Dagur - 19.09.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 19.09.1983, Blaðsíða 5
Lionsklúbburinn Hængun Gaf tæki til sjúkra- hússins og Borgabíós Lionsklúbburinn Hængur á Akureyri lauk nýlega 10. starfsári sínu með afhendingu Sænska söngkonan Birgitte Lundkvist er væntanleg til Ak- ureyrar á morgun ásamt píanólcikaranum Karl Otto Erasmie og halda þau tónleika í sal Tónlistarskólans á Akur- eyri annað kvöld kl. 20.30. Á efnisskrá eru m.a. lög eftir Skúla Halldórsson, Jean Sibelius, Edward Grieg og Carl Nielsen. Eitthvað gekk á skjön í stuttu spjalli Dags við Tryggva Gíslason skólameistara á mánudaginn í síðustu viku. Um misritun var að ræða í síðustu málsgrein viðtals- ins, en rétt er málsgreinin svona: „Ég held að það hafi mikið að segja að menntaskólarnir veita trausta menntun, enda þótt þeir veiti ekki starfsréttindi eins og tækja tíl Sjúkrahússins og Borgarbíós. Sjúkrahúsinu var afhent tæki Þau hafa hlotið ýmiskonar viður- kenningar í heimalandi sínu fyrir vandaðan tónlistarflutning og er Birgitte talin með efnilegri yngri söngkonum í Svíþjóð. Til íslands koma þau á vegum Norræna hússins, en tónleikarnir á Akureyri eru á vegum Tónlist- arskólans og Norræna félagsins á Akureyri. verkmenntaskólarnir gera. Þó er óvíst um starfsréttindi sem styttri námsbrautir verkmenntaskól- anna veita, en vegna þessarar traustu menntunar hafa mennta- skólarnir verið vinsælir.“ Dagur biðst velvirðingar á þessum mistökum og þykir leitt hafi einhver haft af þeim óþæg- indi. á Gjörgæsludeild, rafeindastýrð- an dropateljara/dælu, en tækið mun vera mikið öryggistæki þar á deild. í Borgarbíói var sett upp segulöldutæki fyrir heyrnar- skerta. Það er þeirri náttúru gætt að ef notendur heyrnartækja stilla tæki sín á T, þá nema þau hljóðið frá sviðinu gegnum segul- öldutækið. Rétt er að geta þess að áður hefur klúbburinn komið upp slíkum tækjum fyrir heyrnar- skerta í Akureyrarkirkju og í Samkomuhúsinu. Þeim tilmælum er beint til þeirra er nota heyrn- artæki að hafa strax samband við starfsfólk húsanna ef tækin virka ekki. Fleira var gert. Sl. haust voru send endurskinsmerki til allra sex ára barna á Akureyri með áminn- ingu um varkárni í umferðinni. Tekið var þátt í „Þjóðarátaki gegn krabbameini" og staðið fyrir opnu íþróttamóti fatlaðra, Hængsmótinu, í samvinnu við ÍFA. Framlag var veitt til Al- þjóðahjálparsjóðs Lionsmanna og Skólahljómsveit Tónlistar- skólans styrkt. Aðal fjáröflunarleið klúbbsins hefur undanfarin ár verið útgáfa á auglýsingablaðinu Leó. Hagn- aði af fjáröflunum er öllum varið til styrktar hinum ýmsu mannúð- ar-, líknar- og menningarmálum. Á næstunni fara klúbbfélagar enn á stúfana og leita efnis í blaðið og vilja þeir heita á viðmælendur sína að taka þeim jafnvel og áður. Félagar í Lionsklúbbnum Hæng færa bæjarbúum, einstakl- ingum og fyrirtækjum, miklar þakkir fyrir, að gera þeim kleift að hjálpa öðrum. i AUAR STÆROIR HOPFER0ABÍLA í lengri og skemmri feráír SÉRLEYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F Frá afhendingu dropateljarans á Fjórðungssjúkrahúsinu. Frá vinstri eru: Árni Friðriksson, Ingólfur Hermannsson, Guðmundur Hagalín þáverandi formaður Hængs, Sigurður Pálsson yfirlæknir Gjörgæsludeildar og Giresh Hirlekar. Tónleikar Birgitte Lundkvist á morgun Menntskólinn og starfsréttindin BIFREIÐAEIGENDUR - BIFREIÐASTJÓRAR VERKTAKAR- VINNUVÉLA- EIGENDUR Gúmmíviðgerð og hjólbarðaþjón- usta vor er fíutt úr Strandgöto 11 að Óseyri 2 (hús Véladeildar KEA) Opnum í nýjmn húsakynnum þriðju- daginn 20. sept. Reynið viðskiptin á rúmgóðum stað, eigum fíestar stærðir af sumar- og vetraihjól- börðum fyrirliggjandi. GÚMM íVIÐGERÐ KEA ÓSEYRI 2, SÍMI 21400 19. september 1983 - DAGUR - 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.