laganna haldið að Nesjaskóla við Höfn í Hornafirði helgina 15.- 17. júlí. Stefnt er að því að fljúga á mótsstað. Þá biðjum við vænt- anlega þátttakendur að láta skrá sig í síðasta lagi 4. júlí. Þetta er nauðsynlegt vegna staðfestingar á gistingu og pöntunar á mat. Allar nánari uppiýsingar á skrif- stofu Sjálfsbjargar sími 26888. Sjálfsbjörg Akureyri. Skrifstofa SÁÁ. Strandgötu 19 b er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16-18). Pantanir í viðtalstímann í síma 25880 frá kl. 9-16 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Bridgefclag Akureyrar minnir á að Félagsmiðstöðin í Lundar- skóla verður opin í sumar á þriðjudagskvöldum frá kl. 19.30. til spilaæfinga. Öllum er heimil þátttaka í þessum spilakvöldum. Minjasafnið á Akureyri er opið daglega frá kl. 13.30-17.00. Matthíasarsafn Eyrarlandsvegi 3. Opið alla daga frá kl. 14-16. FERBALOB OB UTILIF Frá Ferðafélagi Akureyrar. Næstu ferðir félagsins eru: Vatnsdalur- Þing A.-Hún.2,- 3. júlí (2 dagar). Öku- og göngu- ferð. Gist í tjöldum. Þistilfjörður - Vopnafjörður. 8.- 10. júlí (3 dagar). Ökuferð. Gist í húsi báðar nætur. Skagafjörður - Glerhallarvík. Hringferð um Skaga. 9. júlí (dagsferð). Snæfellsnes - Flatey á Breiða- firði. 11.-16. júlí (6dagar). Ekið um nesið og niður á Mýrar, einn- ig farið út í Breiðafjarðareyjar. Fjölskylduferð. Gist að Lýsuhóli allar næturnar. Herðubreiðarlindir. 15.-17. júlí (2 dagar). Fosssclsskógur - Fcllsskógur - Þingey. 16. júlí (dagsferð). Landmannalaugar - Lakagígir - Skaftafell. 17.-24. júlí (8 dagar). Sumarleyfisferð. Gist í húsum og tjöldum. Panta verður með nægum fyrir- vara í ferðir sumarsins. Ath. að öllum er velkomið að ferðast með félaginu. Árbókin er komin út og eru fé- lagsmenn hvattir til að sækja hana á skrifstofuna. Skrifstofa félagsins Skipagötu 12 3. hæð er opin alla virka daga frá 17.00-18.30. Síminn er 22720. Auk þess gefur símsvari nánari upplýsingar um næstu ferðir. Kvöld- og nætursala Úrval af heitum smáréttum, öl, gos og sælgæti. Opið mánudaga til laugardaga frákl. 21.00. og fram eftir nóttu. HÓTEL AKUREYRI, sími 22525. Á söluskrá: Núpasíða: 3ja herb. raðhús ca. 90 fm. Mjög falleg eign. Laus strax. Ránargata: 5 herb. efri hæð í tvíbýl- ishúsi ca. 135 fm. Einholt: 2ja herb. íbúð ca. 60 fm á efri hæð. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi ca. 85 fm. Fjólugata: 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi ca. 115 fm. Sérinngangur. Endur- nýjuð að hluta. Vanabyggð: 5-6 herb. pallaraðhús, tæplega 150 fm. Eign í ágætu ástandi. WSTBGNA& »I firnucAi a ■W NORÐURLANDS n Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. SÖIustjóri Pótur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími: 24485. Húsbyggjendur - Byggingameistarar Söluaðili fyrir ódýrustu stálofna sem framleiddir eru í Evrópu í dag er á Akureyri og Húsavík HITI SF. Bygg- ingavöruverslun Draupnisgötu 2, sími 96-22360. Umboðs-heildverslun Birgir Þorvaldsson Klapparstíg 26, Reykjavík sími 91-26450. Leiðrétting f grein um Rauða húsið sem birt- ist í blaðinu áttu þau mistök sér stað að Stefán Jónasson, skip- stjóri var sagður heita Pétur og þegar það var leiðrétt, þá misrit- aðist föðurnafnið. Eru hlutaðeig- andi beðnir velvirðingar á þess- um mistökum. ALLAR STÆRÐIR HÓPFERÐABÍLA SÉRLEYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁÐHÚSTORGI 3. AKUREYR! SlMI 25000 Mínar bestu þakkir til allra þeirra sem glöddu mig á heimili mínu, Austurvegi 12, Þórshöfn, 17. júní sl. á 70 ára afmæli mínu með alslags gjöfum og gleðskap. Ásamt öllum öðrum sem heiðruðu mig með skeytasendingum og ljóðabréfum í tilefni dagsins. Guð blessi ykkur öll fyrir slíkan hlýhug í minn garð við þessi tímamót ævidags. Með kærri kveðju frá mér til ykkar allra. LEÓ JÓSEFSSON, Austurvegi 12, Þórshöfn. ■Ý— Faðir okkar, tengdafaðir og afi, RÓSANT SIGURÐSSON, Dvalarheimilinu Hlíð, andaðist 21. júní sl. að Hjúkrunarheimilinu Seli 1. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 28. júní kl. 1.30 e.h. Blóm afþökkuð en þeim sem hug hefðu á að minnast hans er bent á Dvalarheimilið Hlið. Sveinbjörg Rósantsdóttir, Sigursveinn Friðriksson, Grétar Rósantsson, Dísa Sigfúsdóttir og barnabörn. Systir okkar, JÓNA BORGHILDUR ÞORBJARNARDÓTTIR, Þórunnarstræti 132, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. júní si. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 30. júní nk. kl. 13.30. Helga Þorbjarnardóttir, Þórarinn Þorbjarnarson. Nauðungaruppboð Mánudaginn 4. júlí 1983 kl. 14.00 veröa eftirtald- ar bifreiöar seldar á nauöungaruppboöi eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs við lögreglustööina í Þórunnarstræti. A-1955 og A-2506 af gerðinni Mitsubishi L-300 árg. 1981 og bifreiðin A-2572 af gerðinni Mits- ubishi Colt 1200 Gl. árg. 1981. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðshaldarinn Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var (31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Eyrarlandsvegi 22, Akureyri, talinni eign Hjör- leifs Gislasonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkis- sjóðs og Lífeyrissjóðs verslunarmanna á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. júní 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Kaupangi v/Mýrarveg, H-hluta, Akureyri, þingl. eign Smára hf., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. júní 1983 kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Akureyri 10.-v DAGUB - 27. júní ,1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.