Dagur - 27.06.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 27.06.1983, Blaðsíða 11
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 3134. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Kaupangi við Mýrarveg, A-hluta, Akureyri, þingl. eign Tryggva Pálssonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. júní 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var i 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Hjallalundi 17h, Akureyri, þingl. eign Bjarts Stef- ánssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. júní 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyrl Nauðungaruppboð sem auglýst var I 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Gránufélagsgötu 35, Akureyri, þingl. eign Guðmundar ívarssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Árna Páls- sonar hdl. og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 30. júní 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1'983 á fasteigninni Melgerði I, Akureyri, þingl. eign Braga Skarp- héðinssonar, fer fram eftir kröfu Hreins Pálssonar hdl., Ólafs B. Árnasonar hdl. og Björns J. Arnviðarsonar hdl. á eigninni sjáifri fimmtudaginn 30. júní 1983 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 8. og 15. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Grænugötu 4, hluta, Akureyri, þingl. eign Friðriks Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Ragnars Steinbergssonar hrl. og bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. júnf 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Lundi, hluta, v/Þingvallastræti, Akureyri, þingl. eign Smára hf., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. júní 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 42. og 45. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Víðilundi 2a, Akureyri, þingl. eign Sigurðar Steingrímssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Benedikts Ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. júní 1983 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104., 107. og 111. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Frostagötu 3b, A-hluta, Akureyri, þingl. eign Ýr hf., fer fram eftir kröfu Byggðasjóðs, innheimtumanns ríkissjóðs, Framkvæmdastofnunar ríkisins og Gunnars Sól- nes hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn30.júní 1983 kl. 13.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Auglýsing um frest á greióslum af verótryggóum lánum ÚR BYGGINGARSJÓÐI RÍKISINS OG BYGGINGARSJÓÐI VERKAMANNA Samkvæmt bráðabirgðalögum nr. 57 frá 27. maí 1983 1. Frestunin nær til verðtryggðra lána, sem veitt hafa verið einstaklingum úr Byggingarsjóði ríkisins frá 1. júlí 1974 og Byggingarsjóði verkamanna frá 1. júlí 1980. 2. Frestunin nær til lána, sem falla í gjalddaga á tímabilinu 1. maí 1983 til 30. apríl 1984, að því tilskildu, að um fulla greiðslu á gjalddaga sé að ræða (þ.e. á vöxtum, afborgunum og verðbótum). 3. Þeirri fjárhæð, sem frestað er, verður bætt við höfuðstól lánsins og kemur til greiðslu að loknum lánstímanum. Hún ber þá grunnvísitölu, sem í gildi var á þeim gjalddaga, sem til frestunarinnar var stofnað. 4. Hafi vanskil orðið reiknast fullir dráttarvextir af þeirri fjárhæð, sem ekki er frestað. 5. Gjald vegna frestunarinnar er tekið samkvæmt gjaldskrá fyrir innlánsstofnanir. 6. Þeir lántakendur, sem óska eftir fresti, skulu afhenda skriflega beiðni á þar til gerðu eyðublaði, sem afhent er hjá Veðdeild Landsbanka Islands, Reykjavík og hjá þeim bönkum og sparisjóðum úti á landi, sem tekið hafa við greiðslum af lánum Húsnæðisstofnunar ríkisins. 7. Frestun er aðeins veitt innan þriggja mánaða frá gjalddaga. Reykjavík, 22. júní 1983 Húsnæðisstofnun ríkisins kemur út þrisvar í viku, mánudaga, midvikudaga og föstudaga I verður Fjórðungsmótið á Melgerðismelum 30. júní til 3. júlí 27. júní 1983 - DAGUR - 11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.