Dagur - 05.08.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 05.08.1983, Blaðsíða 10
Dagbók Sund: Sundlaug Akureyrar: Simi 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- dagakl. 07.00 til21.00, laugardaga kl. 08.00 til 18.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 15.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudagaogfimmtudagakl. 13.00 til 21.00 oglaugardagakl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudga og föstudaga kl. 13.00 til 21.00 og sunnudagakl. 08.00 til 15.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Sími 23595. Hótel KEA: Simi 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartími kl. 15.30-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Simi 81215. Heilsugæslustöðin Hornbrekka, Ól- afsfirði: Sími 62480. Vaktsími 62481. Héraðslæknirinn Óiafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Simi 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Simi 22311. Opið kl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Bmnasími 41911. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögreala 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 1-7 e.h. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 til 22.00, laugardög- um kl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. 5. águst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Steini og OUi. 21.15 Grasið. Dönsk fræðslumynd um mestu nytjaplöntu jarðarinnar. 21.45 Valdabarátta í S-Afríku. Bresk féttamynd um aðskilnaðar- stefnu S-Afrikustjórnar og sam- skipti kynþáttanna þar í landi. 22.10 Barnalaán. (This happy Breed) Bresk bíómynd frá 1944. Aðalhlutverk: Robert Newton, Celia Johnson, John Mills og Kay Walsh. Leikstjóri: David Lean. Myndin gerist í úthverfi Lundúna á árunum milli heimstyrjaldanna. Frank Gibbons flytur með fjöl- skyldu sinni í lítið raðhús. Þar vaxa börnin úr grasi og fljúga úr hreiðrinu hvert af öðru. 00.00 Dagskrárlok. 6. ágúst. 17.00 íþróttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. Hinn vinsæli þáttur Frumskógarævintýri, verður á dagskrá á sunnudag. I þessum þætti verður fjallað um tígrísdýr- ið. Spurningin er bara sú hvort það geti gleypt nashyrninginn. 20.35 í blíðu og stríðu. 21.00 Millsbræður. Endursýning. Danskur skemmtiþáttur með hin- um gamalkunna, bandaríska kvartett: „The Mills Brothers". 21.50 Læknir til sjós. (Doctor at sea) Bresk gamanmynd frá 1955, byggð á skáldsögu eftir Richard Gordon. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Birg- itte Bardot, Brenda de Banzie og James Robertson Justice. Leikstjóri: Ralph Thomas. Læknastúdentarnir frá St. Swith- inssjúkrahúsinu skemmtu ís- lenskum sjónvarpsáhorfendum í fimm framhaldsmyndaflokkum á árunum 1973-1977. Þessi mynd, sem er fyrirrennari sjónvarps- flokkanna, segir frá ævintýmm eins þeirra á skipsfjöl. 23.25 Dagskrárlok. 7. ágúst. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Magga í Heiðarbæ. 18.35 Frumskógarævintýri. 2. Tígrísdýrið. Sænskur myndaflokkur í sex þátt- um um dýralíf í frumskógum. Indlands. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Blómaskeið Jean Brodie. 6. þáttur. 21.45 Sitthvað á seyði. Sænskur tónlistarþáttur. Frida úr Abba-flokknum og Phil Collins segja frá vinnu sinni við nýja hljómplötu. 22.45 Dagskrárlok. Læknir til sjós - bresk gamanmynd, sem allir geta hlegið að, verður sýnd í íslenska sjónvarpinu annað kvöld klukk- an 21.50. 5. ágúst 8.30 Ungirpennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðar- dóttir. 10.35 Mér eru fornu minnin kær. Þáttur Einars Kristjánssonar frá Hermundarfelli. 23.00 Náttfari. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 6. ágúst 16.20 Staldrað við í Skagafirði. Umsjón: Jónas Jónasson. 21.30 Sveitalínan i Saurbæjarhreppi. Umsjón: Hilda Torfadóttir, Laug- um í Reykjadal. 7. ágúst 13.30 Sporbrautin. Umsjón: Örn Ingi og Ólafur H. Torfason. 20.00 Útvarp unga fólksins. Umsjón: Helgi Már Barðason. 8. ágúst 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilvemna í umsjá Hermanns Arasonar. 9. ágúst 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sérstæða tónlistar- menn síðasta áratugar í umsjá Snorra Guðvarðssonar og Bene- dikts Más Aðalsteinssonar. 10. ágúst 10.50 Söguspegill. Umsjón: Haraldur Ingi Haralds- son. Jónas Jónasson staldrar við í Skagafirði á laugardag kl. 16.20. 10 - DAGUR - 5. ágúst 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.